Uppflettihandbók

32
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Skref 5 Myndir skoðaðar
1 Ýttu á hnappinn c (fyrir
myndskoðun).
Myndavélin fer í myndskoðunarstillingu og
síðasta mynd sem var tekin birtist á öllum
skjánum.
2 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja myndina
sem þú vilt birta.
Ýttu H eða J til að skoða myndina á undan.
Ýttu I eða K til að skoða næstu mynd á eftir.
Til að fletta hratt í gegnum myndirnar skaltu ýta og halda
fjölvirka valtakkanum H, J, I eða K.
Fjarlægðu minniskortið til að skoða myndir sem vistaðar eru í
innra minni myndavélarinnar. C birtist á svæðinu fyrir númer
núverandi myndar/heildarfjölda mynda.
Ýttu á hnappinn A, afsmellarann eða hnappinn b (e fyrir
upptöku) til að fara aftur í tökustillingu.
c
hnappur (fyrir myndskoðun)
Sýna næstu mynd á
undan
Sýna næstu mynd
á eftir
15
/
05
/
2013
15:30
15
/
05
/
2013
15:30
0004.
JPG
0004.
JPG
4
/
4
4
/
4
Núverandi rammanúmer/
heildarfjöldi ramma