Uppflettihandbók
E69
Uppflettikafli
4 Ýttu J eða K til að velja tímabelti áfangastaðar.
• Ýttu H í tímabelti þar sem sumartími er í gildi til þess að stilla á
sumartíma og færa klukkuna sjálfkrafa fram um klukkustund.
Táknið W birtist efst á skjánum. Ýttu I til að stilla af sumartíma.
• Ýttu á hnappinn k til að velja tímabelti áfangastaðar.
• Ef tímabeltið sem þú vilt velja er ekki til staðar skaltu stilla réttan
tíma í Date and time (dagsetning og tími).
• Þegar tímabelti áfangastaðar er valið birtist táknið Z á skjánum
þegar myndavélin er í tökustillingu.
C w Home Time Zone (heimatímabelti)
• Til að skipta yfir í heimatímabelti velurðu w Home time zone (heimatímabelti) í skrefi 2 og ýtir á
k hnappinn.
• Ef breyta á heimatímabelti velurðu w Home time zone (heimatímabelti) í skrefi 2 og ferð í gegnum
sama ferli og fyrir x Travel destination (áfangastaður) til að stilla heimatímabeltið.
C Sumartími
Þegar sumartími hefst eða honum lýkur skal stilla á eða af sumartíma í valmynd tímabeltis sem birtist í skrefi
4.
C Dagsetning sett á myndir
Gerðu valkostinn Print date (setja dagsetningu á mynd) (E72) virkan í uppsetningarvalmyndinni eftir
að dagsetning og tími hafa verið stillt. Þegar valkosturinn Print date (setja dagsetningu á mynd) er virkur
vistast tökudagur á myndunum.
Back
New York, Toronto, Lima
Time zone
Home time zone
Travel destination