Uppflettihandbók
E88
Uppflettikafli
Reset All (allt endurstillt)
Þegar Reset (endurstilla) er valið eru allar stillingar myndavélarinnar stilltar á sjálfgefin gildi.
Grunnaðgerðir myndatöku
Tökuvalmynd
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Reset all (allt endurstillt) M k hnappinn
Valkostur Sjálfgefið gildi
Flassstilling (A53) Auto (sjálfvirkt)
Self-timer (sjálftakari) (A55) Slökkt
Macro mode (makróstilling) (A57) Slökkt
Exposure compensation (leiðrétting á lýsingu) (A59) 0,0
Valkostur Sjálfgefið gildi
Image mode (myndastilling) (E32) x 5152×3864
White balance (hvítjöfnun) (E34) Auto (sjálfvirkt)
Continuous (raðmyndataka) (E37) Single (stök mynd)
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) (E39) Auto (sjálfvirkt)
Color options (litavalkostir) (E41) Standard color (venjulegir litir)
AF area mode (AF-svæðisstilling) (E42) Face priority (andlitsstilling)
Autofocus mode (sjálfvirk fókusstilling) (E46) Single AF (stakur AF)
Quick effects (fljótleg áhrif) (E47) On (kveikt)