Uppflettihandbók

15
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Rafhlaðan fjarlægð
Slökktu á myndavélinni og gakktu úr skugga um að slökkt sé á bæði
straumljósinu og skjánum áður en þú opnar rafhlöðuhólfið/
minniskortaraufina.
Ýttu appelsínugulu rafhlöðukrækjunni í áttina sem örin bendir (
1
)
til að rafhlaðan skjótist út að hluta. Dragðu rafhlöðuna beint út úr
myndavélinni (
2
), alls ekki draga hana út á ská.
B Viðvörun um hátt hitastig
Myndavélin, rafhlaðan og minniskortið geta verið heit strax eftir notkun myndavélarinnar. Gætið öryggis
þegar rafhlaða eða minniskort er fjarlægt.
B Varðandi rafhlöðuna
Fyrir notkun skal lesa og fara eftir viðvörunum fyrir rafhlöðuna á síðu ix og í kaflanum „Rafhlaðan” (F4).