Uppflettihandbók
E66
Uppflettikafli
Uppsetningarvalmyndin
Welcome Screen (kveðjuskjár)
Gerir þér kleift að stilla kveðjuskjáinn sem birtist þegar kveikt er á myndavélinni.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Welcome screen (kveðjuskjár) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
None (enginn)
(sjálfgefin stilling)
Myndavélin fer í tökustillingu eða myndskoðunarstillingu án þess að birta
kveðjuskjáinn.
COOLPIX
Myndavélin birtir kveðjuskjá áður en skipt er í tökustillingu eða
myndskoðunarstillingu.
Select an image (veldu
mynd)
Birtir mynd sem valin hefur verið fyrir kveðjuskjáinn. Þegar myndavalsskjárinn
birtist skaltu velja mynd (E57) og ýta á hnappinn k.
• Þegar valin mynd er vistuð í myndavélinni birtist hún þegar kveikt er á
myndavélinni jafnvel þótt upprunalegu myndinni hafi verið eytt.
• Ekki er hægt að nota myndir sem teknar eru með Image mode
(myndastilling) (E32) stillt á z 5120×2880 og afrit sem eru búin til í
stærð 320 × 240 eða minni með valkosti fyrir litla mynd (E19) eða skurð
(E20).