Uppflettihandbók
E13
Uppflettikafli
Myndir teknar með raðmyndatöku (myndaröð) skoðaðar og þeim eytt
Myndir skoðaðar í myndaröð
Sérhver myndaröð sem tekin er með eftirfarandi stillingum er vistuð í röð.
Sjálfgefið er að birta eingöngu fyrstu mynd í myndaröð (lykilmynd)
fyrir allar myndirnar í myndaröðinni í myndskoðun á öllum skjánum
eða smámyndum (A81).
• Þegar aðeins lykilmynd myndaraðar er birt er ekki hægt að auka
aðdrátt að myndinni.
Þegar aðeins lykilmynd birtist fyrir myndaröð ýtirðu á hnappinn k
til að birta hverja mynd í röðinni fyrir sig.
• Til að skoða næstu mynd á undan eða á eftir skaltu ýta fjölvirka
valtakkanum J eða K.
• Ýttu fjölvirka valtakkanum H til að fara aftur í birtingu lykilmynda
eingöngu.
• Myndir í myndaröð eru birtar sem smámyndir með því að stilla
Sequence display options (birtingarkostir myndaraða) á
Individual pictures (stakar myndir) í
myndskoðunarvalmyndinni (E73).
• A (sjálfvirk) stilling (A38)
- Continuous H (raðmyndataka H)
- Continuous L (raðmyndataka L)
- Pre-shooting cache (tökubiðminni)
- Continuous H: 120 fps (raðmyndataka H:
120 r/sek.)
- Continuous H: 60 fps (raðmyndataka H:
60 r/sek.)
• Umhverfisstilling (A40)
- Sports (íþróttir)
- Pet portrait (gæludýramynd) (þegar
Continuous (raðmyndataka) er valið)
• Stilling fyrir snjallandlitsmyndir (A53)
-Þegar Smile timer (brosstilling) er stillt á On
(continuous) (kveikt (raðmyndataka))
15
/
05
/
2013
15:30
15
/
05
/
2013
15:30
0004.
JPG
0004.
JPG
1
/
5
1
/
5
15
/
05
/
2013
15
:
30
15
/
05
/
2013
15
:
30
1
/
5
1
/
5
Back