Uppflettihandbók

E75
Uppflettikafli
Motion Detection (hreyfiskynjun)
Kveiktu á hreyfiskynjun til að draga úr áhrifum hreyfingar myndefnisins og hristings myndavélarinnar
þegar ljósmyndir eru teknar.
Hægt er að staðfesta núverandi stillingu á skjánum við myndatöku (A9). Tákn hreyfiskynjunar
verður grænt þegar myndavélin greinir hristing og lokarahraðinn eykst. Enginn vísir birtist þegar Off
(slökkt) er valið.
B Varðandi hreyfiskynjun
Við sumar aðstæður kemur hreyfiskynjun ekki fullkomlega í veg fyrir áhrif vegna hreyfingar á myndefni eða
hristings á myndavél.
Hreyfiskynjun virkar e.t.v. ekki ef myndefnið er á mikilli hreyfingu eða er of dökkt.
Myndir sem teknar eru með hreyfiskynjun geta orðið svolítið „kornóttar“.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Motion detection (hreyfiskynjun) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
U Auto (sjálfvirkt)
(sjálfgefin stilling)
Þegar myndavélin greinir hreyfingu á myndefni eða hristing aukast ISO-
ljósnæmi og lokarahraðinn sjálfkrafa til að gera myndina skýrari.
Þó virkar hreyfiskynjun ekki við eftirfarandi aðstæður.
Þegar hleypt er af flassinu.
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka) (E37) er virkt í A (sjálfvirkri)
stillingu.
Þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) (E39) er stillt á Fixed range auto
(sjálfvirkt fast svið) eða ISO-ljósnæmi er læst á ákveðnu gildi í
A (sjálfvirkri) stillingu.
Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling) (E42) er stillt á Subject
tracking (eltifókus á myndefni) í A (sjálfvirkri) stillingu.
Þegar umhverfisstillingin Sports (íþróttir), Night portrait (næturmynd),
Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun), Night landscape (landslag að nóttu),
Museum (safn), Fireworks show (flugeldar), Backlighting (baklýsing)
eða Pet portrait (gæludýramynd) er valin.
Off (slökkt) Hreyfiskynjun er óvirk.