Uppflettihandbók

53
Tökuaðgerðir
Notkun á flassi (flassstillingar)
Hægt er að laga flassstillinguna að aðstæðum á tökustað.
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum H (m flassstilling).
2 Ýttu H eða I til að velja flassstillingu og ýttu
svo á hnappinn k.
Frekari upplýsingar eru í „Flassstillingar í boði“ (A54).
Ef stilling er ekki valin með því að ýta á hnappinn k innan
nokkurra sekúndna er hætt við valið.
Þegar U (Auto (sjálfvirkt)) er notað birtist D aðeins í
nokkrar sekúndur óháð Monitor settings (skjástillingar)
(A98).
B Varðandi flassvísinn
Flassvísirinn sýnir stöðu flassins þegar afsmellaranum hefur verið ýtt
hálfa leið niður.
- Kveikt: Hleypt er af flassinu þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
- Blikkar: Flassið er að hlaða sig. Bíddu í nokkrar sekúndur og reyndu
aftur.
- Slökkt: Flassið leiftrar ekki þegar mynd er tekin.
Ef lítil hleðsla er á rafhlöðunni slokknar á skjánum á meðan flassið hleður sig.
C Virkt svið flassins
Þegar ISO-ljósnæmi er stillt á Auto (sjálfvirkt) drífur flassið 0,5–4,1 m í minnsta aðdrætti og 1,0–2,1 m í
mesta aðdrætti.
Auto