Uppflettihandbók

E67
Uppflettikafli
Time Zone and Date (tímabelti og dagsetning)
Stilltu klukku myndavélarinnar.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Time zone and date (tímabelti og dagsetning) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
Date and time
(dagsetning og tími)
Stilltu klukku myndavélarinnar á rétta
dagsetningu og tíma.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að stilla
dagsetningu og tíma á skjánum sem birtist.
Veldu reit: Ýttu fjölvirka valtakkanum J
eða K (auðkennda svæðið færist milli
reitanna D (dagur), M (mánuður), Y
(ár), klukkutíma og mínútu).
Breyttu tíma og dagsetningu: Ýttu H
eða I.
Virkjaðu stillingarnar: Veldu mínútureitinn og ýttu á hnappinn k.
Date format
(dagsetningarsnið)
Veldu í hvaða röð dagur, mánuður og ár birtast í Year/Month/Day (ár/
mánuður/dagur), Month/Day/Year (mánuður/dagur/ár) og Day/Month/
Year (dagur/mánuður/ár).
Time zone (tímabelti)
w Home time zone (heimatímabelti) er tilgreint og hægt er stilla á og af
sumartíma í valkostum fyrir tímabelti. Þegar áfangastaður (x) er valinn reiknar
myndavélin sjálfkrafa út tímamuninn milli áfangastaðar og heimatímabeltis (w)
og vistar myndir með dagsetningu og tíma á áfangastað. Slíkt er gagnlegt á
ferðalögum.
Date and time
Edit
Y
M
D