Uppflettihandbók

E9
Uppflettikafli
Táknum breytt fyrir myndaalbúm með eftirlætismyndum
1 Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja myndaalbúm og ýttu á hnappinn
d.
2 Ýttu J eða K til að velja lit táknsins og ýttu á
hnappinn k.
3 Ýttu H, I, J eða K til að velja tákn og ýttu svo
á hnappinn k.
Táknið breytist og skjárinn fer aftur í lista yfir myndaalbúm.
B Varðandi tákn fyrir myndaalbúm
Veldu tákn myndaalbúma sérstaklega fyrir innra minni annars vegar og minniskort hins vegar.
Taktu minniskortið úr myndavélinni til að breyta táknum myndaalbúma fyrir innra minnið.
Sjálfgefin stilling fyrir tákn er númeratáknið (svart).
Ýta á hnappinn c (myndskoðun) M c hnappur M h Favorite pictures (eftirlætismyndir) M
k hnappur
Choose icon
Back
Choose icon
Back