Uppflettihandbók
E27
Uppflettikafli
Þegar HDMI-snúra er notuð (seld sér)
Stingdu tenginu í HDMI-tengið á sjónvarpinu.
3 Stilltu inntakstengi sjónvarpsins á ytra myndinntakstengi.
• Frekari upplýsingar má nálgast í fylgiskjölum með sjónvarpinu.
4 Haltu hnappnum c niðri til þess að kveikja á
myndavélinni.
• Myndavélin fer í myndskoðunarstillingu og myndir birtast á
sjónvarpsskjánum.
• Slökkt er á skjánum á myndavélinni á meðan hún er tengd
sjónvarpi.
B Varðandi tengingu HDMI-snúrunnar
HDMI-snúra fylgir ekki með. Notaðu HDMI-snúru (fáanleg sér) til að tengja myndavélina við
háskerpusjónvarp. Úttakið á þessari myndavél er HDMI micro-tengi (gerð D). Þegar HDMI-snúra er keypt þarf
að ganga úr skugga um að endi hennar sem fer í tækið sé HDMI micro-tengi.
B Varðandi tengingu snúrunnar
Þegar snúran er tengd skaltu ganga úr skugga um að tengið snúi rétt. Ekki beita afli við að stinga tenginu inn
í myndavélina. Ekki toga skakkt í tengið þegar snúran er tekin úr sambandi.
HDMI micro-tengi (gerð D) í HDMI-tengi