Uppflettihandbók
E4
Uppflettikafli
B Varðandi myndatöku fyrir einfalda víðmynd
• Sviðið sem sést á vistuðu myndinni er þrengra en það sem sást á skjánum við töku.
• Það kann að valda villu ef myndavélin er hreyfð of hratt eða hrist of mikið, eða myndefnið er of einsleitt (t.d.
veggir eða dimma).
• Ef myndataka er stöðvuð áður en myndavélin er komin hálfa leið á víðmyndasviðinu er víðmyndin ekki
vistuð.
• Ef farið er yfir meira en hálft sviðið en myndataka er stöðvuð áður en komið er út að enda er sviðið sem ekki
var myndað tekið upp og birtist sem grátt.