Uppflettihandbók

E74
Uppflettikafli
B Varðandi titringsjöfnun
Þegar kveikt er á myndavélinni eða eftir að skipt er úr myndskoðunarstillingu í tökustillingu þarf að bíða
eftir að tökustillingarskjárinn birtist allur áður en myndir eru teknar.
Vegna eiginleika titringsjöfnunarinnar geta myndir sem birtast á skjá myndavélarinnar strax eftir töku litið
út fyrir að vera óskýrar.
Titringsjöfnun kemur ef til vill ekki alveg í veg fyrir áhrif hristings á myndavélina í sumum tilvikum.
Þegar Tripod (þrífótur) er valið í umhverfisstillingunni Night landscape (landslag að nóttu) er slökkt á
titringsjöfnun.