Uppflettihandbók
6
Hlutar myndavélarinnar
Notkun valmynda (d hnappurinn)
Notaðu fjölvirka valtakkann og hnappinn k til þess að fara á milli valmynda.
1 Ýttu á hnappinn d.
• Valmyndin opnast.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J.
• Opna valmyndartáknið er í gulum lit.
3 Ýttu H eða I til að velja
valmyndartáknið sem þú vilt
nota.
• Valmyndin breytist.
4 Ýttu á hnappinn k.
• Þá er hægt að velja valmyndaratriðin.
Image mode
White balance
Continuous
ISO sensitivity
Color options
AF area mode
Autofocus mode
Shooting menu
Valmyndatákn
Welcome screen
Time zone and date
Monitor settings
Print date
Vibration reduction
Motion detection
AF assist
Set up
Welcome screen
Time zone and date
Monitor settings
Print date
Vibration reduction
Motion detection
AF assist