Uppflettihandbók
E80
Uppflettikafli
Format Memory (minni forsniðið)/Format Card (kort forsniðið)
Notaðu þennan valkost til að forsníða innra minnið eða minniskortið.
Þegar innra minni eða minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt. Ekki er hægt að
endurheimta gögn sem hefur verið eytt. Gættu þess að færa mikilvægar myndir yfir í tölvu áður en
þú forsníður.
Innra minni forsniðið
Fjarlægðu minniskortið úr myndavélinni ef forsníða á innra minnið.
Valkosturinn Format memory (minni forsniðið) birtist í
uppsetningarvalmyndinni.
Minniskort forsniðið
Hægt er að forsníða minniskort þegar það er í myndavélinni.
Valkosturinn Format card (forsníða kort) birtist í
uppsetningarvalmyndinni.
B Innra minni og minniskort forsniðin
• Þegar innra minni eða minniskort eru forsniðin eru táknstillingar albúma (E8) aftur færðar á sjálfgefna
stillingu (birt sem tala).
• Ekki slökkva á myndavélinni eða opna rafhlöðuhólfið/minniskortaraufina á meðan forsniðið er.
• Þegar minniskort sem notað hefur verið í öðru tæki er sett í fyrsta sinn í myndavélina verður að forsníða
það með þessari myndavél.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Format memory (minni forsniðið)/Format card
(kort forsniðið) M k hnappinn
Format memory
Format
No
All images will
be deleted! OK?
Format card
Format
No
All images will
be deleted! OK?