Uppflettihandbók
E92
Uppflettikafli
Heiti mynd-/hljóðskráa og mappa
Myndum, kvikmyndum eða talskýringum er úthlutað skráarheitum á eftirfarandi hátt.
• Skrár eru geymdar í möppum með möppuheitum sem byrja á möppunúmeri, auk fimm stafa
auðkennis: „P_“ og þriggja stafa raðnúmers fyrir myndir teknar með Panorama assist (aðstoð í
víðmyndatöku) umhverfisstillingunni (t.d. „101P_001“; E2) og „NIKON“ fyrir allar aðrar myndir
(t.d. „100NIKON“). Þegar fjöldi skráa í möppu nær 9999 er ný mappa búin til. Skráarnúmer eru
sjálfkrafa gefin í hækkandi röð frá „0001“.
• Skráarheiti talskýringa hafa sömu auðkenni og skráarnúmer og myndirnar sem talskýringarnar eru
tengdar við.
DSCN0001 .JPG
Auðkenni (sést ekki á skjá myndavélarinnar)
Frumrit ljósmynda (ásamt
tengdum talskýringum) og
kvikmyndir
DSCN
Lítil afrit (ásamt tengdum
talskýringum)
SSCN
Skorin afrit (ásamt tengdum
talskýringum)
RSCN
Afrit sem búin eru til með
breytingaraðgerðum öðrum en
lítilli mynd og skurði* (ásamt
tengdum talskýringum)
FSCN
Skráarending (táknar snið skráar)
Ljósmyndir .JPG
Kvikmyndir .AVI
Talskýringar .WAV
Skráarnúmer (gefin sjálfkrafa í hækkandi röð frá
„0001“)
* Að meðtöldum myndum sem breytt er með aðgerð fyrir fljótleg áhrif (A39) í stillingunni A (sjálfvirk)