Uppflettihandbók

E72
Uppflettikafli
Print Date (dagsetning sett á mynd) (dagsetning og tími á myndum)
Hægt er að setja tökudag og tökutíma á myndir þegar þær eru
teknar svo að hægt sé að prenta þessar upplýsingar út á prenturum
sem ekki styðja dagsetningarprentun (E54).
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Enginn vísir birtist þegar
Off (slökkt) er valið.
B Varðandi prentun dagsetninga
Áprentaðar dagsetningar eru óaðskiljanlegur hluti myndupplýsinga og ekki er hægt að eyða þeim. Ekki er
hægt að prenta dagsetningu og tíma á myndir eftir að þær hafa verið teknar.
Ekki er hægt að setja dagsetningu á mynd í eftirfarandi kringumstæðum:
- Þegar umhverfisstillingin Panorama assist (aðstoð í víðmyndatöku) er notuð
- Þegar kvikmyndir eru teknar upp
Erfitt getur verið að lesa dagsetningar sem settar eru á myndir með Image mode (myndastilling)
(E32) stillta á O 64480. Veldu q 1600×1200 eða stærri þegar valkosturinn Print date (setja
dagsetningu á mynd) er notaður.
Dagsetningin er skráð með sniðinu sem er valið í atriðinu Time zone and date (tímabelti og
dagsetning) í uppsetningarvalmyndinni (A20, E67).
C Prentun dagsetningar og prentröð
Þegar notaður er DPOF-samhæfur prentari sem styður prentun á tökudegi og myndupplýsingum er hægt að
nota valkostinn Print order (prentröð) (E51) til að prenta slíkar upplýsingar, jafnvel á myndir sem voru
ekki teknar með Print date (setja dagsetningu á mynd) valkostinum.
Ýttu á hnappinn
d
M
z-valmyndartákn
M
Print date (setja dagsetningu á mynd)
M
k
hnappinn
Valkostur Lýsing
f Date (dagsetning) Dagsetning er prentuð á myndir.
S
Date and time
(dagsetning og tími)
Dagsetning og tími eru prentuð á myndir.
Off (slökkt) (sjálfgefin stilling) Dagsetning og tími eru ekki sett á myndirnar.
15 .05. 201 3
15.05.2013