Uppflettihandbók
E68
Uppflettikafli
Tímabelti áfangastaðar valið
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja Time
zone (tímabelti) og ýttu á k hnappinn.
2 Veldu x Travel destination (áfangastaður) og
ýttu á k.
• Dagsetning og tími sem birt eru á skjánum breytast í samræmi
við svæðið sem er valið.
3 Ýttu K.
• Þá birtist tímabeltisvalmyndin.
Time zone and date
Date and time
Date format
Time zone
Time zone
Home time zone
Travel destination
Time zone
Home time zone
Travel destination