Uppflettihandbók
21
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
4 Ýttu J eða K til að velja þitt tímabelti og ýttu
síðan á hnappinn k.
• Ýttu H til að stilla á sumartíma. Þegar stillt er á sumartíma sést W
fyrir ofan kortið. Ýttu I til að stilla af sumartíma.
5 Ýttu H eða I til að velja í hvaða röð dagurinn,
mánuðurinn og árið birtast og ýttu síðan á
hnappinn k eða K.
6 Ýttu H, I, J eða K til að breyta dagsetningar-
og tímastillingum og ýttu síðan á hnappinn k.
• Veldu reit: Ýttu K eða J (yfirlýsta svæðið færist milli reitanna
D (dagur), M (mánuður), Y (ár), klukkutími og mínúta).
• Breyttu tíma og dagsetningu: Ýttu H eða I.
• Staðfestu stillingarnar: Veldu mínútureitinn og ýttu á hnappinn
k eða á K.
7 Ýttu H eða I til að velja Yes (já) og ýttu á
hnappinn k.
• Þegar stillingarnar eru virkjaðar gengur linsan út og skjárinn fer
aftur í tökustillingu.
Back
London, Casablanca
Date format
Month
/
Day
/
Year
Day
/
Month
/
Year
Year
/
Month
/
Day
Date and time
Edit
Y
M
D
Date and time
Yes
No
OK?