Uppflettihandbók
43
Tökuaðgerðir
Z Beach (strönd)
• Myndavélin stillir fókus á myndefni í miðjum rammanum.
z Snow (snjór)
• Myndavélin stillir fókus á myndefni í miðjum rammanum.
h Sunset (sólsetur)
• Myndavélin stillir fókus á myndefni í miðjum rammanum.
i Dusk/dawn (ljósaskipti/dögun)
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður verða fókussvæðin eða fókusvísirinn (A8) alltaf græn.
j Night landscape (landslag að nóttu)
• Þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður verða fókussvæðin eða fókusvísirinn (A8) alltaf græn.
• Eftir að þú hefur valið j Night landscape (landslag að nóttu) skaltu velja Hand-held (fríhendis)
eða Tripod (þrífótur) á næsta skjá.
• Hand-held (fríhendis) (sjálfgefin stilling): Veldu þennan valkost til að draga úr óskýrleika og suði,
jafnvel þegar haldið er á vélinni.
• Tripod (þrífótur): Veldu þennan valkost þegar þú notar þrífót eða annað til að halda myndavélinni
stöðugri við myndatöku.
• Titringsjöfnun er ekki notuð, jafnvel þótt Vibration reduction (titringsjöfnun) (A98) í
uppsetningarvalmyndinni sé stillt á On (kveikt).
O
O
O