Uppflettihandbók
F11
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá
Ljósrendur eða smávægileg
upplitun sjást á skjánum.
Ljósklessur geta komið fram þegar mjög bjart ljós
lendir á myndflögunni. Mælt er með því að forðast
bjarta hluti eins og sólina, endurkast frá sólinni og
rafmagnsljós í myndatöku þegar Continuous
(raðmyndataka) er stillt á Multi-shot 16
(fjölmyndataka) og þegar kvikmyndir eru teknar upp.
E38, F3
Ljósir blettir eru á myndum sem
teknar eru með flassi.
Flassið endurkastast af ögnum í loftinu. Stilltu
flassstillinguna á W (Off (slökkt)).
54
Flassið virkar ekki.
• Flassstilling er stillt á W (Off (slökkt)).
• Valin hefur verið einhver þeirra umhverfisstillinga
þar sem flassið virkar ekki.
• On (kveikt) er valið fyrir Blink proof
(blikkprófun) í valmynd fyrir snjallandlitsmynd.
• Kveikt er á öðrum eiginleika sem takmarkar flass.
54
60
50
65
Ekki er hægt að nota optískan
aðdrátt.
Ekki er hægt að nota optískan aðdrátt þegar kvikmyndir
eru teknar upp.
91
Ekki er hægt að nota stafrænan
aðdrátt.
• Digital zoom (stafrænn aðdráttur) er stillt á Off
(slökkt) í uppsetningarvalmyndinni.
• Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt við
eftirfarandi kringumstæður:
-Þegar Continuous (raðmyndataka) er stillt á
Multi-shot 16 (fjölmyndataka) í A (sjálfvirkri)
stillingu.
-Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling) er
stillt á Subject tracking (eltifókus á
myndefni) í A (sjálfvirkri) stillingu.
- Þegar umhverfisstillingin Scene auto selector
(sjálfvirk umhverfisstilling), Portrait
(andlitsmynd), Night portrait (næturmynd)
eða Pet portrait (gæludýramynd) er valin.
- Við myndatöku í stillingu fyrir snjallandlitsmyndir.
98, E77
63, E
37
63, E42
41, 42, 46
49
Image mode (myndastilling)
er ekki tiltækt.
Kveikt er á öðrum eiginleika sem takmarkar valkostinn
Image mode (myndastilling).
E32
Vandamál Ástæða/úrræði
A