Uppflettihandbók
E9
Uppflettikafli
Táknum breytt fyrir myndaalbúm með eftirlætismyndum
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja myndaalbúm og ýttu á hnappinn
d.
2 Ýttu J eða K til að velja lit táknsins og ýttu á
hnappinn k.
3 Ýttu H, I, J eða K til að velja tákn og ýttu svo
á hnappinn k.
• Táknið breytist og skjárinn fer aftur í lista yfir myndaalbúm.
B Varðandi tákn fyrir myndaalbúm
• Veldu tákn myndaalbúma sérstaklega fyrir innra minni annars vegar og minniskort hins vegar.
• Taktu minniskortið úr myndavélinni til að breyta táknum myndaalbúma fyrir innra minnið.
• Sjálfgefin stilling fyrir tákn er númeratáknið (svart).
Ýta á hnappinn c (myndskoðun) M c hnappur M h Favorite pictures (eftirlætismyndir) M
k hnappur
Choose icon
Back
Choose icon
Back