Uppflettihandbók

56
Tökuaðgerðir
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður.
Sjálftakarinn fer í gang og sekúndufjöldinn sem eftir
er þar til lokarinn lokast birtist á skjánum.
Sjálftakaraljósið leiftrar á meðan sjálftakarinn telur
niður. Ljósið hættir að leiftra u.þ.b. einni sekúndu
áður en myndin er tekin og logar stöðugt.
Þegar smellt er af er sjálftakarinn stilltur á OFF.
Ef þú vilt stöðva sjálftakarann áður en myndin er
tekin skaltu ýta aftur á afsmellarann.
B Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar stillingar er ekki hægt að nota samhliða öðrum aðgerðum (A65).
9
9
F3.5
F3.5
1/ 25 0
1/250