Uppflettihandbók

51
Tökuaðgerðir
Mýking húðar notuð
Þegar smellt er af þegar ein eftirtalinna tökustillinga er notuð greinir myndavélin allt að þrjú
mannsandlit og vinnur úr myndinni þannig að húðlitur andlitanna virðist mýkri.
Umhverfisstillingin Scene auto selector (sjálfvirk umhverfisstilling) (A41), Portrait
(andlitsmynd) (A41) eða Night portrait (næturmynd) (A42)
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir
gt er að nota breytingaraðgerðir eins og Skin softening (mýking húðar) á vistaðar myndir með
því að nota Glamour retouch (fegrunarlagfæring) (A78).
B Varðandi mýkingu húðar
Lengri tíma en venjulega getur tekið að vista myndir eftir töku.
Við tilteknar aðstæður í myndatöku skilar mýking húðar ekki tilætluðum árangri og hugsanlega er henni
beitt á svæði á myndinni þar sem engin andlit eru.
Ekki er hægt að stilla mýkingu húðar við myndatöku í umhverfisstillingunni Portrait (andlitsmynd) eða
Night portrait (næturmynd) eða þegar myndavélin velur aðra hvora þessara umhverfisstillinga í
sjálfvirkri umhverfisstillingu.