Uppflettihandbók
E11
Uppflettikafli
* Myndir sem teknar eru með sjálfvirkri umhverfisstillingu (A41) eru settar í viðeigandi flokka.
B Varðandi stillingu fyrir sjálfvirka flokkun
• Hægt er að bæta allt að 999 myndum og kvikmyndum við hverja möppu í sjálfvirkri flokkun. Ef 999 myndir
eða kvikmyndir hafa þegar verið settar í tiltekinn flokk er hvorki hægt að setja nýjar myndir né kvikmyndir í
þann flokk né er hægt að sýna þær með sjálfvirkri flokkun. Hægt er að skoða myndir og kvikmyndir sem
ekki var hægt að raða í flokk með því að nota venjulega myndskoðunarstillingu (A32) eða
dagsetningalista (E12).
• Ekki er hægt að skoða myndir og kvikmyndir sem hafa verið afritaðar úr innra minni yfir á minniskort eða
öfugt með sjálfvirkri flokkun (E71).
• Myndir eða kvikmyndir teknar á aðra myndavél en COOLPIX S6500 er ekki hægt að skoða með sjálfvirkri
flokkun.
D Close-ups (nærmyndir)
Myndir teknar í stillingunni A (sjálfvirk) með makróstillingu (A62)
Myndir teknar í umhverfisstillingunni Close-up (nærmynd)* (A40)
O Pet portrait
(gæludýramynd)
Myndir teknar í umhverfisstillingunni Pet portrait (gæludýramynd)
(A48)
q Movie (hreyfimynd) Kvikmyndir (A96)
X Retouched copies
(lagfærð afrit)
Afrit sem búin eru til með breytingaraðgerðum (E16)
W Other scenes (aðrar
umhverfisstillingar)
Allar aðrar myndir sem ekki er hægt að skilgreina samkvæmt þeim flokkum
sem lýst er hér að ofan
Valkostur Lýsing