Uppflettihandbók
78
Myndskoðunaraðgerðir
Eiginleikar sem hægt er að stilla með hnappinum
d
(valmynd myndskoðunar)
Í myndskoðun á öllum skjánum eða myndskoðun með smámyndum er hægt að grunnstilla
valmyndaraðgerðirnar sem taldar eru upp hér að neðan með því að ýta á hnappinn d. Þegar
stilling fyrir eftirlætismyndir (h), sjálfvirka flokkun (F) eða dagsetningalista (C) er notuð birtist
valmyndin fyrir núverandi myndskoðunarstillingu.
Valkostur Lýsing A
Quick retouch (fljótleg
lagfæring)
1
Einföld leið til að búa til lagfærð afrit þar sem birtuskil og litamettun
hafa verið aukin.
E16
D-Lighting
1
Eykur birtustig og birtuskil í dekkri hlutum mynda. E16
Glamour retouch
(fegrunarlagfæring)
1
Greinir andlit á myndum og lagfærir andlit sem greinast með átta
áhrifum. Hægt er að breyta styrkleika áhrifanna.
E17
Print order (prentröð)
2
Hægt er að nota aðgerðina Print order (prentröð) til að velja
myndir og eintakafjölda hverrar myndar þegar prentari er notaður
til að prenta út myndir af minniskortinu.
E51
Slide show
(skyggnusýning)
2
Til að skoða myndir í innra minni eða á minniskorti með sjálfvirkri
skyggnusýningu.
E55
Protect (verja)
2
Verðu valdar myndir fyrir því að vera eytt fyrir slysni. E56
Rotate image (snúa
mynd)
Segir til um hvernig vistaðar myndir snúa í myndskoðun. E58
Small picture (lítil
mynd)
1
Býr til lítið afrit af myndum til að nota sem tölvupóstsviðhengi. E19
Voice memo
(talskýring)
Taka upp talskýringar með innbyggða hljóðnemanum á
myndavélinni og tengja við myndir. Einnig er hægt að spila og eyða
raddskýringum.
E59
Copy (afrita)
3
Til að afrita skrár á milli minniskortsins og innra minnisins. E61