Uppflettihandbók
39
Tökuaðgerðir
Fljótleg áhrif notuð
Þegar stillingin A (sjálfvirk) er valin geturðu notað áhrif á myndirnar um leið og búið er að smella af.
• Breytta myndin er vistuð sem önnur skrá undir öðru skráarheiti (E92).
1 Ýttu á hnappinn k þegar myndin birtist eftir að
hún er tekin í A (sjálfvirkri) stillingu.
• Þegar þú ýtir á hnappinn d, eða ekkert er gert í myndavélinni
í u.þ.b. 5 sekúndur, fer skjárinn aftur í tökustillingu.
• Ef ekki á að birta skjáinn sem sést hér til hægri skal stilla Quick
effects (fljótleg áhrif) á Off (slökkt) (A62).
2 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja
áhrif og ýttu svo á hnappinn k.
• Snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (i) til að skipta yfir í
myndskoðun á öllum skjánum eða f (h) til að birta sex
smámyndir.
• Ýttu á hnappinn d til að hætta án þess að vista breyttu
myndina. Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k þegar
staðfestingargluggi birtist.
• Nánari upplýsingar um mismunandi áhrif eru í „Quick Effects (fljótleg áhrif)” (E14).
3 Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k.
• Nýtt, breytt afrit er búið til og tökuskjárinn opnast aftur.
• Afrit sem búin eru til með fljótlegum áhrifum þekkjast á tákninu V í myndskoðun (A10).
Quick effects
Choose effectCancel
Quick effects
Cancel
Pop Super vivid Painting
High key Toy camera
effect 1
Toy camera
effect 2