Uppflettihandbók
E8
Uppflettikafli
Myndir fjarlægðar úr albúmum
1 Ýttu fjölvirka valtakkanum J eða K til að velja
mynd og ýttu H til að fela L.
• Hægt er að fela L táknin fyrir fleiri en eina mynd í einu. Ýttu á
I til þess að birta táknin á ný.
• Snúðu aðdráttarrofanum (A3) að g (i) til að skipta aftur yfir í
myndskoðun á öllum skjánum eða að f (h) til að skipta yfir í
birtingu sex smámynda.
• Ýttu á hnappinn k til að birta staðfestingarskjá um að myndir
hafi verið fjarlægðar.
2 Veldu Yes (já) og ýttu á hnappinn k.
• Til að hætta við að fjarlægja velurðu No (nei).
Fara í stillinguna h Favorite pictures (eftirlætismyndir) M velja myndaalbúmið sem inniheldur
myndina sem þú vilt fjarlægja M k hnappur M d hnappur M Remove from favorites
(fjarlægja úr eftirlæti) M k hnappur
Remove from favorites
Back