Uppflettihandbók

F12
Tæknilýsingar og atriðisorðaskrá
Það heyrist ekkert þegar smellt
er af.
Off (slökkt) er valið fyrir Sound settings
(hljóðstillingar)>Shutter sound
(myndavélarhljóð) í uppstillingarvalmynd. Í
sumum tökustillingum heyrist ekkert hljóð, jafnvel
þegar On (kveikt) er valið.
Eitthvað er fyrir hátalaranum. Ekki hylja hátalarann.
99, E78
5, 28
AF-aðstoðarljós lýsir ekki.
Off (slökkt) er valið fyrir AF assist (AF-aðstoð) í
uppstillingarvalmynd. Hugsanlega kviknar ekki á AF-
aðstoðarljósinu, allt eftir stöðu fókussvæðisins eða
gildandi umhverfisstillingu, jafnvel þegar Auto
(sjálfvirkt) er valið.
98, E77
Ljósmyndirnar líta út fyrir að
vera klesstar.
Linsan er óhrein. Þrífðu linsuna. F6
Litir eru óeðlilegir. Hvítjöfnunin passar ekki við ljósgjafann. 44, 63, E34
Bjartir pixlar („suð“) birtast
handahófskennt á ljósmynd.
Lokarahraðinn er of lítill eða ISO-ljósnæmið hátt vegna
þess að myndefnið er dökkt. Hægt er að draga úr suði
með því að:
Nota flass.
Tilgreina lægri stillingu ISO-ljósnæmis.
53
63, E39
Bjartir pixlar („suð“) birtast
handahófskennt í kvikmyndum.
Þegar kvikmyndir eru teknar upp í lítilli birtu geta þær
orðið kornóttar í útliti. Það er vegna þess að ISO-
ljósnæmið eykst og gefur ekki bilun til kynna.
Ljósmyndir eru of dimmar
(undirlýstar).
Flassstilling er stillt á W (Off (slökkt)).
Það er eitthvað fyrir flassglugganum.
Myndefnið er utan flassfæris.
Stilltu leiðréttingu á lýsingu.
Auktu gildi ISO-ljósnæmis.
Myndefnið er baklýst. Veldu umhverfisstillinguna
Backlighting (baklýsing) eða stilltu
flassstillinguna á X (Fill flash (fylliflass)).
54
28
53
59
63, E39
45, 54
Myndir eru of bjartar (yfirlýstar). Stilltu leiðréttingu á lýsingu. 59
Vandamál Ástæða/úrræði
A