Uppflettihandbók

63
Tökuaðgerðir
Valkostir í tökuvalmynd
Hægt er að breyta eftirfarandi atriðum í tökuvalmyndinni.
Valkostur Lýsing A
Image mode
(myndastilling)
Gerir þér kleift að velja samsetningu myndastærðar og myndgæða
þegar myndir eru vistaðar. Sjálfgefin stilling er x 5152×3864.
E32
White balance
(hvítjöfnun)
Gerir þér kleift að breyta hvítjöfnun svo að hún hæfi ljósgjafanum,
þannig að litir á mynd birtist eins og þeir sjást með berum augum.
Tiltækar stillingar eru Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling), Preset
manual (handvirk forstilling), Daylight (dagsbirta),
Incandescent (glóðarperulýsing), Fluorescent (flúrljós),
Cloudy (skýjað) og Flash (flass).
E34
Continuous
(raðmyndataka)
Gerir þér kleift að taka röð mynda. Tiltækar stillingar eru Single
(stök mynd) (sjálfgefin stilling), Continuous (raðmyndataka),
BSS (besta mynd valin) og Multi-shot 16 (fjölmyndataka).
E37
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
Gerir þér kleift að stjórna ljósnæmi myndavélarinnar. Hægt er að
stilla ljósnæmið á Auto (sjálfvirkt) (sjálfgefin stilling) eða Fixed
range auto (sjálfvirkt fast svið), eða læsa stillinguna á 80, 100,
200, 400, 800, 1600 eða 3200. Þegar ISO-ljósnæmi er stillt á Auto
(sjálfvirkt) stillir myndavélin ISO-ljósnæmið sjálfkrafa.
Þegar Fixed range auto (sjálfvirkt fast svið) er valið er hægt
velja ISO-ljósnæmissvið sem nemur annaðhvort ISO 80-400a
ISO 80-800.
E39
Color options
(litavalkostir)
Gerir þér kleift að breyta litatónum mynda. Eftirfarandi stillingar eru
í boði: Standard color (venjulegir litir) (sjálfgefin stilling), Vivid
color (líflegur litur), Black-and-white (svarthvítt), Sepia
(brúnn litblær) og Cyanotype (blágerð).
E41
AF area mode
(AF-svæðisstilling)
Gerir þér kleift að velja hvernig myndavélin ákvarðar fókussvæði
fyrir sjálfvirkan fókus. Tiltækar stillingar eru Face priority
(andlitsstilling) (sjálfgefin stilling), Auto (sjálfvirkt), Manual
(handvirk), Center (miðja) eða Subject tracking (eltifókus á
myndefni).
E42
Autofocus mode
(sjálfvirk fókusstilling)
Gerir þér kleift að velja hvernig myndavélin stillir fókusinn.
Þegar Single AF (stakur AF) (sjálfgefin stilling) er valin læsist
fókusinn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
Þegar Full-time AF (sífellt stilltur AF) er valið stillir
myndavélin fókus jafnvel þótt afsmellaranum sé ekki ýtt hálfa
leið niður. Það heyrist í linsubúnaðinum meðan myndavélin stillir
fókusinn.
E46