Uppflettihandbók

26
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Skref 2 Tökustilling valin
1 Ýttu á hnappinn A.
Þá birtist valmynd tökustillinga, sem gerir þér
kleift að breyta tökustillingu.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða
I til að velja tökustillingu og ýttu
svo á hnappinn k.
Stillingin A (sjálfvirk) er notuð í þessu
dæmi.
Val á tökustillingu er vistað jafnvel þótt
slökkt sé á myndavélinni.
Auto mode
Fjölvirkur valtakki