Uppflettihandbók
E78
Uppflettikafli
Sound Settings (hljóðstillingar)
Stilltu hljóðstillingarnar sem taldar eru upp hér að neðan.
B Varðandi hljóðstillingar
Slökkt er á hnappa- og myndavélarhljóði í umhverfisstillingunni Pet portrait (gæludýramynd).
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Sound settings (hljóðstillingar) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
Button sound
(hnappahljóð)
Veldu On (kveikt) (sjálfgefin stilling) eða Off (slökkt). Þegar On (kveikt) er
valið heyrist hljóðmerki einu sinni þegar aðgerð lýkur, tvisvar þegar myndavélin
hefur stillt fókus á myndefnið og þrisvar sinnum þegar villa kemur upp. Hljóð
heyrist einnig þegar kveikt er á myndavélinni.
Shutter sound
(myndavélarhljóð)
Veldu On (kveikt) (sjálfgefin stilling) eða Off (slökkt). Ekkert hljóð heyrist
þegar smellt er af og tilteknir eiginleikar eins og raðmyndataka og besta mynd
valin (BSS) eru virkir eða verið er að taka upp kvikmynd, jafnvel þótt On (kveikt)
hafi verið valið.