Uppflettihandbók
68
Tökuaðgerðir
Andlitsgreining
Ef myndavélinni er beint að andliti í tökustillingunum sem fram
koma hér að neðan greinir myndavélin andlitið sjálfkrafa og stillir
fókus á það. Þegar myndavélin greinir fleiri en eitt andlit birtist
tvöfaldur rammi (fókussvæði) utan um andlitið sem fókus er stilltur
á og einfaldir rammar utan um hin.
1
Þegar teknar eru myndir af fólki og gæludýrum saman getur myndavélin greint allt að 12 mannsandlit og
trýni á gæludýrum.
2
Ef myndavélin greinir bæði mannsandlit og trýni á gæludýri í sama rammanum stillir hún fókusinn á trýni
gæludýrsins.
Tökustilling
Fjöldi andlita sem hægt
er að greina
Fókussvæði
(tvöfaldur rammi)
Þegar AF area mode (AF-svæðisstilling)
(A63) er stillt á Face priority
(andlitsstilling) (E42) í A (sjálfvirkri)
stillingu (A38)
Allt að 12 Andlitið næst myndavélinni
Scene auto selector (sjálfvirk
umhverfisstilling), Portrait
(andlitsmynd) (A41) eða Night
portrait (næturmynd) (A42) í
umhverfisstillingu (A40)
Umhverfisstillingin Pet portrait
(gæludýramynd) (þegar slökkt er á Pet
portrait auto release (sjálftakari fyrir
gæludýramyndir)) (A46)
Allt að 12
1
Andlitið næst myndavélinni
2
Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (A49) Allt að 3 Andlitið næst miðju rammans
710
710
8
m
0s
8
m
0s