Uppflettihandbók
ii
Inngangur
Inngangur
Lestu þetta fyrst
Þakka þér fyrir að kaupa stafrænu Nikon COOLPIX S3500 myndavélina. Áður en þú ferð að nota
myndavélina skaltu lesa upplýsingarnar í „Öryggisatriði“ (Aviii-x) og kynna þér efni þessarar
handbókar vel. Að lestri loknum skaltu geyma handbókina á vísum stað og grípa til hennar til að fá
meira út úr nýju myndavélinni.