Uppflettihandbók

28
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Skref 3 Mynd römmuð inn
1 Haltu myndavélinni stöðugri með báðum
höndum.
Haltu fingrum og öðrum hlutum frá linsunni, flassinu,
AF-aðstoðarljósinu, hljóðnemanum og hátalaranum.
Snúðu myndavélinni þannig að innbyggða flassið sé ofan við
linsuna þegar myndir eru teknar með skammsniði („upp á
rönd“).
2 Rammaðu myndina inn.
Rammaðu myndina inn þannig að myndefnið sé nálægt miðju
rammans.
Þegar myndavélin greinir andlit birtist tvöfaldur gulur rammi
utan um það andlit (fókussvæði) (sjálfgefin stilling).
710
710
8
m
0s
8
m
0s
Tökustillingartákn