Uppflettihandbók
E73
Uppflettikafli
Vibration Reduction (titringsjöfnun)
Dregur úr áhrifum hristings við myndatöku. Titringsjöfnun dregur úr óskýrleika í myndum vegna
smávægilegra hreyfinga handa sem valda hristingi á myndavélinni, sem gerist alla jafna þegar tekin
er mynd með aðdrætti eða hægum lokarahraða. Dregið er úr áhrifum hristings við upptöku
kvikmynda, sem og töku ljósmynda.
Stilltu Vibration reduction (titringsjöfnun) á Off (slökkt) þegar þú notar þrífót til að halda
myndavélinni stöðugri við myndatöku.
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Enginn vísir birtist þegar
Off (slökkt) er valið.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Vibration reduction (titringsjöfnun) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
g On (kveikt)
(sjálfgefin stilling)
Titringsjöfnunin er virk.
Off (slökkt) Slökkt er á titringsjöfnun.