Uppflettihandbók
E87
Uppflettikafli
Eye-Fi Upload (Eye-Fi-sending)
B Varðandi Eye-Fi-kort
• Athugaðu að ekki er hægt að hlaða upp myndum ef sendistyrkur er ekki nægjanlegur, jafnvel þótt stillingin
Enable (gera virkt) sé valin.
• Veldu Disable (gera óvirkt) á stöðum þar sem notkun þráðlausra tækja er óheimil.
• Frekari upplýsingar er að finna í notkunarleiðbeiningum með Eye-Fi kortinu. Hafðu samband við
framleiðsluaðila kortsins ef það bilar.
• Hægt er að nota myndavélina til að slökkva og kveikja á Eye-Fi kortum en hugsanlega styður hún ekki aðrar
Eye-Fi aðgerðir.
• Ekki er hægt að nota eiginleikann fyrir endalaust minni í myndavélinni. Þegar það er valið í tölvu skaltu
slökkva á aðgerðinni. Ef eiginleikinn fyrir endalaust minni er virkur getur verið að ekki komi rétt fram hversu
margar myndir hafa verið teknar.
• Eye-Fi kort er aðeins hægt að nota í landinu þar sem þau voru keypt. Farðu að staðbundnum lögum um
notkun þráðlausra tækja.
• Ef stillingin Enable (gera virkt) er höfð virk getur það leitt til þess að rafhlaðan tæmist fyrr.
C Eye-Fi-samskiptavísir
Hægt er að staðfesta samskiptastöðu Eye-Fi-kortsins í myndavélinni á skjánum (A8).
• w: Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) er stillt á Disable (gera óvirkt).
• x (ljós): Eye-Fi hleðsla er virk; bíður eftir myndaupphleðslu.
• x (leiftrar): Eye-Fi hleðsla er virk; hleður upp gögnum.
• y: Eye-Fi hleðsla er virk en engar myndir eru tiltækar til upphleðslu.
• z: Villa kom upp. Myndavélin getur ekki stjórnað Eye-Fi kortinu.
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Eye-Fi upload (Eye-Fi-sending) M k hnappinn
Valkostur Lýsing
b Enable (gera virkt)
(sjálfgefin stilling)
Hladdu upp myndum sem teknar voru með myndavélinni á forvalinn
áfangastað.
c Disable (gera
óvirkt)
Myndum verður ekki hlaðið upp.