Uppflettihandbók
33
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
C Myndir skoðaðar
• Myndir kunna að birtast augnablik í lítilli upplausn strax eftir að skipt hefur verið á næstu mynd á undan
eða eftir.
• Þegar skoðuð er mynd sem tekin var með andlitsgreiningu (A68) eða gæludýrastillingu (A46) er
myndinni snúið og hún sjálfkrafa birt á öllum skjánum eftir því hvernig andlitin snúa, nema um sé að ræða
myndir sem teknar eru með Continuous (raðmyndataka), BSS (besta mynd valin), Multi-shot 16
(fjölmyndataka) (A63) eða Subject tracking (eltifókus á myndefni) (A63).
• Hægt er að breyta því hvernig myndin snýr með Rotate image (snúa mynd) (A78) í
myndskoðunarvalmyndinni.
C Varðandi fljótleg áhrif
• Þegar e er birt í myndskoðun á öllum skjánum geturðu ýtt á
hnappinn k til að beita áhrifum á þá mynd.
• Þegar valmyndin fyrir áhrif opnast skaltu ýta fjölvirka valtakkanum J
eða K til að velja áhrif, ýta á hnappinn k, velja svo Yes (já) í
staðfestingarglugganum og ýta á hnappinn k til að vista myndina
sem sérstaka skrá. Frekari upplýsingar eru í „Quick Effects (fljótleg áhrif)”
(E14).
C Frekari upplýsingar
• Frekari upplýsingar eru í „Aðdráttur í myndskoðun“ (A74).
• Frekari upplýsingar eru í „Smámyndir/dagatal“ (A75).
• Frekari upplýsingar eru í „Myndir af vissri gerð valdar til myndskoðunar“ (A76).
• Frekari upplýsingar eru í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum d (valmynd myndskoðunar)“
(A78).
15
/
05
/
2013
15:30
15
/
05
/
2013
15:30
0004.
JPG
0004.
JPG
4
/
4
4
/
4