Uppflettihandbók
E91
Uppflettikafli
Annað
• Þegar Reset all (allt endurstillt) er valið hreinsast einnig núverandi skráarnúmer (E92) úr
minninu. Myndum verður gefið númer frá lægsta númeri sem tiltækt er. Ef núllstilla á skráarnúmer
á „0001“ skaltu eyða öllum myndum sem vistaðar eru í innra minninu eða á minniskortinu (A34)
áður en þú velur Reset all (allt endurstillt).
• Eftirfarandi stillingar í valmyndinni breytast ekki þegar valmyndirnar eru endurstilltar með Reset
all (allt endurstillt).
Tökuvalmynd: Gögn um handvirka forstillingu (E35) sótt fyrir White balance (hvítjöfnun)
Uppsetningarvalmynd: Mynd valin fyrir Welcome screen (kveðjuskjár) (E66), Time zone
and date (tímabelti og dagsetning) (E67), Language (tungumál) (E81) og Video
mode (kerfi) (E82)
Annað: Tákn fyrir eftirlætisalbúm (E8)
Firmware Version (útgáfa fastbúnaðar)
Til að sjá hvaða útgáfa fastbúnaðar er í myndavélinni.
Valkostur Sjálfgefið gildi
Paper size (pappírsstærð) (E28, E29) Default (sjálfgefið)
Tími milli ramma fyrir skyggnusýningu (E55) 3 s (3 sek.)
Ýttu á hnappinn d M z-valmyndartákn M Firmware version (útgáfa fastbúnaðar) M
k hnappinn
Back