Uppflettihandbók

E76
Uppflettikafli
AF Assist (AF-aðstoð)
Kveiktu eða slökktu á AF-aðstoðarljósinu sem vinnur með sjálfvirka fókusnum þegar myndefni er illa
lýst.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M AF assist (AF-aðstoð) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
a Auto (sjálfvirkt)
(sjálfgefin stilling)
AF-aðstoðarljós verður notað til þess að aðstoða myndavélina við að stilla fókus
þegar myndefnið er illa lýst. Aðstoðarljósið dregur u.þ.b. 1,9 m með minnsta
aðdrætti og u.þ.b. 1,5 m með mesta aðdrætti.
Athugaðu að í sumum umhverfisstillingum, svo sem Museum (safn) (A45)
eða Pet portrait (gæludýramynd) (A46), eða fókussvæðum kviknar ekki á
AF-aðstoðarljósinu jafnvel þótt Auto (sjálfvirkt) sé valið.
Off (slökkt)
AF-aðstoðarljós lýsir ekki. Myndavélin getur hugsanlega ekki stillt fókus þegar
birta er lítil.