Uppflettihandbók
E77
Uppflettikafli
Digital Zoom (stafrænn aðdráttur)
Kveikja og slökkva á stafrænum aðdrætti.
B Varðandi stafrænan aðdrátt
• Þegar stafrænn aðdráttur er notaður stillir myndavélin fókusinn á svæðið sem er í miðju rammans.
• Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt í eftirfarandi kringumstæðum.
-Þegar Continuous (raðmyndataka) er stillt á Multi-shot 16 (fjölmyndataka) (E37) í stillingunni
A (sjálfvirk).
-Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling) (E42) er stillt á Subject tracking (eltifókus á myndefni)
í A (sjálfvirkri) stillingu.
- Þegar umhverfisstillingin Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling), Portrait
(andlitsmynd), Night portrait (næturmynd) eða Pet portrait (gæludýramynd) er valin.
- Þegar stilling fyrir snjallandlitsmyndir er valin.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Digital zoom (stafrænn aðdráttur) M
k hnappinn
Valkostur Lýsing
On (kveikt)
(sjálfgefin stilling)
Þegar optískur aðdráttur hefur verið aukinn eins mikið og hægt er tekur
stafrænn aðdráttur við þegar aðdráttarrofanum er snúið á g (i) (A29).
Off (slökkt) Stafrænn aðdráttur er ekki notaður (nema við upptöku kvikmynda).