Uppflettihandbók
65
Tökuaðgerðir
Aðgerðir sem ekki er hægt að nota samtímis
Sumar aðgerðir er ekki hægt að nota með öðrum valmyndaratriðum.
Takmörkuð aðgerð Stilling Lýsing
Flassstilling
Continuous
(raðmyndataka)
(A63)
Þegar Continuous (raðmyndataka), BSS (besta
mynd valin) eða Multi-shot 16 (fjölmyndataka) er
valin er slökkt á flassinu.
Blink proof
(blikkprófun) (A64)
Þegar Blink proof (blikkprófun) er stillt á On (kveikt)
er slökkt á flassinu.
Self-timer
(sjálftakari)
AF area mode
(AF-svæðisstilling)
(A63)
Þegar Subject tracking (eltifókus á myndefni) er
valinn er slökkt á sjálftakaranum.
Smile timer
(brosstilling) (A64)
Þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á On (kveikt)
er slökkt á sjálftakaranum.
Macro mode
(makróstilling)
AF area mode
(AF-svæðisstilling)
(A63)
Ekki er hægt að nota makróstillingu þegar Subject
tracking (eltifókus á myndefni) er valinn.
Image mode
(myndastilling)
Continuous
(raðmyndataka)
(A63)
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka) er valin er
Image mode (myndastilling) stillingin föst á
L (myndastærð: 2560 × 1920 pixlar).
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
(A63)
Þegar 3200 er valið er aðeins hægt að velja um
myndastillinguna r 2272×1704, q 1600×1200 eða
O 640×480. Ef aðrar myndastillingar en hér að ofan eru
valdar er myndastillingunni sjálfkrafa breytt í
r 2272×1704 þegar ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi)
er stillt á 3200.
White balance
(hvítjöfnun)
Color options
(litavalkostir)
(A63)
Þegar Black-and-white (svarthvítt), Sepia (brúnn
litblær) eða Cyanotype (blágerð) er valið er stillingin
White balance (hvítjöfnun) læst á Auto (sjálfvirkt).
Continuous
(raðmyndataka)
Self-timer (sjálftakari)
(A55)
Þegar sjálftakari er notaður er raðmyndatökustillingin
læst á Single (stök mynd).
ISO sensitivity
(ISO-ljósnæmi)
Continuous
(raðmyndataka)
(A63)
Þegar Multi-shot 16 (fjölmyndataka) er valin er ISO
sensitivity (ISO-ljósnæmi) stillingin sjálfkrafa tilgreind
samkvæmt birtustigi.