Uppflettihandbók

34
Grundvallaratriði varðandi myndatöku og myndskoðun
Skref 6 Myndum eytt
1 Ýttu á hnappinn l til að eyða
myndinni sem er á skjánum.
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum H eða I til að velja
viðeigandi aðferð til að eyða og ýttu á hnappinn
k.
Current image (opin mynd): Eyða myndinni sem er á
skjánum.
Erase selected images (eyða völdum myndum): Velja
margar myndir og eyða þeim. Frekari upplýsingar eru í „Notkun
skjás til að eyða völdum myndum“ (A35).
All images (allar myndir): Eyða öllum myndum.
Ýttu á hnappinn d til að hætta án þess að eyða myndinni.
3 Ýttu H eða I til að velja Yes (já) og ýttu á
hnappinn k.
Ekki er hægt að endurheimta myndir sem hefur verið eytt.
Til að hætta án þess að eyða myndinni skal ýta Ha I til að
velja No (nei) og ýta síðan á hnappinn k.
Erase selected images
Current image
All images
Delete
Yes
No
Erase
1
image?