Uppflettihandbók

40
Tökuaðgerðir
Umhverfisstilling (myndataka í samræmi við umhverfi)
Stillingar myndavélarinnar eru lagaðar sjálfkrafa að því myndefni sem valið er.
Hér að neðan eru þær umhverfisstillingar sem í boði eru.
* Tákn umhverfisstillingarinnar sem var valin síðast birtist.
Umhverfisstillingum breytt
Í myndatöku er hægt að ýta fjölvirka valtakkanum H (m), I (p), J (n) og K (o) til að stilla
samsvarandi eiginleika. Frekari upplýsingar er að finna í „Eiginleikar sem hægt er að stilla með
fjölvirka valtakkanum“ (A52) og „Sjálfgefnar stillingar“ (A60).
Eiginleikar sem hægt er að stilla með því að ýta á hnappinn d: Myndastilling (myndastærð og
myndgæði) (A65, E32).
Farðu í tökustillingu M A hnappur (fyrir tökustillingu) M x (annað tákn að ofan*) M K M
H, I, J, K M veldu umhverfisstillingu M k hnappinn
x Scene auto selector
(sjálfvirk
umhverfisstilling)
(sjálfgefin stilling;
A41)
b Portrait
(andlitsmynd)
(A41)
c Landscape
(landslag)
(A42)
d Sports (íþróttir)
(A42)
e Night portrait
(næturmynd)
(A42)
f Party/indoor (veisla/
innandyra)
(A42)
Z Beach (strönd)
(A43)
z Snow (snjór)
(A43)
h Sunset (sólsetur)
(A43)
i Dusk/dawn
(ljósaskipti/dögun)
(A43)
j Night landscape
(landslag að nóttu)
(A43)
k Close-up (nærmynd)
(A44)
u Food (matur)
(A44)
l Museum (safn)
(A45)
m Fireworks show
(flugeldar)
(A45)
n Black and white
copy (svarthvítt afrit)
(A45)
o Backlighting
(baklýsing)
(A45)
U Panorama assist
(aðstoð í
víðmyndatöku)
(
A45)
O Pet portrait
(gæludýramynd)
(A46)