Uppflettihandbók

70
Tökuaðgerðir
Fókuslæsing
Notaðu fókuslæsingu til að stilla fókus á myndefni sem er ekki í miðjunni þegar miðjan er valin fyrir
AF-svæðisstillingu. Til að stilla fókus á myndefni sem ekki er fyrir miðju þegar Center (miðja) er valið
fyrir AF area mode (AF-svæðisstilling) í tökuvalmyndinni (A63) í A (sjálfvirkri) stillingu skal nota
fókuslæsingu eins og lýst er hér að neðan.
1 Staðsettu myndefnið fyrir miðju í rammanum.
2 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
Myndavélin stillir fókusinn á myndefnið og
fókussvæðið verður grænt.
Fókus og lýsing eru læst.
3 Haltu afsmellaranum áfram niðri til hálfs og
rammaðu myndina inn aftur.
Gættu þess að fjarlægðin frá myndavélinni að myndefninu
breytist ekki.
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka
myndina.
F 3.5
F 3.5
1 / 2 50
1/250
F 3.5
F 3.5
1 / 2 50
1/250