Uppflettihandbók
7
Hlutar myndavélarinnar
C Stillingar valmynda
• Val á sumum valmyndaratriðum veltur á tökustillingum eða ástandi myndavélarinnar. Atriði sem eru ekki í
boði eru grá og það er ekki hægt að velja þau.
• Þegar valmynd opnast er hægt að skipta yfir í tökustillingu með því að ýta á afsmellarann, hnappinn
A (fyrir tökustillingu) eða hnappinn b (e fyrir upptöku).
5 Ýttu H eða I til að velja
valmyndaratriði.
6 Ýttu á hnappinn k.
• Stillingar fyrir valkostinn sem þú valdir
birtast.
7 Ýttu H eða I til að velja
stillingu.
8 Ýttu á hnappinn k.
• Stillingin sem þú valdir er notuð.
• Þegar þú hefur lokið við að nota
valmyndina skaltu ýta á hnappinn d.
Welcome screen
Time zone and date
Monitor settings
Print date
Vibration reduction
Motion detection
AF assist
Auto
Off
Motion detection
Off
Motion detection
Auto