STAFRÆN MYNDAVÉL Notendahandbók Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.
Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Þessi handbók er bæði fyrir D800 og D800E stafrænar myndavélar; aðgerðir eru eins, nema annað sé tekið fram. Myndirnar sýna D800 myndavélina. Til að fá sem mest út úr myndavélinni þinni skaltu lesa allar leiðbeiningar vandlega og geyma þær þar sem allir sem munu nota vöruna geta lesið þær.
Hvar skal leita Finndu það sem þú leitar að í: i i i i i i Efnisyfirlit ...................................................................................... Yfirlit yfir spurningar og svör....................................................... Stuttur leiðarvísir .......................................................................... Atriðaorðaskrá .............................................................................. Villuboð....................................................................
Yfirlit yfir spurningar og svör Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þetta yfirlit yfir „spurningar og svör“.
Lagfæring ljósmynda Hvernig bý ég til lagfærð afrit af myndunum? Hvernig bý ég til JPEG útgáfur af RAW (NEF) myndum? Get ég gert afrit af mynd sem lítur út sem málverk? Get ég skorið upptöku hreyfimynda í myndavélinni eða vistað hreyfimynd sem ljósmynd? Valmyndir og stillingar 0 341 353 359 74 0 Hvernig nota ég valmyndirnar? 15 Hvernig kem ég í veg fyrir að skjámyndirnar slökkvi á sér? 291, 292 Hvernig stilli ég fókus í leitara? 35 Hvernig stilli ég klukku myndavélarinnar? 27, 329 Hvernig forsníð ég min
Efnisyfirlit Yfirlit yfir spurningar og svör.....................................................................ii Öryggisatriði................................................................................................ xiii Tilkynningar................................................................................................. xvi Stuttur leiðarvísir ....................................................................................... xxi Inngangur 1 Innihald sölupakkningar.................
Almenn ljósmyndun og myndskoðun ............................................... 37 Kveiktu á myndavélinni .......................................................................37 Hafðu myndavélina tilbúna................................................................39 Stilltu fókus og taktu mynd ................................................................40 Skoðun ljósmynda .................................................................................43 Eyðing óæskilegra ljósmynda.................
Fókus 91 Sjálfvirkur fókus...........................................................................................91 Sjálfvirk fókusstilling .............................................................................91 AF-svæðisstilling ....................................................................................93 Val á fókuspunkti....................................................................................96 Fókuslæsing .................................................................
Hvítjöfnun 145 Hvítjöfnunarvalkostir..............................................................................145 Fínstilla hvítjöfnun...................................................................................148 Velja litahitastig ........................................................................................152 Handvirk stilling........................................................................................154 Myndvinnsla 163 Picture Controls .............................
Meira um myndskoðun 219 Myndir skoðaðar...................................................................................... 219 Birt á öllum skjánum .......................................................................... 219 Myndskoðun með smámyndum ................................................... 219 Spilunarstjórnhnappar ..................................................................... 220 Myndupplýsingar ....................................................................................
C Tökuvalmynd: Tökuvalkostir..........................................................268 Shooting Menu Bank (Tökuvalmyndarbanki) ...................... 269 Extended Menu Banks (Víkkaðir valmyndabankar) ........... 270 Storage Folder (Geymslumappa) ............................................. 271 File Naming (Skráaheiti)............................................................... 273 Color Space (Litrými).....................................................................
d: Shooting/Display (Myndataka/skjámynd) ............................ 292 d1: Beep (Hljóðmerki)................................................................... 292 d2: CL Mode Shooting Speed (Tökuhraði CL-stilling)....... 293 d3: Max. Continuous Release (Mesta afsmellun í raðmyndatöku) .......................................................................... 293 d4: Exposure Delay Mode (Snið fyrir frestun lýsingar)...... 293 d5: File Number Sequence (Röð skráarnúmera) .................
f13: Assign MB-D12 AF-ON (Tengja MB-D12 AF-ON) ........ 320 g: Movie (Hreyfimynd)....................................................................... 321 g1: Assign Fn Button (Tengja Fn-hnapp)............................... 321 g2: Assign Preview Button (Tengja forskoðunarhnapp)................................................... 322 g3: Assign AE-L/AF-L button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi).................................................... 323 g4: Assign Shutter Button (Tengja lokarahnapp) ...............
Miniature Effect (Módeláhrif)..................................................... 361 Selective Color (Litaval)................................................................ 362 Side-by-Side Comparison (Samanburður, hlið við hlið)... 364 O My Menu (Valmyndin mín) m Recent Settings (Nýlegar stillingar) ................................................................................................ 366 Tæknilýsing 371 Samhæfar linsur......................................................................
Öryggisatriði Til að koma í veg fyrir skemmdir á Nikon vörunni þinni eða slys á þér eða öðrum, skaltu lesa þessar varúðarleiðbeiningar í heild sinni áður en þú notar þennan búnað. Geymdu þessar varúðarleiðbeiningar þar sem allir þeir sem munu nota vöruna geta lesið þær. Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni: Þetta tákn merkir viðvaranir.
A Ekki nota nærri eldfimum lofttegundum Ekki nota rafbúnað nálægt eldfimum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða íkveikju. A Geymist þar sem börn ná ekki til Ef ekki er farið eftir þessum varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum. Athugaðu að þar að auki geta smáhlutir valdið köfnunarhættu. Ef barn kyngir einhverjum hluta af þessum búnaði, hafðu þá strax samband við lækni.
A Fylgja skal viðeigandi varúðarráðstöfunum A Nota skal viðeigandi snúrur við meðhöndlun hleðslutækisins • Vörunni ber að halda þurri. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið eldi eða rafstuði. • Ryk á, eða nærri málmhlutum innstungunnar skal fjarlægt með þurrum klút. Áframhaldandi notkun getur orsakað eld. • Ekki handleika rafmagnssnúruna eða fara nærri hleðslutækinu í þrumuveðri. Ef ekki er farið eftir þessum varúðarleiðbeiningum, getur það valdið rafstuði.
Tilkynningar • Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í • Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum geymslukerfi eða þýða yfir á annað sem gætu komið til vegna notkunar tungumál í nokkru formi neina hluta þessarar vöru. þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, • Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt upplýsingarnar í þessum bæklingum séu leyfi frá Nikon.
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu VARÚÐ HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM. Þetta tákn gefur til kynna að raftækjum og rafbúnaði eigi að safna sérstaklega. Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum: • Þessi vara er ætluð til sérstakrar söfnunar á viðeigandi söfnunarstöðum. Má ekki henda með venjulegu heimilisrusli.
Losun gagnageymslubúnaðar Vinsamlega athugaðu að þó þú eyðir myndum eða endursníðir minniskortin eða annan gagnageymslubúnað þá mun það ekki eyða upprunalegu myndgögnunum að öllu leyti. Stundum er hægt að endurheimta skrár sem hefur verið eytt með til þess gerðum hugbúnaði, sem hugsanlega getur leitt til óviðeigandi notkunar á persónulegum myndgögnum. Það er á ábyrgð notandans að tryggja leynd slíkra gagna.
Eingöngu skal nota rafmagnsaukabúnað frá Nikon Nikon myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu stöðlum og innihalda flóknar rafrásir. Eingöngu rafmagnsaukabúnaður frá Nikon (að meðtöldum hleðslutækjum fyrir rafhlöðu, rafhlöðum, straumbreytum og flassaukabúnaði), vottaður af Nikon til notkunar með þessari stafrænu Nikon myndavél, er hannaður og prófaður til notkunar innan notkunarog öryggistakmarkanna fyrir þessar rafrásir.
A Áður en mikilvægar myndir eru teknar Áður en teknar eru myndir við mikilvæg tækifæri (svo sem brúðkaup eða áður en myndavélin er tekin með í ferðalag), skaltu taka prufumynd til að ganga úr skugga um að myndavélin virki sem skyldi. Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum eða tekjutapi sem gætu komið til ef varan bilar.
Stuttur leiðarvísir Fylgdu þessum skrefum fyrir fljótt yfirlit á D800. 1 Festu myndavélarólina. Festu ólina tryggilega í raufarnar fyrir myndavélaról. 2 Hladdu rafhlöðuna (0 19) og settu hana í (0 21). 3 Settu linsu á (0 24). 4 Settu minniskort í (0 29). 16GB .
5 Kveiktu á myndavélinni (0 37). A Sjá einnig Upplýsingar um val á tungumáli og að stilla tíma og dagsetningu, er farið á blaðsíðu 26. Sjá blaðsíðu 35 til að fá upplýsingar um stillingu á leitarafókus. 6 Veldu sjálfvirkan fókus (0 91). Snúðu valrofa fyrir fókusstillingar á AF (sjálfvirkan fókus). Valrofi fyrir fókusstillingar 7 Stilltu fókus og taktu mynd (0 40, 41). Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus, ýttu honum síðan alla leið niður til að taka ljósmyndina.
XInngangur Innihald sölupakkningar Gakktu úr skugga um að allt sem talið er upp hérna hafi fylgt myndavélinni. Minniskort eru seld sér.
Lært á myndavélina Taktu þér augnablik til að kynna þér stýringar og skjámyndir myndavélarinnar. Hugsanlega viltu setja bókamerki við þennan hluta svo þú getir leitað til hans á meðan þú lest í gegnum hina hluta handbókarinnar. Myndvélarhús 1 10 11 X 2 12 3 13 14 4 5 6 7 8 4 16 15 9 1 Stilliskífa fyrir afsmellistillingu......103 2 Hnappur til að taka stilliskífu fyrir afsmellistillingu úr lás .....................103 3 T hnappur Myndgæði ....................................... 84 Myndastærð ...
1 2 3 4 5 7 6 8 9 14 15 16 17 18 19 1 Innbyggt flass ...................................181 2 Flasshnappur.....................................181 3 M/Y hnappur Flassstilling ....................................182 Flassleiðrétting.............................188 4 Innbyggður hljóðnemi ...............65, 70 5 Hlíf á tengi fyrir samstillingu flass ..............................................................380 6 Hlíf á tíu pinna tengi fyrir aukabúnað................................
Myndvélarhús (framhald) 1 11 2 10 3 X 4 9 5 6 7 8 12 1 AF-aðstoðarljós ................................286 6 Krækja á loki á rafhlöðuhólfi ............21 Sjálftakaraljós....................................107 7 Lok á rafhlöðuhólfi .............................21 Ljós til að lagfæra rauð augu.........183 8 Hlíf yfir tengi fyrir auka MB-D12 2 Undirstjórnskífa................................317 rafhlöðupakka ..................................
1 2 3 25 4 5 6 24 23 7 22 8 21 9 20 10 11 12 19 18 17 16 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Leitari .................................................... 35 Augngler leitara ........................ 36, 106 Stillibúnaður sjónleiðréttingar ....... 35 Valrofi fyrir ljósmælingu.................116 A hnappur AE/AF-læsing ....... 98, 128, 315, 323 B hnappur AF-ON (kveikt á AF) ..........46, 60, 92 Aðalstjórnskífa ..................................317 Fjölvirkur valtakki................
Stjórnborðið 1 2 3 4 5 6 7 13 12 11 10 9 8 X 1 Vísir fyrir litahitastig ........................153 2 Lokarahraði...............................119, 122 Gildi leiðréttingar á lýsingu ...........130 Flassleiðréttingargildi .....................188 Fínstilling hvítjöfnunar ...................148 Litahitastig................................146, 153 Forstillingartala hvítjöfnunar........154 Fjöldi mynda í myndaröð með fráviki á lýsingu og flassi.............................133 Fjöldi mynda í hvítjöfnunarröð .
16 17 18 19 20 21 22 23 Vísir fyrir flassleiðréttingu ............ 188 Vísir GPS-tengingar .........................216 Læsingartákn lokarahraða.............126 Vísir fyrir „klukkan er ekki stillt“ ....................................................... 28, 417 20 Vísir fyrir millibilstíma ............201, 204 Vísir fyrir „time-lapse“ ............207, 210 21 AF-svæðisstillingarvísir ............. 93, 95 Vísir fyrir sjálfvirka AF-svæðisstillingu 16 17 18 19 ................................................
Upplýsingar í leitaranum 1 2 4 X 3 5 6 7 8 18 19 9 10 11 20 12 13 14 21 22 23 24 15 16 17 25 1 Rammanet (sýnt þegar On (kveikt) 6 Ljósmæling........................................ 115 er valið fyrir sérstillingu d6)...........295 7 Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE).... 128 2 Fókuspunktar..............40, 96, 284, 285 8 Læsingartákn lokarahraða............. 126 AF-svæðisstilling ..........................93, 94 9 Lokarahraði .............................. 119, 122 3 AF-svæðisfrávik .....
Lýsingarstilling .................................117 Vísir fyrir flassleiðréttingu..............188 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ....130 ISO-ljósnæmi.....................................109 Forstilling upptökuvísis hvítjöfnunar ..............................................................156 Magn fyrir ADL-frávikslýsingu .....314 AF-svæðisstilling ...................93, 94, 95 16 Fjöldi mynda sem hægt er að taka .......................................................
Upplýsingar á skjá Tökuupplýsingar, ásamt lokarahraða, ljósopi, fjölda mynda sem hægt er að taka, og AFsvæðisstillingu, eru birtar á skjánum þegar ýtt er á R hnappinn. R hnappur 123 4 X 14 56 7 8 9 10 13 12 Lýsingarstilling .................................117 Vísir sveigjanlegrar stillingar.........118 Samstillingarvísir á flassi ................299 Lokarahraði...............................119, 122 Gildi leiðréttingar á lýsingu ...........130 Flassleiðréttingargildi .....................
15 16 17 18 19 20 21 22 36 35 23 24 25 34 33 32 26 31 30 29 15 Læsingartákn lokarahraða.............126 16 Vísir fyrir „klukkan er ekki stillt“ ....................................................... 28, 417 17 Vísir fyrir millibilstíma ............201, 204 Vísir fyrir „time-lapse“ ............207, 210 18 Vísir GPS-tengingar .........................216 19 Vísir fyrir athugasemdir mynda....333 20 Tákn fyrir læsingu ljósops ..............127 Vísir fyrir HDR (röð) ..........................
Upplýsingar á skjá (framhald) 37 38 39 40 50 41 42 X 49 43 44 48 47 45 46 37 Vísir fyrir FV-læsingu .......................191 38 Vísir fyrir afsmellistillingu...............103 Raðmyndatökuhraði .......................104 39 Vísir fyrir flassleiðréttingu..............188 40 Vísir fyrir leiðréttingu á lýsingu ....130 41 Vísir fyrir ljósskerðingarstýringu....275 42 Magn fyrir ADL-frávikslýsingu .....142 43 Vísir fyrir rafhlöðu myndavélar ....... 37 44 Skjár MB-D12 rafhlöðugerðar .......
❚❚ Stillingum breytt í upplýsingum á skjá Til að breyta stillingum fyrir atriðin hér fyrir neðan, ýttu á R hnappinn í upplýsingunum á skjánum. Yfirlýstu atriði með fjölvirka valtakkanum og ýttu á J til að skoða valkosti fyrir yfirlýst atriði. R hnappur X Tökuvalmyndarbanki ......................269 7 Hátt ISO með suð minnkað............277 8 Virk D-Lighting .................................175 9 Litabil ..................................................
Hlíf fyrir BM-12-skjá Gegnsæ plasthlíf fylgir myndavélinni til að halda skjánum hreinum og verja hann þegar myndavélin er ekki í notkun. Hlífin er fest með því að setja útskotið efst á hlífinni í samsvarandi innskot fyrir ofan skjá myndavélarinnar (q) og ýta á botn hlífarinnar þar til hún smellur á sinn stað (w). X Hlífin er fjarlægð með því að halda myndavélinni stöðugri og draga botn hlífarinnar varlega af eins og sýnt er hér til hægri.
sLeiðbeiningar Valmyndir myndavélar Flesta töku-, myndskoðunar- og uppsetningarvalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Notkun valmynda myndavélar ❚❚ Valmyndastýringar Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum. Fjölvirkur valtakki Færðu bendilinn upp Hætta við og fara aftur á fyrri valmynd s Veldu yfirlýst atriði Velja yfirlýst atriði eða birta undirvalmynd Færðu bendilinn niður J hnappur Veldu yfirlýst atriði ❚❚ Fletta í valmyndum Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að fletta í valmyndunum. 1 Birtu valmyndirnar. Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
3 Veldu valmynd. Ýttu á 1 eða 3 til að velja valmynd. 4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd. Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd. 5 s Yfirlýstu valmyndaratriði. Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa valmyndaratriði. 6 Skjávalkostir. Ýttu á 2 til að birta skjávalkosti fyrir valið valmyndaratriði. 7 Yfirlýstu valkost. Ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa valkost.
8 Veldu yfirlýst atriði. Ýttu á J til að velja yfirlýst atriði. Til að hætta án þess að velja, ýttu á G hnappinn. J hnappur s Athugaðu eftirfarandi punkta: • Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki tiltæk núna. • Þótt það hafi yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 eða miðju fjölvirka valtakkans og að ýta á J, þá er í sumum tilfellum eingöngu hægt að velja með því að ýta á J. • Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökustillingu, skaltu ýta afsmellaranum hálfa leið niður (0 41).
Fyrstu skrefin Hlaða rafhlöðuna Myndavélin gengur fyrir EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöðu (fylgir). Til að hámarka tökutíma, skaltu hlaða rafhlöðuna í meðfylgjandi MH-25 hraðhleðslutæki fyrir notkun. Það tekur u.þ.b. 2 klukkustundir og 35 mínútur að fullhlaða rafhlöðuna þegar engin hleðsla er eftir. 1 Tengdu rafmagnssnúruna. Tengdu rafmagnssnúruna. Straumbreytistengið ætti að vera í stöðunni sem sýnd er hér til hægri; ekki snúa. 2 s Fjarlægðu hlífina á tengjunum. Taktu hlífina á tengjunum af rafhlöðunni.
4 Stingdu hleðslutækinu í samband. Ljósið CHARGE mun blikka á meðan rafhlaðan er í hleðslu. Rafhlaða í hleðslu Hleðslu lokið D Rafhlaðan hlaðin Skiptu um rafhlöðu innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35 °C. Ekki er hægt að hlaða rafhlöðuna ef hitastigið er undir 0 °C eða yfir 60 °C. s 5 Fjarlægðu rafhlöðuna að hleðslu lokinni. Hleðslu er lokið þegar CHARGE ljósið hættir að blikka. Taktu hleðslutækið úr sambandi og fjarlægðu rafhlöðuna.
Settu rafhlöðuna í 1 Slökktu á myndavélinni. D Rafhlöður settar í og teknar úr Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru settar í eða teknar úr. 2 Opnaðu lok á rafhlöðuhólfi. Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w) lok á rafhlöðuhólfi. s 3 Settu rafhlöðuna í. Settu rafhlöðuna í þá átt sem sýnd er (q), notaðu rafhlöðuna til að ýta appelsínugulu rafhlöðukrækjunni til hliðar. Krækjan festir rafhlöðuna á sínum stað þegar rafhlaðan er alveg sett í (w).
A Rafhlaðan tekin úr Slökktu á myndavélinni og opnaðu lokið á rafhlöðuhólfinu. Ýttu rafhlöðulokinu í þá átt sem örin sýnir til að losa rafhlöðuna og fjarlægðu síðan rafhlöðuna með hendinni. Athugaðu að rafhlaðan getur verið heit eftir notkun; sýnið varkárni þegar rafhlaðan er tekin úr. Skiptið um hlífina á tengjunum þegar rafhlaðan er ekki í notkun til að koma í veg fyrir skammhlaup.
D Rafhlaðan og hleðslutækið Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum xiii–xv og 401–404 í þessari handbók. Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0 °C eða yfir 40 °C; sé þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt getur það skemmt rafhlöðuna eða dregið úr afköstum hennar. Dregið getur úr afköstum og hleðslutíminn aukist þegar rafhlöðuhitastigið er frá 0 °C til 15 °C og frá 45 °C til 60 °C. Ef lampinn CHARGE flöktir (þ.e.
Linsa sett á Það skal gæta þess að ryk komist ekki inn í myndavélina þegar linsan er tekin af. AF-S NIKKOR 24-120mm f/4G ED VR linsan er aðallega notuð til skýringar í þessari handbók. Staða fyrir brennivíddarkvarða Festimerki Brennivíddarkvarði CPU-tengi (0 373) Linsuhúdd Linsulok Botnlok linsu s Rofi fyrir fókusstillingu (0 25, 101) Aðdráttarhringur ON/OFF rofi fyrir titringsjöfnun Stillingarrofi fyrir titringsjöfnun Fókushringur (0 101) 1 2 24 Slökktu á myndavélinni.
3 Festu linsuna á. Láttu festimerki linsunnar flútta við festimerki myndavélarhússins, láttu linsuna í bayonet-festingu myndavélarinnar (q). Gættu þess að ýta ekki á sleppihnapp linsunnar, snúðu linsunni rangsælis þar til hún smellur á sinn stað (w). Ef linsan er útbúin með A-M eða M/A-M rofa, veldu A (sjálfvirkan fókus) eða M/A (sjálfvirkan fókus með handvirkum forgangi). A s Linsan tekin af Tryggðu að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða linsan tekin af.
Grunnuppsetning Tungumálavalkosturinn í uppsetningarvalmyndinni er sjálfkrafa yfirlýstur í fyrsta sinn sem valmyndir eru birtar. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. Athugaðu að ef tími og dagsetning er ekki stillt mun B blikka á skjánum og tíminn og dagsetningin sem verða skráð með ljósmyndum verða röng. 1 Kveiktu á myndavélinni. 2 Veldu Language (tungumál) í uppsetningarvalmyndinni.
4 Veldu Time zone and date (tímabelti og dagsetningu). Veldu Time zone and date (tímabelti og dagsetningu) og ýttu á 2. 5 Stilltu tímabelti. Veldu Time zone (tímabelti) og ýttu á 2. Ýttu á 4 eða 2 til að velja tímabelti staðarins (UTC sviðið sýnir muninn á völdum tímabeltum og samræmdum alþjóðlegum tíma eða UTC, í klukkutímum) og ýttu á J. 6 s Kveiktu eða slökktu á sumartíma. Veldu Daylight saving time (sumartíma) og ýttu á 2.
8 Stilla dagsetningarsnið. Veldu Date format (dagsetningarsnið) og ýttu á 2. Ýttu á 1 eða 3 til að velja í hvaða röð ár, mánuður og dagur birtast og ýttu á J. 9 Hætta og fara í tökustillingu. Afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður til að fara í tökustillingu.
Minniskort sett í Myndir eru vistaðar á minniskortum (fáanleg sér; 0 434). Myndavélin er búin tveimur kortaraufum, einni fyrir SD og annarri fyrir gerð I CompactFlash kort. Ekki er hægt að nota gerð II korta og microdrives. 1 Slökktu á myndavélinni. Aflrofi D Minniskort sett í og tekin úr Slökktu alltaf á myndavélinni áður en minniskort eru sett í eða tekin úr. 2 s Opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni. Renndu hlífinni yfir minniskortaraufinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w).
3 Settu minniskortið í. 16GB SD-minniskort: Haltu kortinu eins og sýnt er, renndu því inn í SD-kortaraufina þar til það smellur í. Græna aðgangsljósið lýsir upp í smá stund. s 16GB Aðgangsljósið CompactFlash-minniskort: Settu kortið inn í CompactFlash-kortaraufina svo að fremri miðinn snúi að skjánum (q). Þegar minniskortið er alveg sett í, mun ejecthnappurinn skjótast út (w) og græna aðgangsljósið lýsir upp í smá stund. Eject-hnappur D Minniskort sett í Settu minniskortatengin inn á undan.
D Minniskortatákn Minniskortin sem nú eru í myndavélinni eru sýnd eins og sýnt er (til dæmis til hægri sýnir táknin sem birtast þegar bæði SD- og CompactFlash-kort eru sett í). Ef minniskortið er fullt eða villa hefur komið fram mun táknið fyrir það kort blikka (0 419). A Að nota tvö minniskort Sjá blaðsíðu 89 til að fá upplýsingar um val á hlutverki sem hvert kort hefur þegar tvö kort eru sett í myndavélina.
Forsníða minniskortið Minniskort verður að forsníða áður en þau eru notuð í fyrsta sinn eða eftir að þau hafa verið notuð eða forsniðin í öðrum tækjum. D Minniskort forsniðin Þegar minniskort eru forsniðin, eyðir það öllum gögnum varanlega sem þau kunna að innihalda. Áður en lengra er haldið, skaltu ganga úr skugga um að afrita yfir í tölvuna allar ljósmyndir og öll gögn sem þú vilt halda í (0 239). 1 2 s Kveiktu á myndavélinni. Ýttu á I (Q) og O (Q) hnappana.
3 Ýttu aftur á I (Q) og O (Q) hnappana. Ýttu samtímis á I (Q) og O (Q) hnappana í annað sinn á meðan C blikkar til að forsníða minniskortið. Ekki fjarlægja minniskortið eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann meðan á forsniði stendur. Þegar forsniði er lokið, mun stjórnborðið og leitarinn sýna fjölda ljósmynda sem hægt er að taka upp með gildandi stillingum.
A Rofinn til þess að skrifverja SD-minniskort eru útbúin rofa til þess að skrifverja til að fyrirbyggja að gögn eyðist fyrir slysni. Þegar þessi rofi er í „læstri“ stöðu er ekki hægt að vista myndir eða Rofi til þess að skrifverja eyða þeim og ekki er hægt að forsníða minniskortið (aðvörun mun birtast á skjánum ef þú reynir að sleppa lokaranum). Til að aflæsa minniskortinu, renndu rofanum í stöðuna „skrifa“. B 16G s D Minniskort • Minniskort geta verið heit eftir notkun.
Leitarafókus stilltur Myndavélin er útbúin stillibúnaði sjónleiðréttingar til að gera ráð fyrir einstaklingsmun á sjón. Athugaðu hvort skjárinn í leitaranum sé í fókus áður en mynd er tekin. 1 Kveiktu á myndavélinni. Fjarlægðu linsulokið og kveiktu á myndavélinni. 2 Lyftu stillibúnaði sjónleiðréttingarinnar (q). s 3 Stilltu leitarafókusinn. Snúðu stillibúnaði sjónleiðréttingar (w) þar til skjár leitarans, fókuspunktar og AFsvæðisfrávik eru í skörpum fókus.
A Stilla leitarafókus Ef þú nærð ekki að stilla fókus leitarans eins og lýst er að ofan, veldu þá einstilltan sjálfvirkan fókus (AF-S; 0 91), AF stakan punkt (0 93) og miðjufókuspunkt (0 96) og rammaðu inn myndefni með sterkum birtuskilum í miðjufókuspunkti og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að stilla fókus myndavélarinnar. Þegar myndavélin er í fókus, skaltu nota stillibúnað sjónleiðréttingar til að færa myndefnið í skýran fókus í leitaranum.
Almenn ljósmyndun og myndskoðun Kveiktu á myndavélinni Kveiktu á myndavélinni og athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar og fjölda mynda sem hægt er að taka, eins og lýst er hér fyrir neðan, áður en ljósmyndir eru teknar. 1 Kveiktu á myndavélinni. Aflrofi Kveiktu á myndavélinni. Það kviknar á stjórnborðinu og skjárinn í leitaranum lýsir upp. 2 s Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar. Athugaðu hleðslustöðu rafhlöðunnar á stjórnborðinu eða leitaranum.
3 s 38 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka. Skjáborðið og leitarinn sýna fjölda ljósmynda sem hægt er að taka á gildandi stillingum (gildi yfir 1.000 eru jöfnuð niður að næsta hundraðinu; t.d., gildi milli 1.400 og 1.499 eru sýnd sem 1,4 K). Ef tvö minniskort eru sett í, sýnir skjárinn rýmið sem er til staðar á kortinu í aðalraufinni (0 89). Þegar fjöldi mynda sem hægt er að taka nær A, mun talan blikka, n eða j mun blikka í skjámynd lokarahraða og táknið fyrir kortið sem við á mun blikka.
Hafðu myndavélina tilbúna Þegar þú rammar ljósmyndir inn í leitaranum skaltu halda um gripið með hægri hendinni og halda undir myndavélarhúsið eða linsuna með þeirri vinstri. Styddu olnbogunum létt upp að búknum þér til stuðnings og settu annan fótinn hálfu skrefi fyrir framan hinn til að halda efri hluta líkamans stöðugum. Haltu myndavélinni eins og sýnt er á myndinni neðst af þremur hér til hægri, þegar ljósmyndir eru rammaðar inn sem andlitsmynd (skammsnið).
Stilltu fókus og taktu mynd 1 Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður (0 41). Fókuspunktur Með sjálfgefnum stillingum mun myndavélin stilla fókus á myndefnið í miðju fókuspunktsins. Rammaðu mynd inn í Fókusvísir Biðminnisgeta leitaranum með aðalmyndefnið staðsett í miðju fókuspunktsins og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður. Ef myndefnið er illa lýst, getur AF-aðstoðarljósið lýst það upp. s 2 Athugaðu vísana í leitaranum. Þegar fókusaðgerð er lokið, mun fókusvísirinn (I) birtast í leitaranum.
3 Taka mynd. Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að smella af og taka mynd. Aðgangsljósið mun lýsa á meðan ljósmynd er tekin upp á minniskortið. Ekki taka Aðgangsljósið minniskortið úr, né slökkva á myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. s A Afsmellarinn Myndavélin er búin tveggja þrepa afsmellara. Myndavélin stillir fókusinn þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Til að taka ljósmynd, ýttu afsmellaranum alla leið niður.
A Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum Skjáirnir fyrir lokarahraða og ljósop á stjórnborðinu og í leitaranum slökkva á sér ef engar aðgerðir eru valdar í u.þ.b. sex sekúndur, þannig er dregið úr rafhlöðuálagi. Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að kveikja aftur á skjánum á leitaranum (0 41). 6 s (6 sek.
Skoðun ljósmynda 1 Ýttu á K hnappinn. Ljósmynd birtist á skjánum. Minniskortið inniheldur myndir sem nú eru sýndar með tákni. K hnappur 2 Skoða fleiri ljósmyndir. Hægt er að sýna fleiri myndir með því að ýta á 4 eða 2. Til að sjá nánari upplýsingar um valda ljósmynd ýtirðu á 1 og 3 (0 222). s 1/ 12 1/ 125 F5. 6 NIKON D800 100 85mm 0, 0 100ND800 DSC_0001.
Eyðing óæskilegra ljósmynda Hægt er að eyða óæskilegum ljósmyndum með því að ýta á O (Q) hnappinn. Athugaðu að ekki er hægt að endurheimta ljósmyndirnar þegar þeim hefur verið eytt. 1 Birta ljósmyndina. Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og lýst er í „Skoðun ljósmynda“ á blaðsíðunni á undan. Staðsetning á núverandi mynd er sýnd með tákni neðst í vinstra horni skjásins. s 2 Eyða ljósmyndinni. Ýttu á O (Q) hnappinn.
xMyndataka ljósmynda með skjá Fylgdu eftirfarandi skrefum til að taka ljósmyndir með myndatöku með skjá. 1 Snúðu valrofa myndatöku með skjá að C (myndataka ljósmynda með skjá). x Valrofi fyrir myndatöku með skjá 2 Ýttu á a hnappinn. Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. Myndefnið mun ekki lengur sjást í leitaranum. a hnappur 3 Staðsettu fókuspunktinn. Staðsettu fókuspunktinn fyrir ofan myndefnið þitt eins og lýst er á blaðsíðu 48.
4 Stilltu fókus. B hnappur Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður eða ýttu á B hnappinn til að stilla fókus. x Fókuspunkturinn mun blikka grænu á A AE-L/AF-L-hnappur meðan myndavélin stillir fókusinn. Ef myndavélin getur stillt fókus mun fókuspunkturinn vera sýndur í grænu; ef myndavélin getur ekki stillt fókus mun fókuspunkturinn blikka rauður (athugaðu að hægt er að taka myndir þó svo að fókuspunkturinn blikki rauður; athugaðu fókus á skjánum fyrir töku).
5 Taktu myndina. Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka mynd. Skjárinn mun slökkva á sér. 6 Hættu í myndatöku með skjá. Ýttu á a hnappinn til að fara úr stillingu fyrir myndatöku með skjá. D Sjálfvirkur fókus notaður í myndatöku með skjá Notaðu AF-S linsu. Ekki er víst að útkoman sem óskað er eftir náist með öðrum linsum eða margföldurum. Athugaðu að í myndatöku með skjá er sjálfvirkur fókus hægari og skjárinn getur verið bjartari eða dekkri á meðan myndavélin stillir fókus.
Stilla fókus í myndatöku með skjá Stilla fókus með sjálfvirkum fókus, snúðu valrofanum fyrir fókusstillingar á AF og fylgdu skrefunum hér að neðan til að velja sjálfvirkan fókus og AF-svæðisstillingar. Upplýsingar um handvirka stillingu fókuss er að finna á blaðsíðu 55. Valrofi fyrir fókusstillingar ❚❚ Veldu fókusstillingu Eftirfarandi sjálfvirkar fókusstillingar eru í boði í myndatöku með skjá: Snið x Lýsing Einstilltur AF: Fyrir kyrrstæð myndefni.
❚❚ Val á AF-svæðisstillingu Hægt er að velja eftirfarandi AF-svæðisstillingar í myndatöku með skjá: Snið Lýsing AF-andlitsstilling: Notast fyrir andlitsmyndir. Myndavélin greinir sjálfkrafa og stillir fókus á andlitsmyndir; valið myndefni er greint með tvöföldum gulum ramma (ef fleiri andlit, allt að 35 hámark, eru greind, mun myndavélin stilla fókus á myndefnið sem er næst; til að velja ! annað myndefni er fjölvirki valtakkinn notaður).
Ýttu á AF-stillihnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þangað til viðkomandi stilling er sýnd á skjánum til að velja AF-svæðisstillingu. Hnappur fyrir AF-stillingar Undirstjórnskífa Skjár x D Eltifókus á myndefni Það getur verið að myndavélin geti ekki elt myndefnin ef þau hreyfa sig fljótt, fara úr rammanum eða eru hulin af öðru efni, breyta sýnilega stærð, lit eða birtustigi eða eru of lítil, of stór, of ljós, of dökk eða svipuð í lit eða birtustigi við bakgrunninn.
Upplýsingar í myndatöku með skjá: Myndataka ljósmynda með skjá e r q w t y u Atriði q Tími sem eftir er Vísir fyrir litblæ w skjásins Sjálfvirk e fókusstilling r AF-svæðissnið Lýsing 0 Sá tími sem aflögu er áður en myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa. Birtist ef taka mun stöðvast 56, 57 eftir 30 sek. eða minna. Birtist ef litblær skjásins er mismunandi frá litblænum sem kemur fram við núverandi 52 stillingar hvítjöfnunar. Núverandi sjálfvirk fókusstilling. 48 Núverandi AF-svæðissnið.
❚❚ Stilla litblæ skjásins Ef flasslýsing er notuð með Flash (flassi) eða hvítjöfnun með Preset manual (handvirkri forstillingu) (0 145) geta litir á skjánum verið ólíkir þeim sem eru á lokaljósmyndinni. Hægt er að stilla litblæ skjásins til að minnka áhrif umhverfislýsingar á skjánum meðan á myndatöku ljósmynda með skjá stendur, til dæmis þegar flassið er notað. 1 Veldu vísinn fyrir litblæ skjásins. Ýttu á og haltu W og ýttu á 4 eða 2 til að velja vísirinn fyrir litblæ skjásins á vinstri hlið skjásins.
❚❚ Stilla birtustig skjásins Birtustig skjásins er hægt að stilla eins og lýst er hér að neðan. Athugaðu að stilling birtustigsins er ekki í boði meðan á forskoðun lýsingar stendur. 1 Veldu vísinn fyrir birtustig skjásins. Ýttu á og haltu W og ýttu á 4 eða 2 til að velja vísinn fyrir birtustig skjásins á hægri hlið skjásins. W hnappur 2 Stilltu birtustig skjásins.
Upplýsingar á skjá: Myndataka ljósmynda með skjá Ýttu á R hnappinn til að fela eða birta vísa á skjánum meðan á myndatöku ljósmynda með skjá stendur.
Handvirkur fókus Til að stilla fókus í handvirkri fókusstillingu (0 101) er fókushring linsunnar snúið þar til myndefnið er í fókus. Til að stækka skoðunina á skjánum allt að 23 × fyrir hárfínan fókus, skaltu ýta á X hnappinn. Þegar notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi í gráum ramma neðst til hægri í skjámyndinni.
D Taka í myndatöku með skjá Lokaðu augnglerslokara leitarans (0 106) til að koma í veg fyrir að ljós komi í gegn um leitarann og trufli lýsinguna. Þrátt fyrir að það birtist ekki á endanlegu myndinni geta flökt, rákir og bjögun sést á skjánum undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann (hægt er að minnka flökt og rákir með því að nota Flicker reduction (flöktjöfnun); 0 329).
D Niðurtalningarskjárinn Niðurtalning mun birtast 30 sek. áður en myndatöku með skjá lýkur sjálfkrafa (0 51; tímastillirinn verður rauður ef myndatöku með skjá er að ljúka til að verja innri rafrás eða, ef annar valkostur en No limit (engin takmörk) er valinn fyrir sérstillingu c4—Monitor off delay (tími sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér); 0 292—, 5 sek. áður en skjárinn á að slökkva sjálfkrafa á sér).
x 58
yMyndataka hreyfimynda með skjá Hægt er að taka hreyfimynd í myndatöku með skjá. 1 Snúðu valtakka fyrir myndatöku með skjá á 1 (myndataka hreyfimynda með skjá). Valrofi fyrir myndatöku með skjá 2 y Ýttu á a hnappinn. Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar, breytt fyrir áhrif lýsingar. Myndefnið mun ekki lengur sjást í leitaranum. a hnappur D Táknið 0 0 tákn (0 64) gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir.
4 Veldu AF-svæðisstillingu. Veldu AF-svæðisstillingu eins og lýst er í „Val á AF-svæðisstillingu“ (0 49). 5 y Stilltu fókus. B hnappur Rammaðu opnunartökuna og stilltu fókus eins og lýst er í skrefum 3 og 4 á blaðsíðum 45–46 (frekari upplýsingar um að stilla fókus í myndatöku hreyfimynda með skjá er að finna á blaðsíðu 47). Athugaðu að fjöldi myndefna sem hægt er að greina í AFandlitsstillingu fellur í myndatöku hreyfimynda með skjá.
6 Byrjaðu að taka upp. Ýttu á upptökuhnappinn til að byrja upptöku. Upptökuvísir og tími sem eftir er birtist á skjánum. Lýsing er stillt með því að nota fylkisljósmælingu og er hægt að læsa með því að ýta á A AE-L/AF-L hnappinn (0 128) eða breyta um allt að ±3 EV með því að nota leiðréttingu á lýsingu (0 130). Í sjálfvirkri fókusstillingu getur myndavélin endurstillt fókusinn með því að ýta á B hnappinn.
7 Stöðva upptöku. Ýttu aftur á upptökuhnappinn til að ljúka upptöku. Upptaka mun stöðvast sjálfkrafa þegar hámarkslengd er náð, eða þegar minniskortið er orðið fullt. A Hámarkslengd Hámarks stærð fyrir einstaka kvikmyndaskrár er 4 GB (fyrir hámarks upptökutíma, sjá blaðsíðu 70); athugaðu að það fer eftir skriftarhraða minniskortsins að töku getur lokið áður en þessari lengd er náð (0 434). y A Taka ljósmynda Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka ljósmyndir meðan upptaka er í gangi.
8 Hætta í myndatöku með skjá. Ýttu á a hnappinn til að fara úr stillingu fyrir myndatöku með skjá. Stöður Ef Index marking (stöðumerking) er valin fyrir sérstillingu g2 (Assign preview button (tengja forskoðunarhnapp), 0 322) getur þú ýtt á forskoðunarhnapp dýptarskerpu meðan á upptöku stendur til að bæta stöðum við sem hægt er að nota til að finna ramma meðan á Forskoðunarhnappur breytingu og myndskoðun stendur (0 73). dýptarskerpu Hægt er að bæta við allt að 20 stöðum við hverja hreyfimynd.
Upplýsingar í myndatöku með skjá: Myndataka hreyfimynda með skjá t y q w e r u i y Atriði „Engin hreyfimynd“ q tákn Hljóðstyrkur w heyrnartóls e Næmi hljóðnema r Hljóðstyrkur Lýsing Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir. 0 Hljóðstyrkur hljóðflutnings yfir í heyrnartól. 65 Næmi hljóðnema fyrir upptöku hreyfimynda. Hljóðstyrkur fyrir upptöku hljóðs. Birtist í rauðu ef styrkurinn er of mikill; stilltu næmi hljóðnemans samkvæmt því.
❚❚ Stilla stillingar á skjánum fyrir myndatöku með skjá Hægt er að stilla næmi hljóðnema, hljóðstyrk heyrnartólsins og birtustig skjásins eins og lýst er hér að neðan. Athugaðu að ekki er hægt að stilla næmi hljóðnemans og hljóðstyrk heyrnartólsins meðan á upptöku stendur, og að birtustig hefur aðeins áhrif á skjáinn (0 53); en það hefur ekki áhrif á hreyfimyndir sem eru teknar upp með myndavélinni. 1 Veldu stillingu.
Upplýsingar á skjá: Myndataka hreyfimynda með skjá Ýttu á R hnappinn til að fela eða birta vísa á skjánum meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá stendur.
Myndsvæði Án tillits til valkosts sem er valinn fyrir Image area (myndsvæði) í tökuvalmyndinni (0 79) hafa allar hreyfimyndir og ljósmyndir sem teknar eru upp í myndatöku hreyfimynda með skjá (0 59) myndhlutfall 16 : 9. Myndir teknar upp með On (kveikt) valið fyrir Image area (myndsvæði) > Auto DX crop (sjálfvirkan DX-skurð) og DX-linsu áfesta nota DX-grunnað hreyfimyndasnið, svo og myndir sem eru teknar upp með DX (24×16) 1.5× valið fyrir Image area (myndsvæði) > Choose image area (veldu myndsvæði).
A Myndataka kvikmynda með skjá Eftirfarandi tafla sýnir stærð ljósmynda sem eru teknar í myndatöku hreyfimynda með skjá: Myndsvæði FX-grunnað snið DX-grunnað snið Valkostur Stærð (pixlar) L (Large) 6.720 × 3.776 M (Medium) 5.040 × 2.832 S (Small) 3.360 × 1.888 L (Large) 4.800 × 2.704 M (Medium) 3.600 × 2.024 S (Small) 2.400 × 1.352 Prentstærð (sm.) * 56,9 × 32,0 42,7 × 24,0 28,4 × 16,0 40,6 × 22,9 30,5 × 17,1 20,3 × 11,4 * Áætluð stærð þegar prentað er í 300 dpi.
A Fjarstýringar með snúrum Ef Record movie (upptaka hreyfimynda) er valin fyrir sérstillingu g4 (Assign shutter button (tengja lokarahnapp), 0 324) er hægt að nota afsmellara á auka fjarstýringum með snúrum (0 389) til að hefja myndatöku hreyfimynda með skjá og til að hefja og stöðva upptöku hreyfimynda.
Hreyfimyndastillingar Notaðu Movie settings (hreyfimyndastillingar) valkostinn í tökuvalmyndinni til að stilla eftirfarandi stillingar.
1 Veldu Movie settings (hreyfimyndastillingar). Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Veldu Movie settings G hnappur (hreyfimyndastillingar) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2. 2 Veldu hreyfimyndavalkosti. Veldu atriðið sem óskað er eftir og ýttu á 2, veldu síðan valkost og ýttu á J.
Hreyfimyndir skoðaðar Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar birt er á öllum skjánum (0 219). Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að hefja myndskoðun. 1 tákn Lengd Núverandi staða/samtals lengd Framvindustika Hljóðstyrkur Leiðbeiningar hreyfimynda Hægt er að gera eftirfarandi aðgerðir: y Til að Gera hlé Spila Spóla til baka/ áfram 72 Nota Lýsing Hlé gert á myndskoðun. Myndskoðun haldið áfram þegar hlé er gert á hreyfimynd eða á meðan spólað er til baka/ áfram.
Til að Nota Hoppa yfir áfram/ afturábak Stilla hljóðstyrk X/W Skera hreyfimynd J Hætta Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 74. /K Hætta og fara í birtingu á öllum skjánum. Fara aftur í tökustillingu Sýna valmyndir Lýsing Notaðu aðalstjórnskífuna til að hoppa yfir í næstu eða fyrri stöðu eða yfir í síðasta eða fyrsta rammann ef hreyfimyndin inniheldur ekki stöður (ef hreyfimyndin er meira en 30 sek. löng, snúðu aðalstjórnskífunni þegar síðasti ramminn er birtur er hoppað 30 sek. afturábak).
Breyting hreyfimynda Skerðu upptökuna til að búa til breytt afrit hreyfimynda eða vistaðu valda ramma sem JPEG myndir. Valkostur Lýsing Choose start/end point Búðu til afrit af því sem byrjunar- eða 9 (Velja byrjunar-/lokapunkt) lokaupptaka hefur verið fjarlægð. Save selected frame Vistaðu valinn ramma sem JPEG mynd. 4 (Vistaðu valinn ramma) Skera hreyfimyndir Til að gera skorin afrit af hreyfimyndum: 1 y Birtu hreyfimynd í öllum rammanum.
3 Birtu breytingarvalkosti hreyfimynda. Ýttu á J til að birta breytingarvalkosti hreyfimynda. J hnappur 4 Veldu Choose start/end point (veldu byrjunar-/ lokapunkt). Veldu Choose start/end point (veldu byrjunar-/ lokapunkt) og ýttu á J. Glugginn hér til hægri birtist; veldu hvort núverandi rammi á að vera byrjunar- eða lokapunktur afritsins og ýttu á J. 5 y Eyddu römmum.
6 Vistaðu afritið. Veldu eitt af eftirtöldu og ýttu á J: • Save as new file (Vista sem nýja skrá): Vista afritið í nýja skrá. • Overwrite existing file (Yfirrita skrá sem fyrir er): Skipta um upprunalegu hreyfimyndaskránna með breyttu afriti. • Cancel (Hætta við): Fara aftur í skref 5. • Preview (Forskoðun): Forskoðun afrits. Breytt afrit eru merkt með 9 tákni þegar birt er á öllum skjánum. y D Skera hreyfimyndir Hreyfimyndir verða að vera minnst tveggja sekúndna langar.
Vista valda ramma Til að vista afrit af völdum ramma sem JPEG mynd: 1 Skoðaðu hreyfimyndina og veldu ramma. Spilaðu hreyfimyndina aftur eins og lýst er á blaðsíðu 72; hægt er að finna áætlaða staðsetningu þína í hreyfimynd á framvindustiku hreyfimyndarinnar. Gerðu hlé á hreyfimyndinni á rammanum sem þú vilt afrita. 2 Birtu breytingarvalkosti hreyfimynda. Ýttu á J til að birta breytingarvalkosti hreyfimynda. y J hnappur 3 Veldu Save selected frame (vistaðu valinn ramma).
5 Vistaðu afritið. Veldu Yes (Já) og ýttu á J til að búa til hágæða (0 84) JPEG afrit af völdum ramma. Kyrrmyndir hreyfimynda eru merktar með 9 tákni þegar birt er á öllum skjánum. y A Vistaðu valinn ramma Það er ekki hægt að lagfæra JPEG kyrrmyndir hreyfimynda sem eru búnar til með Save selected frame (vistaðu valinn ramma) valkostinum. JPEG kyrrmyndir hreyfimynda vantar nokkra tegundir af myndaupplýsingum (0 222).
dVistunarvalkostir mynda Myndsvæði Veldu myndhlutfall og sýnilegt horn (myndsvæði). Þökk sé FX-sniði myndavélarinnar (35,9 × 24 mm) myndflaga, getur þú valið úr sýnilegum hornum eins breið og þau sem eru studd af 35 mm (135) snið filmumyndavéla, á meðan sjálfvirkur skurður mynda á DX sýnilegu horni með DX-sniði á linsum. Frekari upplýsingar um fjölda mynda sem hægt er að vista á mismunandi myndsvæðisstillingum er að finna á blaðsíðu 437.
❚❚ Choose Image Area (Veldu myndsvæði) Veldu myndsvæðið sem er notað þegar önnur linsa en DX-linsa er fest á eða DX-linsa er fest á með Off (slökkt) valið fyrir Auto DX crop (sjálfvirkan DX-skurð) (0 82). Valkostur d Lýsing Myndir eru teknar upp í FX-sniði með því að nota allt FX (36×24) svæði myndflögunnar (35,9 × 24,0 mm), sem gefur c 1.0× (FX-snið) sýnilegt horn sem samsvarar NIKKOR linsu á 35 mm sniðs myndavél. 1.2× (30×20) 30,0 × 19,9 mm svæði í miðju myndflögu er notað til að taka upp ljósmyndir.
A Myndsvæði Valinn valkostur er sýndur á upplýsingaskjánum. A DX-linsur DX-linsur eru hannaðar til notkunar með DX-sniði myndavéla og hafa minna sýnilegt horn en linsur fyrir 35 mm snið myndavéla. Ef slökkt er á Auto DX crop (sjálfvirkum DX-skurði) og annar valkostur en DX (24×16) (DX snið) er valinn fyrir Image area (myndsvæði) þegar DX-linsa er fest á getur verið skyggt á umgjörð myndarinnar.
Myndsvæði er hægt að stilla með Image area (myndsvæði) valkostinum í tökuvalmyndinni eða með því að ýta á stýringu og snúa stjórnskífunni. ❚❚ Valmynd myndsvæðis 1 Veldu Image area (myndsvæði) í tökuvalmyndinni. Ýttu á G til að birta valmyndirnar. Veldu Image G hnappur area (myndsvæði) í tökuvalmyndinni (0 268) og ýttu á 2. 2 Veldu valkost. Veldu Auto DX crop (sjálfvirkan DX-skurð) eða Choose image area (veldu myndsvæði) og ýttu á 2. d 3 Breyttu stillingum. Veldu valkost og ýttu á J.
❚❚ Stýringar myndavélar 1 Tengdu myndsvæðaval við stýringu myndavélar. Veldu Choose image area (veldu myndsvæði) sem „hnappur + stjórnskífur“ valkost fyrir stýringu myndavélar í sérstillingarvalmyndinni (0 278).
Myndgæði D800 styður eftirfarandi valkosti fyrir myndgæði. Frekari upplýsingar um fjölda mynda sem hægt er að vista á mismunandi myndgæða- og myndsvæðisstillingum er að finna á blaðsíðu 436. Valkostur NEF (RAW) TIFF (RGB) d Gerð skráar Lýsing RAW upplýsingar frá myndflögunni eru vistaðar beint á minniskortið í Nikon NEF Electronic Format (NEF). Hægt er að stilla stillingar eins og hvítjöfnun og birtuskil á tölvunni eftir töku.
Myndgæði eru stillt með því að ýta á T hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þangað til stillingin sem óskað er eftir er sýnd á stjórnborðinu. T hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð A NEF (RAW) myndir Hægt er að horfa á NEF (RAW) myndir í myndavélinni eða með því að nota hugbúnað eins og Capture NX 2 (fáanlegur sér; 0 390) eða ViewNX 2 (fáanlegur á meðfylgjandi ViewNX 2 uppsetningargeisladiski).
Hægt er að fá aðgang að eftirfarandi valkostum úr tökuvalmyndinni. Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar, yfirlýstu valkostinn sem óskað er eftir og ýttu á 2. G hnappur ❚❚ JPEG Compression (JPEG þjöppun) Veldu tegund þjöppunar fyrir JPEG myndir. Valkostur Size priority O (Stærðarforgangur) Optimal quality P (Ákjósanleg gæði) Lýsing Myndir eru þjappaðar til að búa til tiltölulega svipaða skráastærð. Ákjósanleg myndgæði. Stærð skráa er jafn breytileg og myndirnar.
Myndastærð Myndastærð er mæld í pixlum. Veldu úr Large (stórt), Medium (meðalstórt) eða Small (lítið) (athugaðu að myndastærð er mismunandi og fer eftir valkosti sem er valinn fyrir Image area (myndastærð), 0 79): Myndsvæði FX (36×24) 1.0× (FX-snið) 1.2× (30×20) 1.2× (1,2× (30×20) 1.2×) DX (24×16) 1.5× (DX-snið) 5 : 4 (30×24) Valkostur L (Large) M (Medium) S (Small) L (Large) M (Medium) S (Small) L (Large) M (Medium) S (Small) L (Large) M (Medium) S (Small) Stærð (pixlar) 7.360 × 4.912 5.520 × 3.680 3.
A NEF (RAW) myndir Athugaðu að valkosturinn sem valinn er fyrir myndastærð hefur ekki áhrif á stærð NEF (RAW) mynda. Þegar NEF (RAW) myndir eru opnaðar í hugbúnaði eins og ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða Capture NX 2 (fáanlegur sér) eru þær í stærðinni sem gefin er upp fyrir stórar myndir (L-stærð) í töflunni á blaðsíðunni á undan. A Valmynd myndastærðar Myndastærð má einnig stilla með Image size (myndastærð) valkostinum í tökuvalmyndinni (0 268).
Að nota tvö minniskort Þegar tvö minniskort eru sett í myndavélina getur þú valið eitt sem aðalkort með því að nota Primary slot selection (val á aðalrauf) atriðið í tökuvalmyndinni. Veldu SD card slot (SD-kortarauf) til að merkja kortið í SD-kortaraufinni sem aðalkortið, CF card slot (CFkortarauf) til að velja CompactFlash-kortið. Hægt er að velja hlutverk aðal- og aukakortsins með því að nota Secondary slot function (hlutverk aukaraufar) valkostinn í tökuvalmyndinni.
d 90
NFókus Þessi kafli lýsir valkostum sem stýra hvernig myndavélin stillir fókus þegar ljósmyndir eru rammaðar inn í leitaranum. Fókus er hægt að stilla sjálfvirkt (sjá fyrir neðan) eða handvirkt (0 101). Notandinn getur einnig valið fókuspunktana fyrir sjálfvirkan eða handvirkan fókus (0 96) eða notað fókuslæsingu til að stilla fókus og breyta ljósmyndum eftir að fókus hefur verið stilltur (0 98). Sjálfvirkur fókus Snúðu valrofanum fyrir fókusstillingar á AF til að nota sjálfvirka fókusinn.
Hægt er að velja sjálfvirka fókusstillingu með því að ýta á AFstillingarhnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað er eftir birtist í leitaranum og stjórnborðinu. Hnappur fyrir AF-stillingar Stjórnborð Aðalstjórnskífa Leitari N A B hnappurinn Að ýta á B hnappinn hefur sömu áhrif eins og að ýta afsmellaranum hálfa leið niður í þeim tilgangi að stilla fókus myndavélarinnar.
AF-svæðisstilling Veldu hvernig fókuspunkturinn fyrir sjálfvirka fókusinn er valinn. • AF með einum punkti: Veldu fókuspunktinn eins og lýst er á blaðsíðu 96; myndavélin mun aðeins stilla fókus á myndefnið í valda fókuspunktinum. Notist fyrir kyrrstæð myndefni. • AF með kvikum svæðum: Veldu fókuspunktinn eins og lýst er á blaðsíðu 96. Í AF-C fókusstillingu mun myndavélin stilla fókus út frá upplýsingum frá nærliggjandi fókuspunktum ef myndefnið færir sig úr völdum fókuspunkti.
• Sjálfvirk AF-svæðisstilling: Myndavélin nemur sjálfkrafa myndefnið og velur fókuspunktinn; ef andlit er numið mun myndavélin setja forgang á andlit myndefnisins. Virkir fókuspunktar eru yfirlýstir í stutta stund eftir að myndavélin hefur stillt fókus; í AF-C stillingu heldur aðalfókuspunkturinn áfram að vera yfirlýstur eftir að slokknað hefur á öðrum fókuspunktum.
A AF-svæðisstilling AF-svæðisstilling er sýnd á stjórnborðinu og í leitaranum. AF-svæðissnið Stjórnborð Leitari AF-svæðissnið Stjórnborð 51-punkts AF AF með einum með kvikum punkti svæðum * 9-punkta AF 3D-eltifókus með kvikum svæðum * 21-punkts AF Sjálfvirk AFmeð kvikum svæðisstilling * svæðum Leitari * Einungis virkur fókuspunktur er birtur í leitaranum. Fókuspunktarnir sem eftir eru gefa upplýsingar til að hjálpa við fókusaðgerð.
Val á fókuspunkti Myndavélin býður upp á val um 51 fókuspunkt sem hægt er að nota til að setja ljósmyndir saman með aðal myndefninu staðsettu næstum því hvar sem er í rammanum. 1 Snúðu læsingu fókusstillingar á ●. Þannig er hægt að velja fókuspunkt með því að nota fjölvirka valtakkann. Læsing fókusstillingar 2 N Veldu fókuspunktinn. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja fókuspunktinn í leitaranum meðan kveikt er á ljósmælingum.
A Sjálfvirk AF-svæðisstilling Fókuspunkturinn fyrir sjálfvirka AF-svæðisstillingu er valinn sjálfkrafa; handvirkt fókuspunktaval er ekki til staðar. A Sjá einnig Upplýsingar um val þegar fókuspunktur er upplýstur, sjá sérstillingu a5 (AF point illumination (AF-fókuspunktalýsing), 0 284). Upplýsingar um stillingu á vali fókuspunkta í „viðsnúningi“, sjá sérstillingu a6 (Focus point wrap-around (viðsnúningur fókuspunkts), 0 284).
Fókuslæsing Hægt er að nota fókuslæsingu til að breyta myndbyggingu eftir stillingu á fókus, sem gerir mögulegt að stilla fókus á myndefni sem verður ekki í fókuspunkti í lokamyndbyggingunni. Ef myndavélin getur ekki stillt fókusinn með sjálfvirka fókusnum (0 91) getur þú einnig stillt fókusinn á annað myndefni í sömu fjarlægð og notað þá fókuslæsinguna til að endurstilla ljósmyndina. Fókuslæsing virkar best þegar valkostur annar en sjálfvirk AF-svæðisstilling er valinn fyrir AF-svæðisstillingu (0 93).
3 Breyttu myndbyggingu ljósmyndarinnar og taktu mynd. Fókus helst læstur á milli mynda ef þú heldur afsmellaranum hálfa leið inni (AF-S) eða heldur A AE-L/AF-L-hnappinum inni, sem býður upp á að margar myndir séu teknar í röð á sömu fókusstillingu. Ekki breyta fjarlægðinni á milli myndavélarinnar og myndefnisins á meðan fókuslæsingin er á. Ef myndefnið hreyfist, skaltu stilla fókusinn aftur fyrir nýju fjarlægðina.
A Góður árangur með sjálfvirkum fókus Sjálfvirkur fókus virkar ekki vel við þær aðstæður sem útlistaðar eru að neðan. Það getur verið að afsmellarinn verði óvirkur ef myndavélin nær ekki að stilla fókus við þessar aðstæður, eða það getur gerst að fókusvísirinn (●) birtist og myndavélin gefi frá sér hljóðmerki, þannig að hægt verður að smella af jafnvel þegar myndefnið er ekki í fókus.
Handvirkur fókus Handvirkur fókus er til staðar fyrir linsur sem styðja ekki sjálfvirkan fókus (linsur án AF NIKKOR) eða þegar sjálfvirkur fókus gefur ekki árangurinn sem óskað er eftir (0 100). • AF-S linsur: Stilltu rofa fyrir fókusstillingu linsu á M. • AF linsur: Stilltu rofa fókusstillingu linsunnar (ef til staðar) og valrofa fyrir fókusstillingar myndavélarinnar á M.
Rafræni fjarlægðarmælirinn Ef linsan er með hámarksljósopið f/5.6 eða hraðar, er hægt að nota fókusvísinn í leitaranum til að staðfesta hvort myndefnið í völdum fókuspunkti sé í fókus (fókuspunktinn er hægt að velja úr einum af 51 fókuspunktum). Eftir að hafa staðsett myndefnið í völdum fókuspunkti, er afsmellaranum ýtt hálfa leið niður og fókushring linsunnar snúið þar til fókusvísirinn (I) birtist.
kAfsmellistilling Velja afsmellistillingu Ýttu á stilliskífu fyrir afsmellistillingu sleppilássins og snúðu stilliskífunni á viðeigandi stillingu til að velja afsmellistillingu. Snið S Stök mynd Lýsing Ein mynd er tekin í hvert skipti sem ýtt er á afsmellarann. Meðan afsmellaranum er haldið niðri tekur myndavélin CL ljósmyndir á rammatíðni sem valin er fyrir sérstillingu d2 Hæg (CL mode shooting speed (tökuhraði CL-stillingar), raðmyndataka 0 293).
Snið MUP Spegill upp Lýsing Veldu þessa stillingu til að lágmarka hristing myndavélarinnar með aðdráttarlinsu eða í nærmyndastillingum eða í öðrum aðstæðum þar sem minnsta hreyfing myndavélarinnar orsakar óskýrar ljósmyndir (0 108). Aflgjafi og rammatíðni Hámarkstökuhraði er mismunandi eftir því hvaða aflgjafi er notaður. Tölurnar hér fyrir neðan eru meðaltal hámarksrammatíðni sem er í boði með samfellt stilltum AF, handvirkri eða lýsingu með sjálfvirkum forgangi lokara, lokarahraðanum 1/250 sek.
A Biðminnisstærð Áætlaður fjöldi mynda sem hægt er að vista í biðminninu á völdum stillingum birtist í myndateljara í leitaranum og á stjórnborðinu á meðan afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður. Skýringarmyndin til hægri sýnir hvernig skjámyndin lítur út þegar eftir er pláss fyrir 37 myndir í biðminninu. A Biðminnið Myndavélin er útbúin biðminni fyrir tímabundna vistun, þetta þýðir að hægt er að halda áfram að taka myndir á meðan verið er að vista ljósmyndir á minniskortið.
Sjálftakarastilling Hægt er að nota sjálftakarann til að minnka hristing myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir. 1 Festu myndavélina á þrífót. Festu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð. 2 Veldu sjálftakarastillingu. Ýttu á lás stilliskífunnar fyrir afsmellistillingu og snúðu stilliskífunni fyrir afsmellistillingu á E. Stilliskífa fyrir afsmellistillingu 3 k Rammaðu ljósmyndina inn og stilltu fókus.
4 Byrjaðu tímastillingu. Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að byrja tímastillinguna. Sjálftakaraljós byrjar að blikka. Sjálftakaraljósið hættir að blikka tveimur sekúndum áður en ljósmynd er tekin. Lokaranum er sleppt um tíu sekúndum eftir að tímastillingin byrjar að telja. Slökktu á sjálftakaraljósinu áður en ljósmyndin er tekin, snúðu stilliskífunni fyrir afsmellistillinguna á aðra stillingu. k AA Myndir með tímastilltri lýsingu (b-stilling) er ekki hægt að taka upp með því að nota sjálftakarann.
Spegill upp stilling Veldu þessa stillingu til að minnka óskýrleikann vegna hreyfingar myndavélarinnar þegar spegilinn er reistur. Mælt er með notkun þrífótar. 1 Veldu spegill upp stillingu. Ýttu á lás stilliskífunnar fyrir afsmellistillingu og snúðu stilliskífunni fyrir afsmellistillingu á MUP. Stilliskífa fyrir afsmellistillingu 2 Reistu spegilinn. Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og ýttu síðan afsmellaranum alla leið niður til að reisa spegilinn.
SISO-ljósnæmi Handvirk stilling „ISO-ljósnæmi“ er stafrænt jafngildi filmuhraða. Veldu úr stillingum á gildinu á milli ISO 100 og ISO 6400 í skrefum sem jafngilda 1/3 EV. Stillingar frá um það bil 0,3 til 1 EV undir ISO 100 og 0,3 til 2 EV yfir ISO 6400 er líka hægt að velja fyrir sérstakar aðstæður. Því hærra sem ISOljósnæmið er, því minna ljós þarf til að gera lýsingu, sem gerir mögulegt að nota hærri lokarahraða eða minna ljósop.
A Valmynd fyrir ISO-ljósnæmi ISO-ljósnæmi má einnig stilla með því að nota ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) valkostinn í tökuvalmyndinni (0 268). Athugið að ekki er hægt að stilla ISO-ljósnæmið úr tökuvalmynd í hreyfimyndatöku með skjá. Hins vegar er hægt að stilla ISO-ljósnæmi í lýsingarstillingu h, með því að nota S hnappinn og aðalstjórnskífuna (0 109). A Hi 0,3–Hi 2 Stillingarnar Hi 0.3 (Hi 0,3) til og með Hi 2 samsvara ISO-ljósnæmi 0,3–2 EV yfir ISO 6400 (ISO 8000–25600 jafngildi).
Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis Ef On (kveikt) er valið fyrir ISO sensitivity settings (ISOljósnæmisstillingar) > Auto ISO sensitivity control (sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis) í tökuvalmyndinni stillist ISO-ljósnæmi sjálfkrafa ef ekki er hægt að ná hagstæðri lýsingu í gildunum sem valin eru af notanda (ISO-ljósnæmi er stillt í samræmi við það þegar flassið er notað).
3 S Breyttu stillingum. Hámarksgildi fyrir sjálfvirkt ISOljósnæmi er hægt að velja með því að nota Maximum sensitivity (hámarksljósnæmi) (lámarksgildi fyrir sjálfvirkt ISOljósnæmi er sjálfkrafa stillt á ISO 100; athugaðu að ef gildið sem er valið fyrir Maximum sensitivity (hámarksljósnæmi) er lægra en gildið sem er valið fyrir ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi), mun gildið sem valið var fyrir Maximum sensitivity (hámarksljósnæmi) verða notað).
A Kveikja og slökkva á sjálfvirkri stýringu ISO-ljósnæmis Hægt er að kveikja eða slökkva á ISO-ljósnæmi með því að ýta á S hnappinn og snúa undirstjórnskífunni. ISO-AUTO (ISO-SJÁLFVIRKT) er sýnt þegar kveikt er á sjálfvirkri stýringu ISOljósnæmis.
S 114
VLýsing Ljósmæling Ljósmæling ákvarðar hvort myndavélin stillir lýsingu. Eftirfarandi valkostir eru í boði: Valkostur L M N Lýsing Matrix (Fylki): Gefur eðlilega útkomu í flestum tilvikum. Myndavélin mælir breitt svæði rammans og stillir birtu samkvæmt tónadreifingu, lit, myndbyggingu og, með tegund G- eða D-linsa (0 373), fjarlægðarupplýsingar (3D litafylkisljósmælingu III; með öðrum CPU-linsum, notar myndavélin litafylkisljósmælingu III, sem inniheldur ekki 3D-fjarlægðarupplýsingar).
Snúðu valrofa fyrir ljósmælingu þar til Valrofi fyrir ljósmælingu stillingin sem óskað er eftir birtist í leitaranum, til að velja ljósmælingaraðferð. Leitari Z A Sjá einnig Upplýsingar um aðskildar stillingar á hagstæðri lýsingu fyrir hverja ljósmælingaraðferð, sjá sérstillingu b6 (Fine-tune optimal exposure (fínstilling fyrir hagstæða lýsingu), 0 290).
Lýsingarstilling Ýttu á I (Q) hnappinn I (Q) hnappur og snúðu aðalstjórnskífunni þar til valkosturinn sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu, til að ákveða hvernig Aðalstjórnskífa myndavélin stillir lokarahraða og ljósop þegar lýsing er stillt. A Linsutegundir Þegar notuð er CPU-linsa með ljósopshring (0 373) skaltu læsa ljósopshringnum á lágmarksljósop (hæsta f-tala). Það fylgir ekki ljósopshringur með linsum af G-gerð.
e: Sérstilling með sjálfvirkni Í þessari stillingu stillir myndavélin sjálfkrafa lokarahraða og ljósop samkvæmt innbyggðu forriti til að ná ákjósanlegri lýsingu við flestar aðstæður. Mælt er með þessu sniði fyrir tækifærismyndir og við aðrar kringumstæður þar sem þess er óskað að myndavélin stýri lokarahraða og ljósopi.
f: Sjálfvirkni með forgangi lokara Með sjálfvirkni með forgangi lokara, getur þú valið lokarahraðann á meðan myndavélin velur sjálfkrafa ljósopið sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. Veldu lítinn lokarahraða til að gefa til kynna hreyfingu hlutar, mikinn lokarahraða til að „frysta“ hreyfingu. Mikill lokarahraði (1/1.600 sek.) Lítill lokarahraði (1/6 sek.) Snúðu aðalstjórnskífunni meðan kveikt er á ljósmælingu, til að velja lokarahraða.
g: Sjálfvirkni með forgangi á ljósop Með sjálfvirkni með forgangi á ljósop, getur þú valið ljósopið á meðan myndavélin velur sjálfvirkt þann lokarahraða sem mun gefa bestu mögulegu lýsingu. Stórt ljósop (lág f-tala) eykur drægi flassins (0 187) og minnkar dýptarskerpu, gerir hluti óskýra fyrir framan og aftan aðalmyndefnið. Lítið ljósop (há f-tala) eykur dýptarskerpu, dregur fram atriði í bakgrunni og forgrunni.
A Linsur án CPU (0 371, 374) Notaðu ljósopshring fyrir linsuna til að stilla ljósopið. Ef hámarksljósop linsunnar hefur verið tilgreint með því að nota Non-CPU lens data (upplýsingar um linsur án CPU) atriðið í uppsetningarvalmyndinni (0 213) þegar linsa án CPU er notuð, mun gildandi f-tala birtast í leitaranum og á stjórnborðinu, námundað að næsta heila ljósopi.
h: Handvirkt Í handvirkri lýsingarstillingu, stýrir þú bæði lokarahraða og ljósopi. Snúðu aðalstjórnskífunni til að velja lokarahraða og undirstjórnskífunni til að stilla ljósop á meðan kveikt er á ljósmælingum. Lokarahraða er hægt að stilla á „p“ eða á gildi á milli 30 sek. og 1/8.000 sek. eða hægt er að hafa lokarann opinn í óákveðinn tíma fyrir langtímalýsingu (A, 0 124). Ljósop getur verið stillt á gildi á milli lágmarks- og hámarksgildis fyrir linsuna. Notaðu lýsingarvísana til að athuga lýsingu.
A AF Micro NIKKOR linsur Að því gefnu að utanaðkomandi lýsingarmælir sé notaður, þarf lýsingarhlutfallið aðeins að vera tekið með í reikninginn þegar ljósopshringur fyrir linsuna er notaður til að stilla ljósop. A Lýsingarvísar Lýsingarvísarnir í leitaranum og á stjórnborðinu sýna hvort ljósmyndir verði undir- eða yfirlýstar á núverandi stillingum.
Langtímalýsingar Á lokarahraða A mun lokarinn haldast opinn á meðan afsmellaranum er haldið niðri. Notað fyrir langtímalýsingu ljósmynda með ljós á hreyfingu, stjörnur, landslag að næturlagi eða flugelda. Mælt er með notkun þrífótar og aukafjarstýringar með snúru (0 389) til að koma í veg fyrir óskýrar myndir. Lokarahraði: 35 sek. ljósop: f/25 1 Mundaðu myndavélina. Festu myndavélina á þrífót eða settu hana á stöðugt, jafnt yfirborð. Ef þú notar aukafjarstýringu með snúru, festu hana þá á myndavélina.
2 Veldu I (Q) hnappur lýsingarstillingu h. Ýttu á I (Q) hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til h birtist á stjórnborðinu. 3 Aðalstjórnskífa Veldu lokarahraða. Snúðu aðalstjórnskífunni þar til „A“ birtist á skjámynd lokarahraðans, meðan kveikt er á ljósmælingu. Lýsingarvísarnir birtast ekki þegar „A“ er valið. 4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður. Ýttu afsmellara myndavélarinnar eða fjarstýringunni með snúru alla leið niður. Lokarinn helst opinn meðan ýtt er á afsmellarann.
Lokarahraði og læsing ljósops Læsing lokarahraðans er í boði í sjálfvirkni með forgangi lokara og handvirkum lýsingarstillingum, læsing ljósops í sjálfvirkni með forgangi á ljósopi og handvirkum lýsingarstillingum. Lokarahraði og læsing ljósops eru ekki í boði í sérstillingu með sjálfvirkni í lýsingarstillingu. 1 Tengja lokarahraða og læsingu ljósops við stýringu myndavélarinnar.
Ljósop (lýsingarstillingar g og h): Ýttu á valinn hnapp og snúðu undirstjórnskífunni þar til F táknin birtast í leitaranum og á stjórnborðinu. Fn-hnappur Undirstjórnskífa Ýttu á hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til F táknin fara af skjánum, til að opna ljósopið. Z A Sjá einnig Notaðu sérstillingu f7 (Shutter spd & aperture lock (lokarahraði og læsing ljósops); 0 316) til að halda lokarahraða og/eða ljósopi læstu á völdum gildum.
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE) Notaðu læsingu á sjálfvirkri lýsingu til að endurstilla ljósmyndir eftir að þú notar miðjusækna mælingu og punktmælingu til að mæla lýsingu. Athugaðu að fylkisljósmæling mun ekki gefa útkomuna sem óskað er eftir. 1 Læsa lýsingu. Staðsettu myndefnið á valda fókuspunktinum og ýttu afsmellaranum hálfa leið niður.
A Ljósmælingasvæði Í punktmælingu, læsist lýsingin í gildi mældu í 4-mm hring í miðjunni á valda fókuspunktinum. Í miðjusækinni mælingu, læsist lýsingin á gildi mældu í 12-mm hring í miðjunni á leitaranum. A Stilla lokarahraða og ljósop Meðan lýsingarlæsingin er virk, er hægt að breyta eftirfarandi stillingum án þess að breyta mælingargildi fyrir lýsingu.
Leiðrétting á lýsingu Leiðrétting á lýsingu er notuð til að breyta lýsingu úr gildum sem myndavélin leggur til, sem gerir myndirnar bjartari eða dekkri. Leiðréttingin er mest virk þegar hún er notuð með miðjusækinni eða punktmælingu (0 115). Veldu úr gildum milli –5 EV (undirlýst) og +5 EV (yfirlýst) í aukningunni 1/3 EV. Almennt gerir jákvætt gildi myndefnið bjartara meðan neikvætt gildi dekkir það.
Í gildum öðrum en ±0,0 mun 0 í miðju lýsingarvísanna blikka (aðeins lýsingarstillingar e, f, og g) og E tákn birtist í leitaranum og á stjórnborðinu eftir að þú sleppir E hnappinum. Núverandi gildi fyrir leiðréttingu á lýsingu er hægt að staðfesta í lýsingarvísinum með því að ýta á E hnappinn. Eðlilega lýsingu er hægt að endurræsa með því að stilla leiðréttingu á lýsingu í ±0,0. Leiðrétting á lýsingu endurstillist ekki þegar slökkt er á myndavélinni.
Frávikslýsing Frávikslýsing breytir sjálfkrafa lýsingu, flassstigi, virkri D-Lighting (ADL), eða hvítjöfnun örlítið með hverri töku, „frávikslýsing“ frá núverandi gildi.
1 Veldu flass eða frávikslýsingu fyrir sérstillingu e5 (Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt)) í sérstillingarvalmyndinni. G hnappur Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Veldu sérstillingu e5 (Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt)) í sérstillingarvalmyndinni, J hnappur veldu valkost og ýttu á J.
3 Veldu lýsingaraukningu. Ýttu á D hnappinn, og snúðu undirvalskífunni til að velja lýsingaraukninguna. Lýsingaraukning D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð Í sjálfgefnum stillingum er hægt að velja stærð aukningar frá 1/3, 2/3, og 1 EV. Frávikslýsingarkerfin með aukningunni 1/3 EV eru skráð hér að neðan.
4 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus og taktu mynd. Myndavélin mun breyta lýsingu og/eða flassstigi mynd eftir mynd í samræmi við frávikslýsingarkerfið sem er valið. Breytingum á lýsingu er bætt við þær myndir sem hafa verið teknar með lýsingaruppbót (sjá blaðsíðu 130), sem gerir það að verkum að það er hægt að ávinna sér lýsingaruppbót með meira en 5 EV. Þegar frávikslýsing er virk, mun stöðuvísir frávikslýsingar birtast á stjórnborðinu. Hluti af vísinum mun hverfa eftir hverja mynd.
A Myndaröð með fráviki á lýsingu og flassi Þegar hæg raðmyndataka og hröð raðmyndataka er notuð verður gert hlé á myndatökunni þegar sá fjöldi mynda sem tilgreindur er í frávikslýsingarkerfinu hefur verið tekinn. Myndatakan mun halda áfram næst þegar ýtt er á afsmellarann.
❚❚ Myndaröð með fráviki á hvítjöfnun Myndavélin býr til fjölda afrita fyrir hverja ljósmynd, hvert með mismunandi hvítjöfnun. Frekari upplýsingar um hvítjöfnun er að finna á blaðsíðu 145. 1 Veldu myndaröð með fráviki á hvítjöfnun. Veldu WB bracketing (hvítjöfnunarröð) fyrir sérstillingu e5 Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt). 2 Veldu fjölda mynda. Ýttu á D hnappinn, og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja fjölda mynda í frávikslýsingarröð. Fjöldi mynda er sýndur á stjórnborðinu.
3 Veldu hvítjöfnunaraukningu. Ýttu á D hnappinn, og snúðu undirvalskífunni til að velja hvítjöfnunaraukninguna. Hver aukning er í grófum dráttum jafnt og 5 míred. Hvítjöfnununaraukning D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð Veldu úr aukningunum 1 (5 míred), 2 (10 míred), eða 3 (15 míred). Hærra B gildi samsvarar auknu magni af bláu, hærra A gildi auknu magni af gulbrúnu (0 149). Frávikslýsingarkerfin með aukningunni 1 eru skráð hér að neðan.
4 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus og taktu mynd. Hver mynd verður unnin til að búa til þann fjölda eintaka sem eru tilgreind í frávikslýsingarkerfinu og hvert afrit mun hafa mismunandi hvítjöfnun. Breytingum á hvítjöfnun er bætt við stillingu hvítjöfnunar sem er gerð með fínstillingu hvítjöfnunar.
❚❚ Hætta við frávikslýsingu Til að hætta við frávikslýsingu, ýttu á D hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til fjöldi mynda í frávikslýsingarröðinni er núll (r) og W er ekki lengur sýnilegt. Það kerfi sem var síðast virkt mun endurstillast næst þegar tími frávikslýsingar er virkjaður. Frávikslýsingu er einnig hætt að hætta við með því að nota tveggja hnappa endurstillingu (0 193), þó mun frávikslýsingarkerfið í þessum tilfellum ekki endurstillast næst þegar tími frávikslýsingar er virkjaður.
❚❚ ADL-frávikslýsing Myndavélin breytir virkri D-Lighting í röð lýsinga. Frekari upplýsingar um virka D-Lighting er að finna á blaðsíðu 174. 1 Veldu ADL bracketing (ADLfrávikslýsingu). Veldu ADL bracketing (ADL-frávikslýsingu) fyrir sérstillingu e5 Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt). 2 Veldu fjölda mynda. Ýttu á D hnappinn, og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja fjölda mynda í frávikslýsingarröð. Fjöldi mynda er sýndur á stjórnborðinu.
3 Veldu virka D-Lighting. Ýttu á D hnappinn, og snúðu undirvalskífunni til að velja virka D-Lighting. D hnappur Undirstjórnskífa Virk D-Lighting er sýnd á stjórnborðinu.
4 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus og taktu mynd. Myndavélin mun breyta virkri D-Lighting mynd eftir mynd í samræmi við frávikslýsingarkerfið sem er valið. Þegar frávikslýsing er virk, mun stöðuvísir frávikslýsingar birtast á stjórnborðinu. Hluti af vísinum mun hverfa eftir hverja mynd.
❚❚ Hætta við frávikslýsingu Til að hætta við frávikslýsingu, ýttu á D hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til fjöldi mynda í frávikslýsingarröðinni er núll (r) og d er ekki lengur sýnilegt. Það kerfi sem var síðast virkt mun endurstillast næst þegar tími frávikslýsingar er virkjaður. Frávikslýsingu er einnig hætt að hætta við með því að nota tveggja hnappa endurstillingu (0 193), þó mun frávikslýsingarkerfið í þessum tilfellum ekki endurstillast næst þegar tími frávikslýsingar er virkjaður.
rHvítjöfnun Hvítjöfnunarvalkostir Hvítjöfnun tryggir að litir verði ekki fyrir áhrifum frá lit ljósgjafa. Mælt er með sjálfvirkri hvítjöfnun fyrir flesta ljósgjafa. Ef útkoman sem óskað er ekki næst eftir með sjálfvirkri hvítjöfnun, velurðu annan valkost úr listanum hér að neðan eða notar forstillta hvítjöfnun. Valkostur Litahitastig * v Auto (Sjálfvirkt) Normal (Venjulegt) 3.500– Keep warm lighting 8.000 K colors (Heldur hlýjum lýsingarlitum) Incandescent 3.
Valkostur Choose color temp. K (Velja lithita) L Preset manual (Handvirk forstilling) Litahitastig * Lýsing 2.500– Veldu litahitastig af lista yfir gildi 10.000 K (0 152). Myndefni, ljósgjafi eða ljósmynd sem til — er notist sem viðmið fyrir hvítjöfnun (0 154). * Öll gildi eru áætluð og sýna ekki fínstillingu (ef við á). Hægt er að velja hvítjöfnun með því að ýta á U hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þangað til stillingin sem óskað er eftir er sýnd á stjórnborðinu.
A Sjá einnig Þegar WB bracketing (hvítjöfnunarröð) er valin í sérstillingu e5 (Auto bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt), 0 307), mun myndavélin búa til nokkrar myndir í hvert skipti sem lokaranum er sleppt. Hvítjöfnun mun breytast með hverri mynd, „frávikslýsing“ frá gildinu sem nú er valið fyrir hvítjöfnunina. Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu137. A Litahitastig Greinanlegur litur ljósgjafa er breytilegur eftir áhorfanda og öðrum aðstæðum.
Fínstilla hvítjöfnun Hægt er að „fínstilla“ hvítjöfnun til að leiðrétta breytingar á lit ljósgjafa eða til að bæta vísvitandi litblæ inn í mynd. Hvítjöfnun er fínstillt með því að nota White balance (hvítjöfnun) valkostinn í tökuvalmyndinni eða með því að ýta á U hnappinn og snúa undirstjórnskífunni. ❚❚ Hvítjöfnunarvalmyndin 1 Veldu hvítjöfnunarvalkostinn í tökuvalmyndinni. Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
2 Fínstilla hvítjöfnun. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fínstilla hvítjöfnun. Hægt er að fínstilla hvítjöfnun á gulbrúna (A)–bláa (B) ásnum og græna (G)–blárauða (M) ásnum. Lárétti Hnit Stilling (gulbrúni-blái) ásinn samsvarar lithita þar sem hvert aukningargildi jafngildir um það bil 5 míredum. Lóðrétti (græniblárauði) ásinn virkar eins í tilfelli samsvarandi litaleiðréttingarsía (CC). Grænn (G) Auka grænan Blár (B) Auka blárauðan Gulbrúnn (A) Blárauður (M) Auka bláan 3 Auka gulbrúnan Ýttu á J.
A Fínstilling hvítjöfnunar Litirnir á fínstillingarásunum eru afstæðir, ekki algildir. Til dæmis, ef bendillinn er færður að B (blár) þegar „hlý“ stilling eins og J (Incandescent (glóðarperulýsing)) er valin fyrir hvítjöfnun veldur það því að ljósmyndir verða örlítið „kaldari“ en mun ekki gera þær bláar í raun og veru. A „Míred“ Hver breyting sem gerð er á litahitastigi hefur í för með sér meiri breytingar á litum á lágum litahitastigum en á litum á hærri litahitastigum.
❚❚ U hnappurinn Í öðrum stillingum en K (Choose color temp. (veldu litahitastig)) og L (Preset manual (handvirk forstilling)) er hægt að nota U hnappinn til að fínstilla hvítjöfnun á gulbrúna (A)–bláa (B) ásnum (0 149; til þess að fínstilla hvítjöfnun þegar L er valið ber að nota tökuvalmyndina eins og lýst er á blaðsíðu 148). Hægt er að velja um sex stillingar í báðar áttir og hvert aukningargildi jafngildir um það bil 5 míredum (0 150).
Velja litahitastig Þegar K (Choose color temp. (veldu litahitastig)) er valinn fyrir hvítjöfnun, er hægt að velja litahitastig með því að nota White balance (hvítjöfnun) valkostinn í tökuvalmyndinni eða með því að nota U hnappinn, fjölvirka valtakkann, og undirstjórnskífuna. ❚❚ Hvítjöfnunarvalmyndin Skráðu gildi fyrir gulbrúna-bláa og græna-blárauða ásinn (0 149). 1 Veldu Choose color temp. (veldu litahitastig) Ýttu á G hnappinn og veldu White balance G hnappur (hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni.
4 Ýttu á J. Ýttu á J til að vista breytingar og fara aftur í tökuvalmynd. Ef gildi annað en 0 er valið fyrir græna (G)–blárauða (M) ásinn, mun stjörnumerkið („U“) birtast á stjórnborðinu. J hnappur ❚❚ U hnappurinn Hægt er að nota U hnappinn til að velja litahitastig eingöngu fyrir gulbrúna (A)-bláa (B) ásinn. Ýttu á U hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til gildi sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu (stillingarnar eru gerðar í míred; 0 150).
Handvirk stilling Handvirk forstilling er notuð til að vista og kalla fram sérsniðnar stillingar fyrir hvítjöfnun fyrir myndatöku við blandaða lýsingu eða til að leiðrétta ljósgjafa með sterkum litblæ. Hægt er að geyma í myndavélinni allt að fjögur gildi forstilltrar hvítjöfnunar í forstillingum d-1 til d-4.
❚❚ Gildi mælt fyrir hvítjöfnun 1 Lýstu upp viðmiðunarhlut. Leggðu hlutlausan gráan eða hvítan hlut í lýsinguna sem notuð verður í lokamyndinni. Í stúdíó-stillingum er hægt að nota hefðbundið grátt spjald sem viðmiðunarhlut. Athugaðu að lýsing eykst sjálfkrafa um 1 EV þegar hvítjöfnun er mæld; í h lýsingarstillingu, stilltu lýsingu þannig að lýsingarvísirinn sýni ±0 (0 123). 2 Stilltu hvítjöfnun á L (Preset manual (handvirka forstillingu)).
4 Veldu stillinguna fyrir beina mælingu. Slepptu U hnappinum stuttlega og ýttu síðan á hnappinn þar til L táknið á stjórnborðinu byrjar að blikka. Blikkandi D mun einnig birtast í leitaranum. Skjáirnir munu blikka í um það bil sex sekúndur. 5 Stjórnborð Leitari Mældu hvítjöfnun. Áður en vísarnir hætta að blikka, rammaðu viðmiðunarhlutinn inn þannig að hann fylli út í leitarann og ýttu afsmellaranum alla leið niður.
6 Skoðaðu útkomuna. Ef myndavélinni tókst að mæla gildi fyrir hvítjöfnun mun C blikka á stjórnborðinu í um sex sekúndur meðan leitarinn sýnir blikkandi a. Stjórnborð Leitari Myndavélinni getur reynst ómögulegt að mæla hvítjöfnun ef lýsing er of dimm eða of björt. Stafirnir b a birtast blikkandi á stjórnborðinu og leitaranum í um það bil sex sekúndur. Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að fara aftur í skref 5 og mæla hvítjöfnun aftur.
❚❚ Afrita hvítjöfnun af ljósmyndum Fylgdu skrefunum hér að neðan til að afrita gildi fyrir hvítjöfnun af ljósmyndum sem fyrir eru í valda forstillingu. 1 Veldu L (Preset manual (handvirka forstillingu)) fyrir hvítjöfnun í tökuvalmyndinni. G hnappur Ýttu á G hnappinn og veldu White balance (hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni. Veldu Preset manual (handvirka forstillingu) og ýttu á 2. 2 Veldu áfangastað. Veldu forstilltan (d-1 til d-4) áfangastað og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans.
4 Veldu upprunamynd. Veldu upprunamyndina. Til að skoða valda myndin í öllum rammanum, ýtirðu á X hnappinn. Til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur kortið og möppuna sem óskað er eftir (0 221). 5 Afrita hvítjöfnun. Ýttu á J til að afrita hvítjöfnunargildi fyrir velur ljósmynd fyrir valda forstillingu. Hafi valin ljósmynd einhverja athugasemd (0 333) mun athugasemdin afritast sem athugasemd þeirrar forstillingar sem valin er.
❚❚ Að setja inn athugasemd Til að setja inn allt að þrjátíu og sex stafabil langa lýsandi athugasemd fyrir tiltekna forstillingu hvítjöfnunar þarf að fara eftir skrefunum hér á eftir. 1 Veldu L (Preset manual (handvirk forstilling)). Veldu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (0 158) og ýttu á 2. 2 Veldu forstillingu. Veldu forstillinguna sem óskað er eftir og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans. 3 Veldu Edit comment (breyta athugasemd).
❚❚ Að verja forstillingu hvítjöfnunar Fylgdu skrefunum hér að neðan til að verja valda forstillingu hvítjöfnunar. Ekki er hægt að breyta varinni forstillingu og ekki er hægt að nota Fine-tune (fínstillingu) og Edit comment (breyta athugasemd) valkostina. 1 Veldu L (Preset manual (handvirk forstilling)). Veldu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (0 158) og ýttu á 2. 2 Veldu forstillingu. Veldu forstillinguna sem óskað er eftir og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans.
r 162
JMyndvinnsla Picture Controls Einstakt Picture Control kerfi Nikon gerir þér kleift að deila myndvinnslustillingum, með öðrum tækjum og hugbúnaði, þar með töldum stillingum fyrir skerpu, birtuskil, birtu, litmettun og litblæ, ásamt sambærilegum búnaði og hugbúnaði. Picture Control valin Myndavélin býður upp á forstilltar Picture Controls. Veldu Picture Control eftir myndefni eða tegund umhverfis.
2 Veldu Picture Control. Veldu Picture Control sem óskað er eftir og ýttu á J. J hnappur A Forstilltar Picture Controls á móti sérsniðnum Picture Controls Picture Controls sem fylgja myndavélinni eru kallaðar preset Picture Controls (forstilltar Picture Controls). Custom Picture Controls (sérsniðnar Picture Controls) eru búnar til í gegnum breytingar á Picture Controls með því að nota Manage Picture Control (stjórna Picture Control) valkostinn í tökuvalmyndinni (0 169).
Breyta Picture Controls sem fyrir er Picture Controls (0 169) sem búið var að forstilla eða sérsníða, er hægt að breyta svo þær henti umhverfinu eða listrænni nálgun notandans. Veldu jafna samsetningu stillinga með Quick adjust (flýtistillingu), eða breyttu einstaka stillingum handvirkt. 1 Veldu Picture Control. Veldu Picture Control sem óskað er eftir í Picture Control listanum (0 163) og ýttu á 2. 2 Breyttu stillingum.
❚❚ Picture Control stillingar Valkostur Handvirkar stillingar (allar Picture Controls) Lýsing Veldu á milli valkosta –2 og +2 til að minnka eða ýkja áhrif valinna Picture Control (athugaðu að þetta endurstillir allar Quick adjust handvirkar breytingar). Til dæmis, séu jákvæð gildi valin fyrir Vivid (líflegt), þá gerir það myndir líflegri. Þetta er (Flýtistilling) ekki í boði með Neutral (hlutlausum), Monochrome (einlitum), eða sérstilltum Picture Controls. Stýrir skerpu útlínanna.
D „A“ (sjálfvirkt) Útkoma sjálfvirkrar skerpu, birtuskila og litamettunar breytist eftir lýsingu og staðsetningu myndefnisins í rammanum. Notaðu gerð G eða D linsu til að ná betri árangri. Táknin fyrir Picture Controls sem nota sjálfvirk birtuskil og litmettun birtast græn í Picture Control hnitanetinu og línur birtast samsíða ásum hnitanetsins.
A Toning (blævun (eingöngu einlitt)) Sé ýtt á 3 þegar Toning (blævun) er valin, þá birtast valkostir fyrir litamettun. Ýttu á 4 eða 2 til að stilla litamettun. Stýring litamettunar er ekki í boði þegar B&W (svarthvítt) er valið. A Sérsniðnar Picture Controls Valkostirnir sem eru í boði með sérsniðnum Picture Controls eru þeir sömu og sérsniðin Picture Control var byggð á.
Sérsniðnar Picture Controls búnar til Hægt er að breyta forstilltum Picture Controls sem fylgja myndavélinni og vista þær sem sérsniðnar Picture Controls. 1 Veldu Manage Picture Control (vinna með Picture Control) í tökuvalmyndinni. Ýttu á G hnappinn til að G hnappur birta valmyndirnar. Veldu Manage Picture Control (vinna með Picture Control) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2. 2 Veldu Save/edit (vista/ breyta). Veldu Save/edit (vista/breyta) og ýttu á 2. 3 Veldu Picture Control.
4 Breyttu valdri Picture Control. Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 166. Ýttu á O (Q) hnappinn til að hætta við breytingar og byrja upp á nýtt með sjálfgefnum stillingum. Ýttu á J þegar stillingum er lokið. 5 Veldu áfangastað. Veldu áfangastað fyrir sérsniðna Picture Control (C-1 til og með C9) og ýttu á 2. 6 J Picture Control gefið heiti. Lyklaborðssvæði Textainnsláttarglugginn sem sýndur er hér til Nafnsvæði hægri mun birtast.
7 Vistaðu breytingarnar og lokaðu. Ýttu á J til að vista breytingar og loka. Nýju Picture Control munu birtast í Picture Control listanum. J hnappur A Manage Picture Control (Vinna með Picture Control) > Rename (Endurnefna) Hægt er að endurnefna sérsniðnar Picture Controls hvenær sem er með Rename (Endurnefna) valkostinum í Manage Picture Control (vinna með Picture Control) valmyndinni.
Sérsniðnar Picture Controls samnýttar Sérsniðnar Picture Controls sem búnar eru til með Picture Control möguleikanum sem fáanlegur er með ViewNX 2 eða aukahugbúnaði eins og Capture NX 2, er hægt að vista yfir á minniskort og hlaða inn í myndavélina eða hægt er að vista sérsniðnar Picture Controls af myndavélinni yfir á minniskortið svo hægt sé að nota þær með öðrum D800 myndavélum og hugbúnaði og síðan eyða þeim þegar þeirra er ekki lengur þörf (ef tvö minniskort eru sett í, mun kortið í aðalraufinni verða
A Sérsniðnar Picture Controls vistaðar Hægt er að vista allt að 99 sérsniðnar Picture Controls á minniskortinu hverju sinni. Eingöngu er hægt að nota minniskortið til að vista sérsniðnar Picture Controls sem notandinn hefur búið til. Ekki er hægt að afrita, endurnefna eða eyða forstilltum Picture Controls sem fylgja með myndavélinni (0 163) á minniskortið.
Varðveita smáatriði í upplýstum flötum og skuggum Virk D-Lighting Virk D-Lighting varðveitir smáatriði í upplýstum flötum og skuggum, býr til ljósmyndir með náttúrulegum birtuskilum. Notist fyrir umhverfi með miklum birtuskilum, til dæmis þegar ljósmyndir eru teknar af umhverfi utandyra í gegnum hurð eða glugga eða þegar myndir eru teknar af skyggðu myndefni á sólríkum degi. Þetta skilar bestum árangri þegar það er notað með fylkisljósmælingu (0 115).
Að nota virka D-Lighting: 1 Veldu Active D-Lighting (virka D-Lighting) í tökuvalmyndinni. Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Veldu Active D-Lighting (virka D- G hnappur Lighting) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2. 2 Veldu valkost. Veldu valkost sem óskað er eftir og ýttu J. Ef Y Auto (sjálfvirkt) er valin mun myndavélin sjálfkrafa stilla J hnappur virka virka D-Lighting í samræmi við aðstæður í töku (í lýsingarstillingu h, hins vegar er Y Auto (sjálfvirkt) samsvarandi Q Normal (eðlilegt)).
High Dynamic Range (HDR) (Hátt virkt svið (HDR)) High Dynamic Range (HDR) (hátt virkt svið) sameinar tvær lýsingar til að búa til eina mynd sem nær breiðu sviði tóna úr skugga yfir í upplýsta tóna, jafnvel með myndefnum með sterkum birtuskilum. HDR skilar bestum árangri þegar það er notað með fylkisljósmælingu (0 115; með öðrum mælingaraðferðum, lýsingarmunur Auto (sjálfvirkt) er jafnt og 2 EV). Er ekki hægt að nota til að taka upp NEF (RAW) myndir.
2 Velja stillingu. Veldu HDR mode (HDRstillingu) og ýttu á 2. Veldu eitt eftirtöldum atriðum og ýttu á J. • Til að taka röð af HDR ljósmyndum, velurðu 0 On (series) (kveikt (raðir)). HDR taka mun J hnappur halda áfram þar til þú velur Off (slökkt) fyrir HDR mode (HDR-stillingu). • Til að taka eina HDR ljósmynd, velurðu On (single photo) (kveikt (stök mynd)). Eðlileg taka mun halda sjálfkrafa áfram eftir að þú hefur búið til staka HDR ljósmynd.
3 Veldu lýsingarmun. Til að velja mismun í lýsingu milli tveggja mynda, velurðu Exposure differential (lýsingarmun) og ýtir á 2. Valkostirnir sem sýndir eru hér til hægri munu birtast. Veldu valkost og ýttu á J. Veldu hærra gildi fyrir myndefni með sterkum birtuskilum, en athugaðu að með því að velja gildi sem er hærra en nauðsynlegt er gefur ekki útkomuna sem óskað er eftir; ef Auto (sjálfvirkt) er valið, stillir myndavélin sjálfkrafa lýsingu sem passar við umhverfið. 4 Veldu magn myndatökunnar.
5 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd. Myndavélin tekur tvær lýsingar þegar afsmellaranum er ýtt alla leið niður. l y mun verða birt á stjórnborðinu og l u í leitaranum meðan myndir eru settar saman; ekki er hægt að taka neinar ljósmyndir fyrr en upptöku er lokið. Án tillits til valkostsins sem nú er valinn fyrir afsmellistillingu, aðeins ein ljósmynd verður tekin í hvert sinn sem ýtt er á afsmellarann.
D Ramma HDR ljósmyndir inn Það getur verið að brúnirnar á mynd verða skornar af. Það getur verið að útkoman sem óskað er eftir náist ekki ef myndavélin eða myndefnið hreyfist meðan á töku stendur. Mælt er með notkun þrífótar. Skuggar geta myndast kringum bjarta hluti eða geislabaugur getur myndast kringum dökka hluti; hægt er að minnka þessi áhrif með því að stilla magn slípunar.
lFlass ljósmyndun Innbyggt flass notað Innbyggða flassið er með styrkleikatölu flass (GN) 12 (m, ISO 100, 20 °C) og gefur drægi fyrir sýnilegt horn á 24 mm linsu, eða 16 mm linsu í DX-sniði. Ekki aðeins er hægt að nota það þegar náttúruleg lýsing er ónóg, heldur þegar lýsa þarf skugga og baklýsa hluti eða bæta ljósi í augu myndefnisins. 1 Veldu ljósmælingaraðferð (0 115). Veldu fylki eða miðjusækna fylkisljósmælingu til að virkja i-TTL jafnað fylliflass fyrir stafræna SLR.
3 Veldu flassstillingu. Ýttu á M (Y) hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til gildi sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu (0 183). M (Y) hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð 4 Athugaðu lýsingu (lokarahraða og ljósop). Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður og athugaðu lokarahraða og ljósop. Stillingarnar sem eru í boði þegar innbyggða flassið er reist eru skráðar í „Lokarahraði og ljósop í boði með innbyggða flassinu“ (0 184).
Flassstillingar D800 styður eftirfarandi flassstillingar: Flassstilling Samstillt við fremra lokaratjald Lýsing Mælt er með þessari stillingu fyrir flestar aðstæður. Í sérstilling með sjálfvirkni og sjálfvirkni með forgangi á ljósop, er lokarahraði stilltur sjálfvirkt á gildi milli 1/250 og 1/60 sek. (1/8.000 til 1/60 sek. þegar aukaflassbúnaður er notaður með sjálfvirku FP háhraðasamstillingu; 0 299). Ljós til að laga rauð augu lýsir í um það bil eina sekúndu á undan aðalflassinu.
A Lokarahraði og ljósop eru í boði með innbyggða flassinu Snið e f g h Lokarahraði Stillist sjálfkrafa af myndavél (1/250 sek.–1/60 sek.) 1, 2 Gildi valið af notanda (1/250 s–30 sek.) 2 Stillist sjálfkrafa af myndavél (1/250 sek.–1/60 sek.) 1, 2 Gildi valið af notanda (1/250 s–30 sek.
A Stilling fyrir stjórnun á flassi Myndavélin styður eftirfarandi i-TTL stillingar fyrir stjórnun á flassi: • i-TTL jafnað fylliflass fyrir stafrænar SLR-myndavélar: Flassbúnaður gerir nánast ósýnilega prófun (prófun á flassi) strax á undan aðalflassinu. Um það bil 91K (91.
D Innbyggða flassið Notað með linsum með brennivíddir 24–300 mm í FX-sniði (0 375). Linsuhúddið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga. Lágmarkssvið flassins er 0,6 m og ekki hægt að nota fyrir makrósvið makróaðdráttalinsa. i-TTL-flassstýring er í boði við ISO-ljósnæmi milli 100 og 6400; við aðra ljósnæmi, getur verið að ekki sé hægt að fá útkomuna sem óskað er eftir við sum drægi eða gildi ljósops.
A Ljósop, ljósnæmi og drægi flass Drægi innbyggða flassins er breytilegt eftir ljósnæmi (ISO jafngildi) og ljósopi. 100 1.4 2 2.8 4 5.6 8 11 16 Ljósop með ISO jafnt og 400 800 1600 2.8 4 5.6 4 5.6 8 5.6 8 11 8 11 16 11 16 22 16 22 32 22 32 — 32 — — 200 2 2.8 4 5.6 8 11 16 22 3200 8 11 16 22 32 — — — Drægi m 0,7–8,5 0,6–6,0 0,6–4,2 0,6–3,0 0,6–2,1 0,6–1,5 0,6–1,1 0,6–0,8 6400 11 16 22 32 — — — — Innbyggða flassið hefur lágmarksdrægi upp á 0,6 m.
Flassleiðrétting Flassleiðrétting er notuð til að breyta flassstyrk frá –3 EV til +1 EV í þrepunum 1/3 EV, til að breyta birtu aðalmyndefnisins gagnvart bakgrunninum. Hægt er að auka flassstyrk til þess að láta aðalmyndefnið virðast bjartara eða minnka hann til að koma í veg fyrir óæskilega yfirlýsingu eða endurspeglun. Ef flassleiðrétting er sameinað með leiðréttingu á lýsingu (0 130), verður leiðrétting á lýsingu bætt saman við.
Eðlilegur flassstyrkur er hægt að endurræsa með því að stilla leiðréttingu á flassi í ±0.0. Leiðrétting á flassi endurstillist ekki þegar slökkt er á myndavélinni. A l Aukaflassbúnaður SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, og SB-600 styður einnig flassstyrk til að stilla stýringar á flassbúnaði; gildin valin með flassbúnaði er bætt við gildið sem valið er með myndavélinni. A Sjá einnig Upplýsingar um val á stærð aukningar sem er í boði fyrir leiðréttingu á flassi, sjá sérstillingu b3 (Exp./flash comp.
FV-læsing Þetta atriði er notað til að læsa flassgildi, og leyfa þannig endurrömmun ljósmynda án þess að flassstigið breytist og tryggja að flassstyrkurinn hæfi myndefninu, jafnvel þegar myndefnið er ekki staðsett í miðju rammans. Flassstyrkur er stilltur sjálfvirkt við hvers konar breytingar á ISO-ljósnæmi og ljósopi. Notkun FV-læsinga: 1 Tengdu FV-læsingu við Fn-hnappinn. Veldu FV lock (FV-læsingu) fyrir sérstillingu f4 (Assign Fn button (tengja Fn-hnapp) > Fn button press (ýtt á Fnhnapp), 0 311).
4 Læstu flassstigi. Eftir að hafa staðfest stöðuvísir flassins (M) birtist í leitaranum, ýtirðu á Fn-hnappinn. Flassið lýsir með prófun á flassi til að ákvarða hæfilegt flassstig. Flassstyrkur læsist á þessu stigi og FV-læsingartákn (e) birtist í leitaranum. 5 Endurstilltu ljósmyndina. 6 Taktu ljósmyndina. Fn-hnappur Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka mynd. Hægt er að taka fleiri myndir án þess að taka FV-læsinguna af, sé þess óskað. 7 Taktu FV-læsingu af.
A Notkun FV-læsingar með innbyggða flassinu FV-læsing er aðeins í boði með innbyggða flassinu þegar TTL er valið fyrir sérstillingu e3 (Flash cntrl for built-in flash (flassstýring fyrir innbyggt flass), 0 301). A Notkun FV-læsingar með aukaflassbúnaði FV-læsing fæst líka með aukaflassbúnaði í TTL og (þar sem þær eru studdar) stillingunum skjáforstillingarflassi AA og skjáforstillingarflassi A fyrir stjórnun á flassi.
tAðrir tökuvalkostir Tveggja hnappa endurstilling: Endurheimta sjálfgefnar stillingar Myndavélarstillingarnar hér að neðan er hægt að færa aftur að sjálfgefnum gildum með því að halda inni T og E hnöppunum á sama tíma í meira en tvær sekúndur (þessir hnappar eru merktir með grænum punkti). Stjórnborðið slekkur á sér í augnablik þegar verið T hnappur er að endurstilla.
❚❚ Aðrar stillingar Valkostur Fókuspunktur 1 Lýsingarstilling Sveigjanleg stilling Leiðrétting á lýsingu AE-læsingarhaldari Aperture lock (Læsing ljósops) Læsing lokarahraða Sjálfvirk fókusstilling Sjálfgefið Miðja Sérstilling með sjálfvirkni Off (Slökkt) Off (Slökkt) Valkostur AF-svæðissnið Leitari Myndataka með skjá/hreyfimynd Frávikslýsing Off (Slökkt) Off (Slökkt) Off (Slökkt) AF-S Flassstilling Flassleiðrétting FV-læsing Exposure delay mode (Snið fyrir frestun lýsingar) 3 + NEF (RAW) Sjálfgefið AF
Ítrekuð lýsing Fylgdu eftirfarandi skrefum hér fyrir neðan til að taka upp röð af tveimur eða tíu lýsingum á einni ljósmynd. Hægt er að taka upp ítrekaða lýsingu í hvers kyns myndgæðastillingum og fá út niðurstöður þar sem liturinn er bersýnilega betri en ljósmyndir sem eru blandaðar saman í myndgerðri notkun, því þær nota RAW-gögn frá myndflögu myndavélarinnar ❚❚ Sköpun ítrekaðrar lýsingar Ekki er hægt að taka upp ítrekaðar lýsingar með myndatöku með skjá.
2 Velja stillingu. Veldu Multiple exposure mode (ítrekaða lýsingarstillingu) og ýttu á 2. Veldu eitt af eftirtöldu og ýttu á J: • Til að taka röð mynda með ítrekaðri lýsingu, velurðu 0 On (series) (kveikt (raðir)). Taka með J hnappur ítrekaðri lýsingu mun halda áfram þar til þú velur Off (slökkt) fyrir Multiple exposure mode (ítrekaða lýsingarstillingu). • Til að taka eina mynd með ítrekaðri lýsingu, velurðu On (single photo) (kveikt (stök mynd)).
3 Veldu fjölda mynda. Veldu Number of shots (fjöldi mynda) og ýttu á 2. Ýttu á 1 eða 3 til að velja fjölda lýsinga sem á að blanda saman til að mynda eina ljósmynd og ýttu á J. A D hnappurinn Sé Multiple exposure (ítrekuð lýsing) valin fyrir sérstillingu f8 (Assign BKT button (tengja BKT-hnapp); 0 316) geturðu valið ítrekaða lýsingarstillingu með því að ýta á D hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni og fjölda mynda með því að ýta á D hnappinn og snúa undirstjórnskífunni.
4 Veldu magn punktastækkunar. Veldu Auto gain (sjálfvirka punktastækkun) og ýttu á 2. Eftirfarandi valkostir munu birtast. Veldu valkost og ýttu á J. • On (Kveikt): Punktastækkun er stillt í samræmi við fjölda mynda sem eru í rauninni teknar (punktastækkun fyrir hverja lýsingu er stillt á 1/2 fyrir 2 lýsingar, 1/3 fyrir 3 lýsingar, o.s.frv.). • Off (Slökkt): Punktastækkun er ekki stillt þegar taka á upp ítrekaða lýsingu. Mælt með ef bakgrunnur er dökkur.
n táknið mun blikka þar til töku lýkur. Sé On (series) (kveikt (raðir)) valdar, lýkur töku með ítrekaðri lýsingu aðeins þegar Off (slökkt) er valið fyrir ítrekaða lýsingarstillingu; sé On (single photo) (kveikt (stök mynd)) valin, mun töku með ítrekaðri lýsingu ljúka sjálfkrafa þegar ítrekaðri lýsingu er lokið. Táknið n fer af skjánum þegar töku með ítrekaðri lýsingu lýkur.
D Ítrekuð lýsing Fjarlægið hvorki né skiptið um minniskortið meðan verið er að taka upp ítrekaða lýsingu. Ekki er hægt að taka upp ítrekaðar lýsingar með myndatöku með skjá. Taka ljósmynda í myndatöku með skjá endurstillir Multiple exposure mode (ítrekaða lýsingarstillingu) í Off (slökkt). Upplýsingarnar sem skráð er í upplýsingaskjá myndspilunar (innihalda dagsetningu upptöku og stöðu myndavélar) er fyrir fyrstu töku í ítrekaðri lýsingu.
Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili Myndavélin er fær um að taka ljósmyndir sjálfvirkt með völdu millibili. 1 Veldu Interval timer shooting (sjálfvirka myndatöku með reglulegu millibili) í tökuvalmyndinni. G hnappur Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar. Veldu Interval timer shooting (sjálfvirka myndatöku með reglulegu millibili) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2. 2 Veldu upphafstíma. Veldu á milli eftirfarandi upphafsmarka. • Til að byrja tökur samstundis, velurðu Now (núna) og ýtirðu á 2.
3 Veldu millibilstíma. Ýttu á 4 eða 2 til að velja klukkutíma, mínútur og sekúndur; ýttu á 1 eða 3 til að breyta. Veldu millibilstíma sem er lengri en hægasti áætlaður lokarahraði. Ýttu á 2 til að halda áfram. 4 Veldu fjölda millibila og fjölda mynda sem teknar eru á hverju bili. Ýttu á 4 eða 2 til að merkja fjölda millibila eða fjölda mynda; ýttu á 1 eða 3 til að breyta. Ýttu á 2 til að halda áfram.
5 Byrjaðu að taka myndir. Veldu On (kveikt) og ýttu á J (til að fara aftur í tökuvalmyndina án þess að ræsa millibilstímamælinn, veldu Off (slökkt) og ýttu á J hnappur J). Fyrsta myndaröðin mun verða tekin á tilgreindum byrjunartíma, eða um 3 sek. ef Now (núna) var valið fyrir Choose start time (veldu byrjunartíma) í skrefi 2. Takan heldur áfram með völdu millibili þar til allar myndirnar hafa verið teknar.
A Frávikslýsing Lagfærðu frávikslýsingarstillingar áður en sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili hefst. Ef lýsing, flass eða ADL-frávikslýsing er virkt þegar sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili er notuð, mun myndavélin taka þann fjölda mynda í frávikslýsingakerfinu á hverju millibili án tillits til fjölda mynda sem tilgreindar eru í millibilstímavalmyndinni.
❚❚ Hlé gert á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili Hægt er að gera hlé á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili er í vinnslu með því að: • Ýta á J hnappinn milli millibila • Velja Start (byrja) > Pause (hlé) í valmynd með reglulegu millibili og ýta á J • Slökkva á myndavélinni og kveikja svo á henni aftur (ef vill, er hægt að skipta um minniskort á meðan slökkt er á myndavélinni) • Velja sjálftakara (E) eða MUP afsmellistillingu Til að halda töku áfram: 1 Velja nýjan upphafstíma.
❚❚ Truflun á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili mun ljúka sjálfkrafa ef rafhlaðan tæmist.
„Time-lapse“ ljósmyndun Myndavélin tekur sjálfkrafa myndir á völdu millibili til að búa til hljóðlátar „time-lapse“ hreyfimyndir með valkostum sem nú eru valdir fyrir Movie settings (hreyfimyndastillingar) í tökuvalmyndinni (0 70). A Áður en mynd er tekin Áður en „time-lapse“ ljósmyndun byrjar, taktu þá prufumynd á núverandi stillingum (rammaðu mynd inn í leitaranum til að fá nákvæma forskoðun lýsingar) og skoðaðu útkomuna á skjánum.
2 Ýttu á 2. Ýttu á 2 til að halda áfram í skref 3 og veldu millibil og tökutíma. Til að taka upp „time-lapse“ hreyfimyndir með því að nota sjálfgefið millibil með 5 sekúndur og tökutíma með 25 mínútur, haltu áfram í skref 5. 3 Veldu millibilstíma. Ýttu á 4 eða 2 til að velja mínútur eða sekúndur; ýttu á 1 eða 3 til að breyta. Veldu millibilstíma sem er lengir en hægasti áætlaður lokarahraði. Ýttu á 2 til að halda áfram. 4 Veldu tökutíma.
5 Byrjaðu að taka myndir. Veldu On (kveikt) og ýttu á J (til að fara aftur í tökuvalmyndina án þess að ræsa „time-lapse“ ljósmyndun, veldu Off (slökkt) og ýttu á J). J hnappur „Time-lapse“ ljósmyndun byrjar eftir 3 sek. Myndavélin tekur ljósmyndir með millibilinu sem er valið í skrefi 3 fyrir tímann valinn í skrefi 4.
A Reiknaðu út lengd á loka hreyfimyndinni Hægt er að reikna út samtals fjölda ramma í loka hreyfimyndinni með því að deila tökutíma með millibili og rúnna af. Hægt er síðan að reikna lengd loka hreyfimyndarinnar með því að deila fjöldi mynda með rammatíðni sem er valinn fyrir Movie settings (hreyfimyndastillingar) > Frame size/ frame rate (rammastærð/rammatíðni). 48 ramma hreyfimynd er tekin upp á 1920 × 1080; 24 fps, til dæmis, mun vera um tveggja sekúndna löng.
❚❚ Trufla „time-lapse“ ljósmyndun „Time-lapse“ ljósmyndun mun ljúka sjálfkrafa ef rafhlaðan tæmist. Eftirfarandi mun einnig ljúka „time-lapse“ ljósmyndun: • Veldu Start (byrja) > Off (slökkt) í Time-lapse photography („time-lapse“ ljósmyndun) valmyndinni • Ýttu á J hnappinn milli ramma eða strax eftir að rammi hefur verið tekinn upp.
Linsur án CPU Með því að tilgreina upplýsingar linsu (brennivídd linsu og hámarksljósop), getur notandinn fengið aðgang að fjölbreyttum CPUlinsuvalkostum þegar verið er að nota linsu án CPU.
Myndavélin getur vistað gögn allt að níu linsum án CPU. Til að skrá eða breyta gögnum fyrir linsu án CPU: 1 Veldu Non-CPU lens data (upplýsingar um linsu án CPU) í uppsetningarvalmyndin ni. Ýttu á G hnappinn til að G hnappur birta valmyndirnar. Veldu Non-CPU lens data (upplýsingar um linsu án CPU) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2. 2 Veldu linsunúmer. Veldu Lens number (linsunúmer) og ýttu á 4 eða 2 til að velja linsunúmer milli 1 og 9. 3 Veldu brennivídd og ljósop.
4 Veldu Done (Búinn). Veldu Done (Búinn) og ýttu á J. Tilgreinda brennivídd og ljósop verður geymt undir völdu linsunúmeri. Til að afturkalla linsugögn þegar linsa án CPU er notuð: 1 J hnappur Tengja gögn linsu án CPU val á stjórnborð myndavélar. Veldu Choose non-CPU lens number (veldu linsunúmer án CPU) sem „hnappur + stjórnskífur“ valkost fyrir stýringu myndavélar í sérstillingarvalmyndinni (0 314).
Notkun GPS-tæki Hægt er að tengja GPS-tæki við tíu pinna tengi fyrir aukabúnað, sem gerir kleift að skrá núverandi breiddargráðu, lengdargráðu, hæð yfir sjávarmáli, samræmdan alþjóðlegan tíma (UTC) og átt þegar ljósmyndir eru teknar. Hægt er að nota myndavélina með auka GP-1 GPS-tæki (sjá hér að neðan; athugaðu að það fylgir ekki áttaviti með GP-1), eða samþýðanlegum tækjum frá þriðja aðila sem tengd eru í gegnum auka MC-35 GPS breytisnúru (0 389).
A Táknið k Tengingarstaða er sýnd með k tákninu: • k (kyrrt): Myndavélin hefur fengið samband við GPS-tækið. Myndupplýsingar fyrir myndir teknar á meðan þetta tákn var birt innihalda aukablaðsíðu með GPS-gögnum (0 229). • k (blikkar): GPS-tækið er að leita að merki. Myndir teknar meðan táknið blikkar innihalda ekki GPSgögn. • Ekkert tákn: Engin ný GPS-gögn hafa verið fengin frá GPS-tæki í minnst tvær sekúndur. Myndir teknar þegar k táknið er ekki sýnt innihalda ekki GPS-gögn.
❚❚ Valkostir uppsetningarvalmyndar GPS hluti uppsetningarvalmyndarinnar inniheldur neðangreinda valmöguleika. • Auto meter off (Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum): Valið hvort ljósmæling slekkur sjálfkrafa á sér þegar GPS-tæki er fest á.
t 218
IMeira um myndskoðun Myndir skoðaðar Birt á öllum skjánum W W W X X X Myndskoðun með smámyndum Birt á öllum skjánum Til að spila myndir, ýttu á K hnappinn. Nýjasta ljósmyndin birtist á skjánum. Hægt er að birta viðbótarmyndir með því að ýta á 4 eða 2; til að skoða viðbótarupplýsingar um núverandi ljósmynd, ýtirðu 1 eða 3 (0 222). Myndskoðun með smámyndum K hnappur Til að skoða margar myndir, ýtirðu á W hnappinn þegar mynd er birt á öllum skjánum.
Spilunarstjórnhnappar O (Q): Eyða núverandi mynd (0 234) G: Skoða valmyndir (0 259) L (Z/Q): Verja núverandi mynd (0 233) X: Auka aðdrátt (0 231) W: Skoða margar myndir (0 219) J: Sýna skjávalkosti (fyrir valkosti sem eru í boði með ljósmyndum eru að finna á blaðsíðu 341, eða fyrir valkosti sem eru í boði með hreyfimyndum eru á blaðsíðu 74) A Rotate Tall (Skammsnið) Til að birta skammsnið (andlitsmyndir) ljósmyndir lóðréttar, velurðu On (kveikt) í Rotate tall (skammsniði) valkostinum í myndskoðunarvalmynd
A Tvö minniskort Ef tvö minniskort eru sett í, getur þú valið minniskort fyrir myndskoðun með því að ýta á W hnappinn þegar 72 smámyndir eru birtar. Glugginn sem er sýndur hér til hægri mun birtast; veldu viðkomandi kort og ýttu á 2 til að birta lista af möppum, veldu síðan möppu og ýttu á J til að skoða myndir í valinni möppu.
Myndupplýsingar Myndupplýsingar eru settar yfir myndir sem eru birtar á öllum skjánum. Ýttu á 1 eða 3 til að fletta í gegnum myndupplýsingarnar eins og sýnt er hér að neðan. Athugaðu að „aðeins myndir“, tökugögn, RGB-stuðlarit og yfirlýst birtast aðeins ef samsvarandi valkostur er valinn fyrir Playback display options (birtingarvalkostir myndskoðunar) (0 261). GPS-gögn birtast aðeins ef GPS-búnaður var notaður þegar myndin var tekin. 1/ 12 1/ 12 1/ 125 F5.
❚❚ Upplýsingar um skrá 1 2 3 4 5 1/ 12 13 12 11 N OR ORMAL AL 7360x4912 100ND800 DSC_0001. JPG 10/ 01/ 2012 10: 06: 22 10 9 8 7 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Staða varnar ................................................ 233 Lagfæringatákn ......................................... 341 Fókuspunktur 1, 2 ...........................................96 AF-svæðisfrávik 1 ..........................................35 Rammanúmer/heildarfjöldi ramma Myndgæði..............................................
❚❚ Yfirlit 1 2 100-1 RGB Highlights 4 1 2 3 4 Myndaval 1 Möppunúmer-rammanúmer 2 ................271 Yfirlýstur skjávísir Núverandi rás 1 Select R, G, B 3 1 Blikkandi svæði sýna yfirlýst svæði (svæði sem geta verið yfirlýst) fyrir núverandi rás. Haltu W hnappinum og ýttu á 4 eða 2 til að fletta í gegnum rásir eins og hér segir: W hnappur RGB (allar rásir) R (rauður) G (grænn) B (blár) 2 Birt í gulu ef myndin er í öðru en FX-sniði (ásamt DX-grunnuðu hreyfimyndasniði; 0 67, 79).
❚❚ RGB-stuðlarit 5 1 6 2 Highlights 3 4 7 100-1 8 Select R, G, B RGB 1 Myndaval 1 2 Möppunúmer-rammanúmer 2 ............... 271 3 Hvítjöfnun ................................................... 145 Litahitastig .................................................. 152 Fínstilling hvítjöfnunar ............................ 148 Handvirk forstilling ................................... 154 4 Núverandi rás 1 5 Stuðlarit (RGB-rás).
A Aðdráttur í myndskoðun Til að auka aðdrátt þegar stuðlarit er sýnt er ýtt á X. Notaðu X og W hnappana til að auka og minnka aðdrátt og flettu myndinni með fjölvirka valtakkanum. Stuðlaritið er uppfært svo það sýnir aðeins upplýsingarnar fyrir þann hluta myndarinnar sem sést á skjánum. A Stuðlarit Stuðlarit myndavéla eru aðeins ætluð til leiðbeiningar og geta verið ólík þeim sem sýnd eru í myndvinnsluforritum.
❚❚ Tökugögn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 M T R , S P D, A P . E X P . MO D E , I S O : , 1 / 8 0 0 0 , F 2. 8 : , H i 0. 3, : + 1. 3, + 5 / 6 F O C A L L E N G T H : 8 5 mm : 85 L ENS / 1. 4 : S / VR -O n A F / VR : B u i l t - i n , C MD F L ASH T YP E : S Y N C MO D E S L OW , : M : T T L , +3. 0 A : T T L , +3. 0 C : --B : --- N I KON D800 100-1 10 11 12 1 Ljósmælingaraðferð.................................. 115 Lokarahraði ....................................... 119, 122 Ljósop..............................
22 23 24 25 26 NO I S E R E D U C . A C T . D - L I GH T . HD R V I GN E T T E C T R L R E T OU C H : H I I S O, N O R M : N O R MA L : A U T O, H I G H : N O R MA L : D - L I GH T I NG 27 COMMENT : SPR I NG HAS COME . SP W ARM F I L T E R C Y ANO T Y P E TR I M R I NG HAS COME . 3636 N I KON D800 100-1 28 AR T I S T : N I KON TARO 29 CO P Y R I GHT : N I K ON N I KON D800 22 Hátt ISO með suð minnkað......................277 Langtímalýsing með suð minnkað........277 23 Virk D-Lighting .....
❚❚ GPS-upplýsingar 1 1 L A T I T UD E 2 3 4 A L T I T UD E T I M E (U T C ) 5 H E AD I NG L ONG I T U D E :N : 3 5º 3 5. 9 7 1‘ :E : 1 3 9º 4 3. 6 9 6‘ : 3 5m : 10 / 01 / 2012 : 01 : 15 : 00 : 1 0 5. 1 7 N I KON D800 6 100-1 1 2 3 4 5 6 7 Breiddargráða Lengdargráða Hæð yfir sjávarmáli Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC) Átt 2 Heiti myndavélar Myndsvæði 3 ..................................................79 7 1 Upplýsingar fyrir hreyfimyndir eru fyrir byrjun upptöku.
❚❚ Upplýsingar um yfirlit 1 3 2 1/ 12 NIKON D800 4 14 15 5 1/ 8000 F2. 8 Hi 0. 3 + 1. 0 –1. 3 SLOW 28 27 85mm 13 100ND800 DSC_0001. JPG 10/ 01/ 2012 10: 06: 22 12 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 11 10 9 N OR ORMAL AL 7360x4912 8 17 18 85mm 0, 0 26 0, 0 16 1/ 8000 F2. 8 Hi 0. 3 + 1. 0 –1. 3 SLOW 25 24 23 19 20 21 22 6 7 Rammanúmer/heildarfjöldi ramma Staða varnar ................................................233 Heiti myndavélar Lagfæringatákn .............................
Nánari skoðun: Aðdráttur í myndskoðun Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á myndina sem er birt á öllum skjánum eða myndina sem er auðkennd í myndskoðun með smámyndum. Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan aðdráttur er virkur: X hnappur Til að Nota Auka eða minnka aðdrátt X/W Skoða önnur svæði myndar Velja andlit Lýsing Ýttu á X til að auka aðdrátt í hámark af áætluðu 46× (stórar myndir í 36 × 24/3 : 2 sniði), 34× (miðlungsstórar myndir) eða 22× (litlar myndir).
Til að Nota Skoða aðrar myndir Breyta stöðu varnar Fara aftur í tökustillingu Skjávalmyndir I 232 L (Z/Q) /K G Lýsing Snúðu aðalstjórnskífunni til að skoða sömu staðsetningu í öðrum myndum með sama aðdráttarhlutfalli. Hætt er við aðdrátt í myndskoðun þegar kvikmynd er birt. Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 233. Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður eða ýttu á hnappinn K til að hætta og fara í tökustillingu. Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 259.
Ljósmyndir varðar gegn eyðingu L (Z/Q) hnappinn má nota þegar mynd er í birt á öllum skjánum, þegar aðdráttur er notaður eða með smámyndaspilun, til að koma í veg fyrir að myndum sé óvart eytt. Ekki er hægt að eyða vörðum skrám með O (Q) hnappnum eða valkostinum Delete (Eyða) á myndskoðunarvalmyndinni. Athuga ber að vörðum myndum verður eytt þegar minniskortið er forsniðið (0 32, 326). Til að verja ljósmynd: 1 Veldu mynd.
Ljósmyndum eytt Til að eyða ljósmynd sem birt á öllum skjánum eða yfirlýsa hana á smámyndalistanum, ýttu á O (Q) hnappinn. Til að eyða mörgum völdum ljósmyndum eða öllu ljósmyndum í núverandi myndskoðunarmöppu, notarðu Delete (eyða) valkostinn í myndskoðunarvalmyndinni. Þegar ljósmyndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær. Athugaðu að ekki er hægt að eyða myndum sem eru verndaðar eða faldar. Allur skjárinn og myndskoðun með smámyndum Ýttu á O (Q) hnappinn til að eyða núverandi ljósmynd.
3 Ýttu aftur á O (Q) hnappinn. Ýttu aftur á O (Q) hnappinn til að eyða ljósmyndinni. Ýttu á K hnappinn til að hætta án þess að eyða ljósmyndinni. O ( Q) hnappur I A Sjá einnig Valkosturinn After delete (eftir eyðingu) í myndskoðunarvalmyndinni ákveður hvort næsta eða fyrri mynd er sýnd eftir að mynd er eytt (0 266).
Myndskoðunarvalmyndin Valkosturinn Delete (eyða) á myndskoðunarvalmyndinni er með eftirfarandi valkosti. Athugaðu að það fer eftir fjölda mynda hvað það tekur langan tíma að eyða. Valkostur Lýsing Q Selected (Valdar) Eyða völdum myndum. Eyðir öllum myndum í möppunni sem valin hefur R All (Allt) verið til myndskoðunar (0 260). Hægt er að velja kort þar sem myndum hefur verið eytt, ef tvö kort eru sett í.
3 Veldu merkta mynd. Ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að velja merkta mynd. Valdar myndir eru merktar með O tákni. Endurtaktu skref 2 og 3 til að velja fleiri myndir; til að hætta við að velja mynd er hún merkt og ýtt á miðju fjölvirka valtakkans. 4 Ýttu á J til þess að ljúka aðgerðinni. Staðfestingargluggi birtist; veldu Yes (Já) og ýttu á J.
I 238
QTengingar Tengst við tölvu Þessi hlutir lýsir hvernig á að nota meðfylgjandi UC-E14 USB-snúru til að tengja myndavélina við tölvu. Áður en myndavél er tengd Settu upp hugbúnaðinn á meðfylgjandi ViewNX 2 uppsetningargeisladiski áður en tölvan er tengd. Til að tryggja að gagnaflutningur verði ekki rofin, skaltu ganga úr skugga um að EN-EL15 rafhlaðan sé fullhlaðin. Ef þú ert í vafa, skaltu hlaða rafhlöðuna fyrir notkun eða nota EH-5b straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi (fæst sér).
1 Ræstu tölvuna og settu ViewNX 2 uppsetningardiskinn í. Windows Mac OS Tvísmelltu á táknið á skjáborðinu Tvísmelltu á Welcome (kveðjuskjá) táknið 2 Veldu tungumál. Ef tungumálið sem óskað er eftir er q Veldu svæði (ef þarf) ekki í boði, er smellt á Region Selection (svæðisval) til að velja annað svæði og veldu síðan tungumálið sem óskað er eftir (svæðisval er ekki í boði í evrópsku útgáfunni). w Veldu tungumál 3 Ræstu uppsetningarforritið.
4 Farðu úr uppsetningarforritinu. Smelltu á Yes (já) (Windows) eða OK (Mac OS) þegar uppsetningu er lokið. Windows Mac OS Smelltu á Yes (já) Smelltu á OK Eftirfarandi hugbúnaður er uppsettur: • ViewNX 2 • Apple QuickTime (aðeins Windows) 5 Fjarlægðu uppsetningardiskinn úr geisladiskadrifinu. D Tengisnúrur Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar viðmótssnúrur eru tengdar eða aftengdar. Ekki beita afli eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn.
D Kerfiskröfur Windows CPU OS RAM Rými á harða diskinum • Myndir/JPEG-hreyfimyndir: Intel Celeron, Pentium 4, eða Core tegundir, 1.6 GHz eða hærra • H.264 hreyfimyndir (myndskoðun): 3.0 GHz eða hærra Pentium D; Intel Core i5 eða hærra er mælt með þegar hreyfimyndir eru skoðaðar með rammastærðinni 1.280 × 720 eða stærri við rammatíðni 30 rammar á sekúndu eða hærri eða hreyfimyndir með rammastærðinni 1.920 × 1.080 eða stærri • H.264 hreyfimyndir (breyttar): 2.
Bein USB-tenging Tengdu myndavélina með meðfylgjandi UC-E14 USB-snúru. 1 2 Slökktu á myndavélinni. Kveiktu á tölvunni. Kveiktu á tölvunni og bíddu á meðan hún ræsir sig. 3 Tengdu USB-snúruna. Tengdu USB-snúruna eins og sýnt er. D USB-fjöltengi Tengdu myndavélina beint við tölvuna, ekki tengja snúruna í gegnum USB-fjöltengi eða lyklaborð. D USB-snúruklemma Til að koma í veg fyrir að snúran fari úr sambandi, festu klemmuna eins og sýnt er. 4 Kveiktu á myndavélinni.
5 Ræstu Nikon Transfer 2. Ef skilaboð birtist og biðja þig um að velja forrit, veldu Nikon Transfer 2. A Windows 7 Ef eftirfarandi gluggi birtist, veldu Nikon Transfer 2 eins og lýst er hér að neðan. 1 Undir Import pictures and videos (flytja inn myndir og myndbönd), smellirðu á Change program (breyta um forrit). Valgluggi forrita mun birtast; veldu Import file using Nikon Transfer 2 (flytja skrár inn með Nikon Transfer 2) og smelltu á OK. 2 Tvísmelltu á Import file (flytja inn skrá).
Ethernet og þráðlaust net Ef valfrjáls WT-4 þráðlausi sendirinn (0 387) er í notkun, geta ljósmyndir verið fluttar eða prentaðar í gegnum þráðlaust netkerfi eða Ethernet og myndavélinni getur líka verið stjórnað frá netkerfi tölvu ef Camera Control Pro 2 (fáanlegt sér) er í gangi.
A Hreyfimyndir Hægt er að nota WT-4 til að hlaða upp hreyfimyndum í yfirfærslusniði ef Auto send (senda sjálfvirkt) eða Send folder (sendimappa) er ekki valið fyrir Transfer settings (flutningsstillingar). Ekki er hægt að uppfæra hreyfimyndir í smámyndarvalsstillingu. A Smámyndavalstilling Ekki er hægt að breyta myndavélastillingum frá tölvunni í smámyndavalstillingu. A Camera Control Pro 2 Camera Control Pro 2 hugbúnaður (fæst sér; 0 390) má nota til að stýra myndavélinni úr tölvunni.
Prentun ljósmynda Valdar JPEG myndir er hægt að prenta á PictBridge prentara (0 433) sem er tengdur beint í tölvuna. D Ljósmyndir valdar til prentunar Myndir búnar til á myndgæðastillingunum NEF (RAW) eða TIFF (RGB) (0 84) er ekki hægt að velja til prentunar. Hægt er að búa til JPEG afrit af NEF (RAW) myndum með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla) valkostinn í lagfæringavalmyndinni (0 353).
Prentari tengdur Tengdu myndavélina með meðfylgjandi UC-E14 USB-snúru. 1 2 Slökktu á myndavélinni. Tengdu USB-snúruna. Kveiktu á prentaranum og tengdu USB-snúruna eins og sýnt er. Ekki beita afli eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn. D USB-fjöltengi Tengdu myndavélina beint við prentarann, ekki tengja snúruna í gegnum USB-fjöltengi. 3 Kveiktu á myndavélinni. Kveðjuskjár birtist á skjánum, í kjölfarið birtist PictBridge myndskoðunarskjámynd.
Ein mynd prentuð í einu 1 Veldu mynd. Ýttu á 4 eða 2 til að skoða aukamyndir. Ýttu á 1 eða 3 til að skoða myndaupplýsingar (0 222), eða ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á núverandi ramma (0 231, ýttu á K til að hætta í aðdrætti). Til að skoða sex myndir í einu, ýtirðu á miðju fjölvirka valtakkans. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja myndir eða ýttu aftur á miðju fjölvirka valtakkans til að birta valda mynd í öllum rammanum.
Valkostur Lýsing Þessi valkostur er eingöngu í boði sé hann studdur af prentaranum. Yfirlýstu Printer default (sjálfgefinn Border prentari) (notaðu núverandi prentarastillingar), Print with (Rammi) border (prenta með ramma) (prentaðu mynd með hvítum ramma), eða No border (enginn rammi) og ýttu á J til að velja og fara í fyrri valmynd.
Prenta margar myndir 1 Birtu PictBridge valmyndina. Ýttu á G hnappinn í PictBridge myndskoðunarskjámyndinni (sjá skrefi 3 á blaðsíðu 248). 2 G hnappur Veldu valkost. Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á 2. • Print select (Prenta valið): Veldu ljósmyndir til prentunar. • Print (DPOF) (Prenta (DPOF)): Prentaðu tilbúna prentröð sem gerð hefur verið með DPOF print order (DPOF prentröð) valkostinum í myndskoðunarvalmyndinni (0 254). Valin prentröð mun birtast í skrefi 3.
3 Veldu myndir. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta í gegnum myndirnar á minniskortinu (til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur L (Z/Q) hnappur kortið og möppuna sem óskað er eftir, eins og lýst er á blaðsíðu 221). Til að birta valda mynd í fullri stærð, skaltu ýta á og halda inni X hnappinum. Til að velja núverandi mynd til prentunar, skaltu ýta á L (Z/Q) hnappinn og ýta á 1. Myndin mun verða merkt með Z tákni og fjöldi prentaðra eintaka mun X hnappur stillast á 1.
5 Stilla prentvalkosti. Veldu úr valkostum fyrir síðustærð, ramma og tímastimpil eins og lýst er á blaðsíðu 249 (viðvörun mun birtast ef valin síðustærð er of lítil fyrir yfirlitsmynd). 6 Hefja prentun. Veldu Start printing (hefja prentun) og ýttu á J til að hefja prentun. Til að hætta við áður en öll eintök hafa verið prentuð, skaltu ýta á J.
DPOF prentröð búin til: Prentstilling Valkosturinn DPOF print order (DPOF prentröð) í myndskoðunarvalmyndinni er notaður til að búa til stafrænar „prentraðir“ fyrir PictBridge-samhæfa prentara og búnað sem styður DPOF (0 433). 1 Veldu Select/set (velja/ stilla) fyrir DPOF print order (DPOF prentröð) atriði í myndskoðunarvalmynd G hnappur inni. Ýttu á G hnappinn og veldu DPOF print order (DPOF prentröð) í myndskoðunarvalmyndinni.
3 Veldu prentunarvalkosti. Veldu eftirfarandi valkosti og ýttu á 2 til að skipta milli á yfirlýstum valkostum (til að ljúka prentröðinni án þess að láta þessar upplýsingar fylgja, skaltu halda áfram að skrefi 4). • Print shooting data (tökugögn prentunar): Prenta lokarahraða og ljósop á allar myndir í prentröð. • Print date (Prenta dagsetningu): Dagsetning myndatöku prentuð á allar myndir í prentröð. 4 Ljúka prentröð. Yfirlýstu Done (búinn) og ýttu á J til að ljúka prentröðinni.
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi Gerð C örpinna High-Definition Multimedia Interface (HDMI)-snúru (fæst sér frá þriðja söluaðila) er hægt að nota til að tengja myndavélina við háskerpu myndspilara. 1 Slökktu á myndavélinni. Alltaf skal slökkva á myndavélinni áður en HDMI-snúran er tengd eða aftengd. 2 Tengdu HDMI-snúruna eins og sýnt er. Tengdu við háskerputæki (veldu snúru með tengi fyrir HDMI-búnað) 3 4 Tengdu við myndavél Samstilltu tækið við HDMI rásina.
HDMI valkostir HDMI valkosturinn í uppsetningarvalmyndinni (0 325) stýrir upplausn og þróuðum HDMI valkostum. ❚❚ Output Resolution (Upplausn) Veldu sniðið fyrir flutning mynda í HDMI-tæki. Sé Auto (sjálfvirkt) valið, mun myndavélin velja viðeigandi snið sjálfvirkt. Án tillits til valkostsins sem valinn er, verður Auto (sjálfvirkt) notað fyrir myndatöku hreyfimynda með skjá, upptöku hreyfimynda og myndskoðun. ❚❚ Advanced (Þróað) Valkostur Lýsing Mælt er með Auto (sjálfvirkt) við flestar aðstæður.
A Myndskoðun í sjónvarpi Mælt er með að notaður sé EH-5b straumbreytir og EP-5B rafmagnstengi (fæst sér) þegar myndskoðað er í langan tíma. Athugaðu að það getur verið að brúnirnar séu ekki sýnilegar þegar ljósmyndir eru skoðaðar á sjónvarpsskjá. A Skyggnusýningar Hægt er að nota Slide show (skyggnusýning) valkostinn í myndskoðunarvalmyndinni fyrir sjálfvirka myndskoðun (0 267).
ULeiðbeiningar valmyndar D Myndskoðunarvalmyndin: Unnið með myndir Til að birta myndskoðunarvalmyndina, ýttu á G og veldu K (myndskoðunarvalmynd) flipann.
Playback Folder (Myndskoðunarmappa) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd Veldu möppu til myndskoðunar (0 219): Valkostur Lýsing Myndir í öllum möppum sem búnar eru til með D800 verða ND800 sjáanlegar meðan á myndskoðun stendur. Allar myndir í möppunni verða sýnilegar á meðan á myndskoðun All (Allt) stendur. Current Aðeins myndir í núgildandi möppu verða sjáanlegar meðan á (Núgildandi) myndskoðun stendur.
2 Veldu myndir. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta í gegnum myndirnar á minniskortinu (til að skoða valdar myndir á öllum skjánum, ýtirðu á og heldur X hnappinum niðri; til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur kortið sem óskað er eftir og möppu eins og lýst er á blaðsíðu 221) og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að velja núverandi mynd. Valdar myndir eru merktar með R tákni; til að afvelja mynd, veldu hana og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans. 3 Ýttu á J.
Copy Image(s) (Afrita mynd(ir)) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd Afrita myndir af einu minniskorti yfir á annað. Valkostur Select source (Veldu uppruna) Select image(s) (Veldu mynd(ir)) Select destination folder (Veldu viðtökumöppu) Copy image(s)? (Afrita mynd(ir)?) 1 Lýsing Veldu kortið þaðan sem myndirnar verða afritaðar. Veldu myndirnar sem á að afrita. Veldu viðtökumöppu á kortinu sem eftir er. Afritaðu valdar myndir á sérstakan áfangastað. Veldu Select source (veldu uppruna).
4 Veldu frummöppuna. Veldu möppuna þar sem myndirnar veða afritaðar í og ýttu á 2. 5 Gerðu upphaflegt val. Áður en farið er í að velja eða afvelja hverja mynd fyrir sig, getur þú merkt allar eða allar varðar myndir í möppunni til að afrita með því að velja Select all images (velja allar myndir) eða Select protected images (velja varðar myndir). Veldu Deselect all (afvelja allar) til að merkja valdar myndir hverja um sig fyrir vistun, áður en þú heldur áfram. 6 Veldu aukamyndir.
8 Veldu áfangastað möppu. Til að skrá möppunúmer, veldu Select folder by number (veldu möppur eftir möppunúmeri), skráðu númerið (0 271) og ýttu á J. Til að velja úr lista af möppum sem fyrir eru, veldu Select folder from list (velja möppu úr lista), veldu möppuna og ýttu á J. 9 Afritaðu myndirnar. Veldu Copy image(s)? (afrit mynd(ir)?) og ýttu á J. J hnappur Staðfestingargluggi birtist; veldu Yes (Já) og ýttu á J. Ýttu á J til að fara út þegar afritun er lokið.
D Afrita myndir Myndir verða ekki afritaðar ef það er ekki nægilegt pláss á áfangastaðar korti. Tryggðu að rafhlaðan sé full hlaðin áður en myndskeið eru afritaðar. Ef áfangastaðarmappan inniheldur mynd með sama nafni og ein af myndunum sem á að afrita, mun áfangastaðarmappan birtast.
After Delete (Eftir eyðingu) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd Veldu hvaða mynd birtist eftir að mynd er eytt. Valkostur Show next S (Birta næstu) Show previous T (Birta fyrri) Continue as before U (Halda áfram eins og áður) Lýsing Birtir næstu mynd. Ef eydd mynd var síðasti rammi birtist fyrri mynd. Birtir fyrri mynd. Ef eydd mynd var fyrsti rammi birtist næsta mynd. Ef notandi var að fletta í gegnum myndir í þeirri röð sem þær voru teknar, birtist næsta mynd eins og lýst er í Show next (birta næstu).
Slide Show (Skyggnusýning) G hnappur ➜ D myndskoðunarvalmynd Búðu til skyggnusýningu úr myndunum í möppunni sem valin hefur verið fyrir myndskoðun (0 260). Faldar myndir (0 260) eru ekki birtar. Valkostur Start (Byrja) Image type (Myndategund) Lýsing Ræsir skyggnusýningu. Veldu tegund mynda til birtingar úr Still images and movies (ljósmyndir og hreyfimyndir), Still images only (einungis ljósmyndir), og Movies only (einungis hreyfimyndir). Frame interval Birtingartími hverrar myndar valinn.
C Tökuvalmynd: Tökuvalkostir Til að birta tökuvalmyndina, ýtirðu á G og velur C (tökuvalmyndar) flipann.
Shooting Menu Bank (Tökuvalmyndarbanki) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Valkostir tökuvalmynda eru geymdar í einum af fjórum bönkum. Með undantekningu af Extended menu banks (víkkuðum valmyndabönkum), Interval timer shooting (sjálfvirk myndatöku með reglulegu millibili), Multiple exposure (ítrekaðri lýsingu), Time-lapse photography („time-lapse“ ljósmyndun), og breytingar á Picture Controls (flýtistillingu og aðrar handvirkar stillingar), breytingar á stillingum í einum banka hafa engin áhrif á aðra.
❚❚ Endurheimta sjálfgefnar stillingar Til að endurræsa sjálfgefnar stillingar er banki valinn í Shooting menu bank (tökuvalmyndarbanka) valmyndinni og ýtt á O (Q). Staðfestingargluggi mun birtast; O (Q) veldu Yes (já) og ýttu á J til að hnappur endurræsa sjálfgefnar stillingar fyrir valinn banka. Sjá blaðsíðu 405 fyrir skilgreiningu á sjálfgefnum stillingum.
Storage Folder (Geymslumappa) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Veldu möppuna sem vista á næstu myndir í. ❚❚ Select Folder by Number (Veldu möppur eftir möppunúmeri) 1 Veldu Select folder by number (veldu möppur eftir möppunúmeri). Veldu Select folder by number (veldu möppur eftir möppunúmeri) og ýttu á 2. Glugginn hér til hægri mun birtast, með núverandi aðalrauf (0 89) undirstrikuð. 2 Veldu möppunúmer. Ýttu á 4 eða 2 til að velja tölustafi, ýttu á 1 eða 3 til að breyta.
❚❚ Select Folder from List (Veldu möppu úr lista) 1 Veldu Select folder from list (veldu möppu úr lista). Veldu Select folder from list (veldu möppu úr lista) og ýttu á 2. 2 Veldu möppu. Ýttu á 1 eða 3 til að merkja möppu. 3 Veldu merktu möppuna. Ýttu á J til að velja merkta möppu og fara aftur í tökuvalmynd. Næstu ljósmyndir verða vistaðar í valinni möppu.
File Naming (Skráaheiti) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_“ eða „_DSC“ ef myndirnar eru með Adobe RGB litabil (0 274), á eftir koma fjögurra stafa tala og þriggja stafa skrárending (t.d. „DSC_0001.JPG“). Valkosturinn File naming (skráaheiti) er notaður til að velja þrjá stafi í stað „DSC“ hluta skrárheitisins. Nánari upplýsingar um breytingu á skráaheitum er á blaðsíðu 170. A Nafnaukar Eftirfarandi nafnaukar eru notaðir: „.
Color Space (Litrými) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Litrýmið ákvarðar litaskalann sem tiltækur er fyrir endurmyndun lita. Veldu sRGB fyrir ljósmyndir sem verða prentaðar eð notað „eins og þær eru“, með engum frekari breytingum. Adobe RGB hefur breiðan litaskala og mælt er með honum fyrir myndir sem verða mikið unnar eða lagfærðar eftir að þær eru teknar úr myndavélinni. A Color space (Litrými) Litrýmið ákvarðar samsvörunina milli lita og þeirra talnagilda sem tákna þá í stafrænni myndaskrá.
Vignette Control (Ljósskerðingarstýring) G hnappur ➜ C tökuvalmynd „Ljósskerðing“ er fall í birtu á brúnunum á ljósmynd. Vignette control (Ljósskerðingarstýring) minnkar ljósskerðingu fyrir gerð G og D linsa (að undanskildum DX- og PC-linsum). Áhrif þess er mismunandi frá linsu til linsa og er sýnilegast við hámark ljósops. Veldu á milli High (há), Normal (venjuleg), Low (lág), og Off (slökkt).
Auto Distortion Control (Sjálfvirk bjögunarstýring) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Veldu On (kveikt) til að draga úr tunnubjögun í myndum sem eru teknar með gleiðhornslinsu og til að draga úr púðabjögun í myndum sem eru teknar með löngum linsum (athugaðu að það getur verið að brúnir þess svæðis sem sýnilegt er í leitaranum verði skorið burt í lokamyndinni og að sá tími sem það tekur að vinna úr ljósmyndunum áður en hægt er að vista þær aukist).
Long Exposure NR (Langtímalýsing NR) (Langtímalýsing suð minnkað) G hnappur ➜ C tökuvalmynd Ef On (kveikt) er valið, munu ljósmyndir sem eru teknar með lokarahraða sem er hægari en 1 sek. verða unnar til að draga úr suði (björtum blettum, handahófskenndum björtum dílum eða þoku).
A Sérstillingar: Fínstilla myndavélastillingar Til að birta valmyndina fyrir sérstillingar, ýttu á G og veldu A (valmynd sérstillinga) flipann. G hnappur Sérstillingar eru notaðar til að sérsníða myndavélarstillingar eftir þörfum hvers og eins.
Eftirfarandi sérstillingar eru í boði: Sérstilling a a1 a2 a3 a4 a5 a6 a7 a8 b b1 b2 b3 b4 b5 b6 c c1 c2 c3 c4 d d1 d2 d3 d4 d5 d6 d7 d8 d9 d10 d11 d12 Custom settings bank (Banki sérstillinga) Autofocus (Sjálfvirkur fókus) AF-C priority selection (AF-C forgangsval) AF-S priority selection (AF-S forgangsval) Focus tracking with lock-on (Eltifókus með læsingu) AF activation (AF-virkni) AF point illumination (AFfókuspunktalýsing) Focus point wrap-around (Viðsnúningur fókuspunkts) Number of focus points (Fjö
Custom Settings Bank (Banki sérstillinga) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Sérstillingar eru geymdar í einum af fjórum bönkum. Breytingar á stillingum í einum banka hafa engin áhrif á aðra banka. Til að vista sérstaka samstillingu af stillingum sem eru oft notaðar, velurðu einn af fjórum bönkum og stillir myndavélina á þessar stillingar. Nýju stillingarnar verða vistaðar í bankanum jafnvel þó að slökkt sé á myndavélinni, og mun endurreisast næst þegar bankinn er valinn.
A Sjá einnig Valmynd sjálfgefinna stillinga er skráð á blaðsíðu 407. Ef stillingar í núverandi banka hafa verið breyttar úr sjálfgefnum gildum, mun stjörnumerki birtast við hliðina á breyttu stillingunum á öðru stigi í valmynd sérstillinga.
a2: AF-S Priority Selection (AF-S-forgangsval) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þegar AF-S (0 91) er valið fyrir leitara ljósmynda, stjórnar þessi valkostur hvort hægt sé að taka ljósmyndir þegar myndavélin er í fókus (focus priority (forgangur fókus)) eða hvenær sem ýtt er á afsmellarann (release priority (forgangur afsmellara)) í einstilltum AF. Valkostur Release G (Smellari) Focus F (Fókus) Lýsing Hægt er að taka myndir í hvert skipti sem ýtt er á afsmellarann.
a3: Focus Tracking with Lock-On (Eltifókus með læsingu) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þessi valkostur stjórnar hvernig sjálfvirki fókusinn lagar sig að stórum breytingum á fjarlægð myndefnisins þegar AF-C (0 91) er valið meðan leitari ljósmynda stendur. Valkostur 5 (Long) C (5 (Langt)) Lýsing ( 4 3 (Normal) D (Venjulegt) ) 2 1 (Short) E (1 (Stutt)) Þegar fjarlægð myndefnis breytist skyndilega bíður myndavélin í tiltekinn tíma áður en hún aðlagar sig að fjarlægðinni frá myndefninu.
a5: AF point illumination (AF-fókuspunktalýsing) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hvort virkur fókuspunktur sé yfirlýst svæði með rauðu í leitaranum. Valkostur Auto (Sjálfvirkt) On (Kveikt) Off (Slökkt) Lýsing Fókuspunkturinn sem valinn er yfirlýst svæði sjálfkrafa eftir því sem nauðsynlegt er til að koma á birtuskilum við bakgrunninn. Fókuspunkturinn sem er valinn er alltaf yfirlýst svæði, hvert sem birta bakgrunnsins er.
a7: Number of Focus Points (Fjöldi fókuspunkta) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hversu marga fókuspunkta eigi að gera að valkostum fyrir handvirka stillingu fókus. Valkostur Lýsing B 51 points Veldu á milli þeirra 51 fókuspunkta (51 punktur) sem sýndir eru hér til hægri. A Veldu á milli þeirra 11 fókuspunkta 11 points sem sýndir eru hér til hægri. Notist til (11 punktar) að velja fókuspunkta hratt.
a8: Built-in AF-assist Illuminator (Innbyggt AF-aðstoðarljós) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hvort innbyggt AF-aðstoðarljós eigi að lýsa til að aðstoða við fókusaðgerðina þegar lýsing er af skornum skammti. Valkostur Lýsing AF-aðstoðarljós lýsir þegar lýsingin er af skornum skammti (aðeins fyrri leitara myndavélar). Eingöngu er hægt að nota AFaðstoðarljósið að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: On 1 AF-S er valið fyrir sjálfvirka fókusstillingu (0 91).
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/Lýsing) b1: ISO Sensitivity Step Value (Skrefgildi ISO-ljósnæmis) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu aukningarnar sem eru notaðar þegar stillingar eru gerðar á ISO-ljósnæmi (0 109). Gildandi ISO-ljósnæmisstillingu er viðhaldið þegar breytt er um skrefgildi, ef hægt er. Ef gildandi stilling er ekki í boði í nýju skrefgildi, verður ISO-ljósnæmi breytt yfir í næstu tiltæku stillingu.
b4: Easy Exposure Compensation (Auðveld leiðréttingu á lýsingu) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Í þessum valkosti er því stýrt hvort E hnappurinn sé nauðsynlegur til að stilla leiðrétting á lýsingu (0 130). Ef On (Auto reset) (kveikt (sjálfvirk endurstilling)) eða On (kveikt) er valið blikkar 0 á miðjum lýsingarskjánum jafnvel þegar leiðrétting á lýsingu er stillt á ±0.
A Show ISO/Easy ISO (Sýna ISO/auðveld ISO) Ekki er hægt að nota sérstillingu b4 (Easy exposure compensation (auðveld leiðrétting á lýsingu)) með sérstillingu d7 (ISO display and adjustment (ISO-skjámynd og leiðrétting)) > Show ISO/Easy ISO (sýna ISO/auðveld ISO) (0 295). Stillingar á annað hvort af þessum atriðum endurstillir það sem eftir er af atriðinu; skilaboð birtist þegar atriðið er endurstillt.
b6: Fine-Tune Optimal Exposure (Fínstilling nákvæmrar) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Notið þennan valkost til að fínstilla lýsingargildið sem myndavélin velur. Hægt er að fínstilla lýsingu sér fyrir hverja mælingaraðferð frá +1 til –1 EV í skrefum af 1/6 EV. D Fínstilla lýsingu Hægt er að fínstilla lýsingu sér fyrir hvern banka sérstillinga og hefur engin áhrif á endurstillingu tveggja-hnappa.
c2: Auto Meter-off Delay (Tími sem líður þar til slökkt er sjálfkrafa á ljósmælum) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hversu lengi myndavélin heldur áfram með ljósmælingu þegar engar aðgerðir eru framkvæmdar. Skjáir lokarahraða og ljósops á stjórnborðinu og í leitaranum slökkva sjálfkrafa á sér þegar slokknar á ljósmælunum. Veldu styttri seinkun þess að mælar slökkvi á sér til að rafhlöður endist lengur.
c4: Monitor off Delay (Tíminn sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hversu lengi er kveikt á skjánum ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í myndskoðun (Playback (myndskoðun); sjálfgefin á 10 sek.) og í myndbirtingu (Image review (myndbirting); sjálfgefin á 4 sek.) eða þegar valmyndir (Menus (valmyndir); sjálfgefin á 1 mínútu) eða upplýsingar (Information display (upplýsingar á skjá); sjálfgefin á 10 sek.
d2: CL Mode Shooting Speed (Tökuhraði CL-stilling) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hámarks rammafærslutíðnin í CL (hæg raðmyndataka) sniði (0 104; í sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili, þá ákvarðar þessi stilling líka rammafærslutíðnina fyrir snið með stakri mynd). d3: Max.
d5: File Number Sequence (Röð skráarnúmera) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þegar ljósmynd er tekin, nefnir myndavélin skránna með því að bæta einum við síðasta skráarnúmer sem var notað. Þessi valkostur stýrir því hvort númeraröðun skráanna heldur áfram frá síðasta númeri sem notað var þegar ný mappa er búin til, frá því minniskortið var forsniðið eða nýtt minniskort látið í myndavélina.
d6: Viewfinder Grid Display (Skjámynd fyrir hnitanet leitara) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu On (kveikt) til að birta rammanetlínur eftir pöntun í leitaranum til viðmiðunar þegar verið er að byggja upp ljósmyndir (0 8).
d9: Information Display (Upplýsingar á skjá) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Ef Auto (sjálfvirkt) (AUTO), er valin, mun áletrunin á upplýsingunum á skjá (0 10) sjálfkrafa breytast úr svörtu í hvítt eða úr hvítu í svart til að viðhalda birtuskilum við bakgrunninn. Ef þú vilt alltaf nota sama lit á áletrun, veldu þá Manual (handvirkt) og veldu Dark on light (dökkt á ljósi) (B; svört áletrun) eða Light on dark (ljós á dökku) (W; hvít áletrun).
d11: MB-D12 Battery Type (MB-D12 rafhlöðutegund) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Til að tryggja að myndavélin virki sem skyldi þegar MB-D12rafhlöðupakkinn er notaður með AA-rafhlöðum skaltu láta valkostinn sem er valinn í þessari valmynd passa við rafhlöðugerðina sem er sett í rafhlöðupakkann. Ekki þarf að stilla þennan valkost þegar notaðar eru EN-EL15 eða valfrjálsar EN-EL18 rafhlöður.
d12: Battery Order (Röð rafhlaðna) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hvora rafhlöðuna eigi að nota fyrst þegar MB-D12 rafhlöðupakkning er notuð. Athugaðu að ef MB-D12 er knúinn af auka EH-5b straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi, straumbreytirinn verður notaður án tillits til valkostarins sem valinn er. s tákn birtist í stjórnborði myndavélarinnar þegar rafhlöðurnar í MB-D12 eru í notkun.
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/flass) e1: Flash Sync Speed (Samstillingarhraði flassins) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þessi valkostur stýrir samstillingarhraða flassins. Valkostur Lýsing Sjálfvirk FP háhraðasamstilling er notuð þegar samhæfur flassbúnaður er settur á (0 382). Ef innbyggða flassið eða 1/320 s (Auto FP) annar flassbúnaður er notaður, er lokarahraðinn stilltur á (1/320 sek. 1/320 sek. Þegar myndavélin sýnir lokarahraðann 1/320 sek.
❚❚ Sjálfvirk FP háhraðasamstilling Þegar 1/320 s (Auto FP) (sjálfvirkt FP) eða 1/250 s (Auto FP) (sjálfvirkt FP) er valið fyrir sérstillingu e1 (Flash sync speed (samstillingarhraði flassins), 0 299), er hægt að nota innbyggða flassið á lokarahraða sem er hraðari en 1/320 sek. eða 1/250 sek., meðan hægt er að nota samhæfan aukaflassbúnað (0 382) við hvaða lokarahraða (sjálfvirk FP háhraðasamstilling). Samstillingarhraði flassins 1/320 s (Auto FP) (1/320 1/250 s (Auto FP) (1/250 sek. (Sjálfvirkt FP)) sek.
e3: Flash Cntrl for Built-in Flash (Flassstýring fyrir innbyggt flass) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu flassstillingu fyrir innbyggða flassið. Valkostur r s t u Lýsing Flassstyrkur er stilltur sjálfvirkt byggt á aðstæðum TTL myndatöku. Veldu styrk flassins. Myndavélin sendir ekki Manual (Handvirkt) forstillingarflöss skjásins. Repeating flash Flassið flassar í sífellu á meðan lokarinn er opinn og (Endurtekið flass) framkallar áhrif frá hröðu blikkljósi.
A Stilling fyrir stjórnun á flassi Stilling fyrir stjórnun á flassi fyrir innbyggða flassið er sýnd á upplýsingaskjánum. A „Manual“ (Handvirkt) og „Repeating flash“ (Endurtekið flass) Y táknin blikka á stjórnborði og í leitara þegar þessir valkostir eru valdir.
❚❚ Commander Mode (Stjórnandastilling) Notaðu innbyggða flassið sem aðalflass til að skipa einum eða fleiri fjarstýrðan aukaflassbúnaði upp í tvo hópa (A og B) með því að nota þráðlausan flassbúnað (0 382). Ef þessi valkostur er valinn birtist valmyndin hér til hægri. Ýttu á 4 eða 2 til að velja eftirfarandi valkosti, 1 eða 3 til að breyta. Valkostur Lýsing Built-in flash Veldu flassstillingu fyrir innbyggða flassið (stjórnflass). (Innbyggt flass) i-TTL stilling.
Fylgdu þrepunum hér fyrir neðan til að taka ljósmyndir í stjórnandastillingu. 1 Breyttu stillingum fyrir innbyggða flassið. Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og styrkinn á innbyggða flassinu. Athugaðu að styrkinn er ekki hægt að stilla í – – stillingu. 2 Breyttu stillingum fyrir hóp A. Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og styrkinn á flassbúnuðum í hópi A. 3 Breyttu stillingum fyrir hóp B. Veldu stilling fyrir stjórnun á flassi og styrkinn á flassbúnuðum í hópi B. U 304 4 Veldu rásina.
6 Settu saman myndatökuna. Settu saman myndatökuna og raðaðu flassbúnaðinum eins og sýnt er fyrir neðan. Athugaðu að hámarks fjarlægð staðsetninga fjarstýrðu flassbúnaðanna getur verið háð aðstæðum í myndatöku. 10 m eða minna 60 ° eða minna 30 ° eða minna 30 ° eða minna 5 m eða minna Þráðlausir skynjarar á flassbúnaði ættu að snúa að myndavél.
A Skjámynd samstillingar á flassi M birtist ekki á skjámynd samstillingar á flassi í stjórnborði þegar – – valið fyrir Built-in flash (innbyggt flass) > Mode (snið). A Flassleiðrétting Flassleiðréttingargildi sem er valið með M (Y) hnappnum og undirstjórnskífunni er bætt við flassleiðréttingargildi sem er valið fyrir innbyggða flassið, hóp A og hóp B í Commander mode (stjórnandastilling) valmyndinni.
e4: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Ef On (Kveikt) er valið þegar myndavélin notar innbyggða flassið eða auka CLS-samhæfðan flassbúnað (0 381), mun kvikna á forskoðun á flassi þegar ýtt er á forskoðunarhnapp fyrir dýptarskerpu myndavélarinnar (0 117). Ef Off (Slökkt) er valið kviknar ekki á forskoðun á flassi.
e6: Auto Bracketing (Mode M) (Sjálfvirk frávikslýsing (M stilling)) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þessi valkostur ákvarðar hvaða stillingar eru virkar þegar AE & flash (AE & flass) eða AE only (einungis AE) er valinn fyrir sérstillingu e5 í handvirkri lýsingarstillingu. Valkostur F G H I Lýsing Myndavélin stillir lokarahraða (sérstilling e5 er Flash/speed stillt á AE only (einungis AE)) eða lokarahraða og (Flass/hraði) flassstig (sérstilling e5 er stillt á AE & flash (AE & flass)).
f: Controls (Stýringar) f1: D Switch (Rofi) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hvað gerist þegar aflrofanum er snúið á D. Valkostur Lýsing LCD backlight Baklýsing stjórnborðs lýsir í 6 sek. D (LCD baklýsing) (D) and information display Baklýsing stjórnborðsins lýsir og hD (og upplýsingaskjár) tökuupplýsingar eru sýndar á skjánum.
❚❚ Playback Mode (Myndskoðunarstilling) Valkostur Hlutverk sem miðja fjölvirka valtakkans á að gegna Thumbnail on/ Skiptu á milli birt á öllum skjánum og myndskoðun með n off (Smámyndir smámyndum. kveikt/slökkt) Í bæði birt á öllum skjánum og myndskoðun með histograms smámyndum, er stuðlarit birt meðan ýtt er á miðju o View (Skoða stuðlarit) fjölvirka valtakkans. Skiptu á milli birt á öllum skjánum eða myndskoðun með smámyndum og aðdrætti í myndskoðun.
f4: Assign Fn Button (Tengja Fn-hnapp) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hlutverk sem Fn-hnappurinn hefur, annað hvort sjálfur (Fn button press (ýtt á Fn-hnapp)) eða þegar hann er notaður með stjórnskífum (Fn button + command dials (Fn-hnappur + stjórnskífur)).
Valkostur Lýsing Ef ýtt er á Fn-hnappinn á meðan lýsing, flass eða ADL-frávikslýsing er virkt í stakri mynd eða hljóðlátri afsmellistillingu, verða allar myndir í gildandi frávikslýsingarkerfi teknar í hvert skipti Bracketing burst sem ýtt er á afsmellarann. Ef myndaröð með 1 (Frávikslýsingarruna) fráviki á hvítjöfnun er virk eða raðmyndatökustilling (stilling CH eða CL) er valin mun myndavélin endurtaka frávikslýsingarrunu á meðan afsmellaranum er haldið niðri.
Valkostur Lýsing Viewfinder virtual horizon Ýttu á Fn-hnappinn til að skoða sýndarvogsskjá ! (Sýndarvogur leitarans) * í leitaranum (sjá hér að neðan). None Engar aðgerðir gerðar þegar ýtt er á Fn-hnappinn. (Engin) * Ekki er hægt að nota þennan valkost saman með Fn button + command dials (Fn-hnappi + stjórnskífum) (0 314). Velja þennan valkost birtist skilaboð og stillir Fn button + command dials (Fn-hnapp + stjórnskífur) í None (ekkert).
❚❚ Fn button + command dials (Fn-hnappur + stjórnskífur) Með því að velja Fn button + command dials (Fn-hnappur + stjórnskífur) birtast eftirfarandi valkostir: Valkostur i Choose image area (Veldu myndsvæði) $ Shutter speed & aperture lock (Lokarahraði & læsing ljósops) v w y 1 step spd/aperture (1 skrefs hraði/ ljósop) Choose non-CPU lens number (Velja númer linsu án CPU) Active D-Lighting (Virk D-Lighting) None (Engin) U 314 Lýsing Ýttu á Fn-hnappinn og snúðu stjórnskífunni til að velja fyrirfram
f5: Assign Preview Button (Tengja forskoðunarhnapp) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hlutverk sem forskoðunarhnappur fyrir dýptarskerpu hefur, annað hvort sjálfur (Preview button press (Tengja forskoðunarhnapp)) eða þegar hann er notaður með stjórnskífum (Preview + command dials (Torskoðun + Stjórnskífur)). Valkostir sem eru í boði eru þeir sömu og fyrir Assign Fn button (Tengja Fn-hnapp) (0 311), nema AF-ON er ekki í boði fyrir Assign preview button (Tengja forskoðunarhnapp).
f7: Shutter Spd & Aperture Lock (Lokarahraði & læsing ljósops) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Val á On (kveikt) fyrir Shutter speed lock (læsingu lokarahraða) læsir lokarahraða í gildi sem nú er valið í stillingu f eða h. Val á On (kveikt) fyrir Aperture lock (læsing ljósops) læsir ljósopi í gildi sem nú er valið í stillingu g eða h. Lokarahraði og læsing ljósops eru ekki í boði í stillingu e.
f9: Customize Command Dials (Sérsníða stjórnskífur) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Þessi valkostur stýrir aðgerð aðal- og undirstjórnskífanna. Valkostur Lýsing Skiptu um snúningsáttá stjórnskífunum þegar þær eru notaðar til að stilla Exposure compensation (Leiðrétting Reverse á lýsingu) og/eða Shutter speed/ rotation aperture (Lokarahraði/ljósop). (Snúningur Merktu valkosti og ýttu fjölvirka rangsælis) valtakkanum til hægri til að velja eða afvelja, veldu síðan Done (Lokið) og ýttu á J.
Valkostur Lýsing Ef Off (Slökkt) er valið, er fjölvirki valtakkinn notaður til að velja mynd sem sýnd er í birtingu á öllum skjánum, yfirlýsa smámyndir og fletta í valmyndum. Ef On (Kveikt) eða On (Image review excluded) (Kveikt (Án myndbirtingar)) er valið, er hægt að nota aðalstjórnskífuna til að velja birtingu myndar meðan á birtingu á öllum skjánum, færðu bendilinn til vinstri eða hægri meðan á myndskoðun með smámyndum Menus and stendur, og færðu yfirlýsingarmerki valmyndar upp eða niður.
f11: Slot Empty Release Lock (Sleppilás fyrir tæmingu raufar) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Með því að velja Enable release (virkja smellara), þá er hægt að sleppa þegar ekkert minniskort er í myndavélinni, jafnvel þó engar myndir muni verða vistaðar (þær munu hins vegar birtast á skjánum í sýnikynningu). Ef Release locked (Smellari læstur) er valið, er afsmellarinn eingöngu virkur þegar minniskort er í myndavélinni.
f13: Assign MB-D12 AF-ON (Tengja MB-D12 AF-ON) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu aðgerð tengd B hnappinum á auka MB-D12 rafhlöðupakkningunni. Valkostur Lýsing Með því að ýta á MB-D12 B hnappinn ræsir A AF-ON sjálfvirka flassið. Ýttu á MB-D12 B hnappinn til að læsa flassgildi FV lock (einungis innbyggða flassið og samþýðanlegur r (FV-læsing) aukaflassbúnaður, 0 190, 382). Ýttu aftur á til að hætta við FV-læsingu. AE/AF lock Fókus og lýsing læsist þegar ýtt er á MB-D12 B B (AE/AF-læsing) hnappinn.
g: Movie (Hreyfimynd) g1: Assign Fn Button (Tengja Fn-hnapp) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hlutverk sem Fn-hnappurinn hefur meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá stendur. Valkostur Lýsing Ljósop stækkar meðan ýtt er á hnappinn. Notað saman með sérstillingu g2 (Assign preview Power aperture (open) t button (tengja forskoðunarhnapp)) > Power (rafdrifið ljósop (opið)) aperture (close) (rafdrifið ljósop (lokað)) fyrir hnapp stýrðan af ljósopsstillingu.
g2: Assign Preview Button (Tengja forskoðunarhnapp) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu það hlutverk sem forskoðunarhnappur fyrir dýptarskerpu á að gegna meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá stendur. Valkostur Lýsing Ljósop minnkar meðan ýtt er á hnappinn. Notað með sérstillingu g1 (Assign Fn button (Tengja Power aperture (close) q Fn-hnapp)) > Power aperture (open) (Rafdrifið ljósop (lokað)) (Rafdrifið ljósop (opið)) fyrir hnapp sem stýrt er af ljósopsstillingu.
g3: Assign AE-L/AF-L button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hlutverk sem A AE-L/AF-L-hnappurinn hefur meðan á myndatöku hreyfimynda með skjá stendur. Valkostur Lýsing Ýttu á hnappinn meðan á upptöku hreyfimynda Index marking stendur til að bæta atriðaorðaskrá í núverandi r (Stöðumerking) stöðu (0 63). Hægt er að nota atriðaorðaskrár þegar hreyfimyndir eru skoðaðar og breyttar.
g4: Assign Shutter Button (Tengja lokarahnapp) G hnappur ➜ A valmynd sérstillinga Veldu hlutverk með því að ýta á afsmellarann þegar 1 er valið með myndatöku með skjávali. Valkostur C Take photos (Taka myndir) Record movies 1 (Taka upp hreyfimyndir) Lýsing Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að ljúka upptöku hreyfimynda og taka ljósmyndir við myndhlutfall 16 : 9 (upplýsingar um myndstærð er að finna á blaðsíðu 68). Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður til að hefja myndatöku kvikmynda með skjá.
B Uppsetningarvalmyndin: Uppsetning myndavélar Til að birta uppsetningarvalmyndina, ýttu á G og veldu B (uppsetningarvalmynd) flipann.
Format Memory Card (Forsníða minniskort) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Til að byrja forsnið, veldu minniskortarauf og veldu Yes (Já). Athugaðu að þegar kort er forsniðið er öllum myndum og öðrum gögnum eytt af því í valinni rauf. Búðu til öryggisafrit af gögnum korts áður en það er forsniðið. D Þegar kort er forsniðið Ekki slökkva á myndavélinni eða fjarlægja kort meðan verið er að forsníða það.
Image Dust Off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Fáðu viðmiðunargögn fyrir samanburðarmynd fyrir rykhreinsun valkostinn í Capture NX 2 (fæst sér; fyrir frekari upplýsingar, sjá Capture NX 2 handbókina). Aðeins er hægt að velja Image Dust Off ref photo (samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) þegar CPU-linsa er fest á myndavélina. Mælt er með því að notuð sé linsa án DX með brennivídd að lágmarki 50 mm.
2 Rammaðu hvítan hlut án útlína í leitaranum. Þegar linsan er um tíu sentímetra frá vel upplýstum og hvítum hlut án útlína skaltu láta hlutinn fylla út í leitarann og ýta svo afsmellaranum niður til hálfs. Þegar stillt er á sjálfvirkan fókus er fókusinn sjálfkrafa stilltur á óendanlegt. Í handvirkum fókus verður að velja stillinguna handvirkt. 3 Viðmiðunargögnum rykhreinsunar safnað. Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka safna samanburðarmynd fyrir rykhreinsun.
Flicker Reduction (Flöktjöfnun) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Minnkaðu flökt og rákir þegar tekið er undir flúorljósi eða kvikasilfursperu meðan á myndatöku með skjá eða upptöku myndskeiðs stendur. Veldu Auto (Sjálfvirkt) til að leyfa myndavélinni að velja sjálfkrafa rétta tíðni, eða handvirkt sem passar við tíðnina frá aflgjafa á staðnum.
Language (Tungumál) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Veldu tungumál fyrir valmyndir myndavélarinnar og skilaboð. Eftirfarandi valkostir eru í boði.
Auto Image Rotation (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Ljósmyndir sem teknar eru á meðan On (Kveikt) er valið innihalda upplýsingar um hvernig myndavélin snýr, þannig er hægt að snúa þeim sjálfvirkt á meðan á myndskoðun stendur (0 266) eða þegar verið er að skoða þær í ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða í Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 390).
Battery Info (Upplýsingar um rafhlöðu) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Skoðaðu upplýsingar um rafhlöðuna í myndavélinni. Atriði Lýsing Charge Hleðslustaða rafhlöðu í prósentum. (Rafhlöðumælir) Sá fjöldi skipta sem smellt hefur verið af með núverandi No. of shots rafhlöðu síðan rafhlaðan var hlaðin. Athugaðu að (Myndamælir) myndavélin kann stundum að smella af án þess að taka mynd, t.d. þegar verið er að mæla forstillta hvítjöfnun.
A MB-D12 rafhlöðupakki Skjárinn fyrir MB-D12 er sýnd til hægri. Skjárinn sýnir hvort það þurfi að kvarða í sambandi við EN-EL18 rafhlöður. Ef AA rafhlöður eru notaðar, mun hleðslustaða rafhlöðunnar ekki verða sýnd af rafhlöðutákni; önnur atriði birtast ekki. Image Comment (Athugasemdir í mynd) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Bættu athugasemd við nýjar ljósmyndir þegar þær eru teknar. Athugasemdir er hægt að skoða sem lýsigögn í ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 390).
Copyright Information (Upplýsingar um höfundarrétt) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Hægt er að bæta upplýsingum um höfundarrétt við myndum um leið og þær hafa verið teknar. Upplýsingar um höfundarrétt eru innifaldar á í tökugögnum í upplýsingaskjámyndinni (0 228) og hægt er að skoða þær sem metagögn í ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða í Capture NX 2 (fáanlegt sér; 0 390). • Done (Búinn): Vistaðu breytingar og farðu aftur í uppsetningarvalmyndina.
Save/Load Settings (Vista/hlaða stillingar) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Veldu Save settings (Vista stillingar) til að vista eftirfarandi stillingar á minniskortið, eða á minniskortið í aðalkortaraufinni ef tvö minniskort eru sett í (0 89; ef kortið er fullt, mun villuboð birtast). Notaðu þennan valkost til að deila stillingum milli D800 myndavéla.
Valmynd Valkostur Clean image sensor (Hreinsa myndflögu) HDMI (HDMI) Flicker reduction (Flöktjöfnun) Time zone and date (Tímabelti og dagsetning (að frátöldum dagsetningu og tíma)) Language (Tungumál) Setup (Uppsetning) Auto image rotation (Sjálfvirkur snúningur á mynd) Image comment (Athugasemdir í mynd) Copyright information (Upplýsingar um höfundarrétt) GPS (GPS) Non-CPU lens data (Upplýsingar um linsu án CPU) Eye-Fi upload (Eye-Fi-sendingar) My Menu/Recent Öll atriði í valmyndinni minni Settings Allar
Virtual Horizon (Sýndarvog) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Sýnir upplýsingar um halla og veltu út frá upplýsingum úr hallanema myndavélarinnar. Ef myndavélinni er hvorki hallað til vinstri né hægri, verður viðmiðunarlínan fyrir veltu græn, en ef myndavélinni er hvorki hallað fram né aftur verður viðmiðunarlínan fyrir halla græn og punktur birtist á miðjunni á skjánum. Hver deiling er jafnt og 5°.
AF Fine Tune (Fínstilling AF) G hnappur ➜ B uppsetningarvalmynd Fínstilltu fókus fyrir allt að 20 linsugerðir. Það er ekki mælt með AFstillingu í flestum aðstæðum og getur truflað eðlilegan fókus; notaðu hana einungis þegar þarf. Valkostur Lýsing AF fine-tune (On/Off) • On (Kveikt): Kveikir á stillingu AF. (Fínstilling • Off (Slökkt): Slekkur á stillingu AF. AF (Kveikt/ Slökkt)) Stilltu AF fyrir linsuna sem er í Færir notkun (aðeins fyrir CPU-linsur).
D Stilling AF Hugsanlegt er að myndavélin nái ekki að finna fókus í lágmarksdrægi eða óendanleika þegar stilling AF er notuð. D Myndataka með skjá Ekki er hægt að setja stillingu á sjálfvirkum fókus meðan á myndatöku með skjá stendur (0 45). A Vistað gildi Aðeins er hægt að vista eitt gildi fyrir hverja linsu. Ef notaður er margfaldari er hægt að vista gildi fyrir hverja samsetningu af linsu og margfaldara.
D Eye-Fi-kort Eye-Fi-kort geta gefið frá sér þráðlaus merki þegar Disable (Slökkva) er valið. Ef viðvörun birtist á skjánum (0 420), slökktu þá á myndavélinni og fjarlægðu kortið. Sjáðu handbókina sem fylgir með Eye-Fi-kortinu og beindu öllum fyrirspurnum til framleiðandans. Hægt er að nota myndavélina til að slökkva og kveikja á Eye-Fi-kortunum, en það getur verið að hún styðji ekki aðrar Eye-Fi aðgerðir. A Studd Eye-Fi-kort Frá og með september 2011, styður myndavélin 8 GB SDHC Pro X2 Eye-Fikort.
N Lagfæringavalmyndin: Lagfærð afrit búin til Til að birta lagfæringavalmyndina, ýttu á G og veldu N (lagfæringavalmynd) flipann. G hnappur Möguleikarnir í lagfæringavalmyndinni eru notaðir til að skera eða lagfæra afrit af gildandi myndum.
Lagfærð afrit búin til Til að búa til lagfært afrit: 1 Veldu atriði í lagfæringarvalmyndinni. Ýttu á 1 eða 3 til að merkja atriði og ýttu á 2 til að velja. 2 Veldu mynd. Veldu mynd og ýttu á J (til að skoða valda mynd á öllum skjánum, er ýtt á hnappinn X og honum haldið niðri). Til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur kortið og möppuna sem óskað er eftir eins og lýst er á blaðsíðu 221.
4 Búðu til lagfært afrit. Ýttu á J til að búa til lagfært afrit. Lagfærð afrit eru merkt með N tákni. J hnappur A Búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur Einnig er hægt að búa til lagfærð afrit meðan á myndskoðun stendur. Birtu myndina á öllum skjánum og ýttu á J. Veldu valkost og ýttu á J. Búa til lagfært afrit.
D-Lighting (D-Lighting) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd D-Lighting lýsir upp skugga, þar með tilvalið fyrir dökkar eða baklýstar ljósmyndir. Fyrir Ýttu á 1 eða 3 til að velja fjölda leiðréttinga sem gerðar voru. Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að afrita ljósmyndina.
Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Þessi valkostur er notaður til að lagfæra „rauð-augu“ sem flassið veldur og er eingöngu í boði fyrir ljósmyndir þar sem notað var flass. Ljósmyndin sem valin var til að láta lagfæra rauð-augu er hægt að forskoða á breytingaskjánum. Staðfestu áhrifin rauð-augu lagfærð og búðu til afrit eins og lýst er í eftirfarandi töflu.
Trim (Skera) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búa til skorið afrit af valinni ljósmynd. Ljósmyndin sem valin er birtist með völdum skurði sýndum í gulu; búðu til skorið afrit eins og lýst er í töflunni hér á eftir. Til að Minnka stærð skurðar Auka stærð skurðar Nota W X Lýsing Ýtt er á W til að minnka stærð skurðar. Ýtt er á X til að auka stærð skurðar. Snúðu aðalstjórnskífunni til að skipta á milli myndhlutfalls 3 : 2, 4 : 3, 5 : 4, 1 : 1, og 16 : 9.
Monochrome (Einlitt) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Vistaðu ljósmyndir sem Black-and-white (Svarthvítt), Sepia (Brúnn litblær) eða Cyanotype (Blágerð) (einlitt blátt og hvítt). Sé Sepia (Brúnn litblær) eða Cyanotype (Blágerð) valið, birtist valin mynd í forskoðun; ýttu á 1 til að auka litamettun, 3 til að minnka. Ýttu á J til að búa til einlitt afrit.
Filter Effects (Síuáhrif) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Veldu á milli eftirfarandi síuáhrifa. Eftir að hafa stillt síuáhrifin eins og lýst er að neðan, ýttu á J til að afrita ljósmyndina. Valkostur Skylight (Þakgluggi) Warm filter (Hlý sía) Red intensifier (Rauður myndskerpir) Green intensifier (Grænn myndskerpir) Blue intensifier (Blár myndskerpir) U 348 Lýsing Gefur áhrif þakgluggasíu, minnkar bláa litinn í myndinni. Hægt er að skoða útkomuna á skjánum eins og sýnt er hér til hægri.
Color Balance (Litajöfnun) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Notaðu fjölvirka valtakkann til að búa til afrit með breyttri litajöfnun eins og sýnt er að neðan. Áhrifin birtast á skjánum ásamt rauðu, grænu og bláu stuðlariti (0 225) sem sýna dreifingu litatóna í afritinu. Ýttu á J til að afrita ljósmyndina. Auktu magnið af grænu Auktu magnið af bláu Auka gulbrúnan tón Auka blárauðan tón A Aðdráttur Til að auka aðdrátt í mynd sem birt er á skjánum, ýttu á X.
Image Overlay (Myndayfirlögn) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Myndyfirlögn sameinar tvær NEF (RAW) ljósmyndir sem fyrir eru og býr til eina mynd sem er vistuð sérstaklega; árangurinn, sem styðst við RAW gögn frá myndflögu myndavélarinnar, er greinanlega betri en yfirlögn sem gerð er með myndvinnslubúnaði. Nýja myndin er vistuð á völdum stillingum fyrir myndgæði og stærð; áður en yfirlögn er framkvæmd, skaltu stilla myndgæði og stærð (0 84, 87; allir valkostir eru í boði).
2 Veldu fyrstu myndina. Notaðu fjölvirka valtakkann til að velja fyrstu ljósmyndina í yfirlögninni. Til að skoða yfirlýsta ljósmynd í öllum rammanum, ýttu á X hnappinn og haltu honum inni. Til að skoða myndir á öðrum stöðum, ýtirðu á W og velur kortið og möppuna sem óskað er eftir á blaðsíðu 221. Ýttu á J til að velja yfirlýstu ljósmyndina og farðu aftur í sýnishorn skjás. 3 Veldu aðra mynd. Valda myndin mun birtast sem Image 1 (Mynd 1).
5 Forskoðaðu yfirlögnina. Ýttu á 4 eða 2 til að staðsetja bendilinn í Preview (Forskoðun) dálkinum og ýttu á 1 eða 3 til að yfirlýsa Overlay (Yfirlögn). Ýttu á J til að skoða yfirlögnina eins og sýnt er hér til hægri (til að vista yfirlögn án þess að sýna forskoðun, velurðu Save (Vista)). Til að fara aftur að skrefi 4 og velja nýjar myndir eða breyta mögnuninni, ýttu á W. 6 Vista yfirlögnina. Ýttu á J meðan forskoðun er sýnd til að vista yfirlögnina.
NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til JPEG afrit af NEF (RAW) ljósmyndum. 1 Veldu NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla). Yfirlýstu NEF (RAW) Processing (NEF (RAW) vinnsla) og ýttu á 2 til að birta svarglugga fyrir myndaval sem dregur eingöngu upp lista yfir NEF (RAW) myndir sem gerðar voru með þessari myndavél. 2 Velja ljósmynd.
3 Stilltu NEF (RAW) vinnslustillingar. Stilltu stillingarnar sem eru skráðar hér að neðan. Athugaðu að hvítjöfnun og ljósskerðingarstýring eru ekki í boði með myndum sem búnar eru til með ítrekaða lýsingu og að aðeins er hægt að stilla leiðréttingu á lýsingu á gildin á milli –2 og +2 EV. Ef Auto (Sjálfvirkt) er valið fyrir hvítjöfnun, verður það stillt á hvort sem Normal (Eðlilegt) og Keep warm lighting colors (Halda heitum lýsingarlitum) var virkt þegar myndin var tekin.
Resize (Breyta stærð) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til smá afrit af völdum ljósmyndum. 1 Veldu Resize (Breyta stærð). Til að breyta stærð mynda, ýtirðu á G til að birta valmyndir og veldu Resize (Breyta stærð) í lagfæringarvalmyndinni. 2 Veldu áfangastað.
Valkostirnir sýndir til hægri birtist; yfirlýstu valkost og ýttu á J. 4 Veldu myndir. Veldu Select image (Velja mynd) og ýttu á 2. Yfirlýstu myndir og ýttu á miðju fjölvirka valtakkans til að velja eða afvelja (til að skoða yfirlýsta mynd á öllum skjánum, ýtirðu á X hnappinn og heldur honum niðri; til að skoða myndir á öðrum stöðum eins og lýst er á blaðsíðu 221, ýtirðu á W). Valdar myndir eru merktar með 8 tákni. Ýttu á J þegar valinu er lokið.
A Skoða afrit í breyttri stærð Það getur verið að aðdráttur notaður í myndskoðun sé ekki í boði þegar afrit í breyttri stærð eru sýnd. A Myndgæði Afrit búin til úr NEF (RAW), NEF (RAW) + JPEG eða TIFF (RGB) ljósmyndum hafa myndgæðin (0 84) JPEG hágæða; afrit gerð upp úr JPEG myndum hafa sömu myndgæði og upprunalega ljósmyndin. Quick Retouch (Fljótlegar lagfæringar) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til afrit með aukinni litamettun og birtuskilum.
Distortion Control (Bjögunarstýring) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til afrit þar sem dregið hefur verið úr bjögun á jaðrinum. Veldu Auto (Sjálfvirkt) til að láta myndavélina laga bjögun sjálfvirkt og fínstilla síðan með fjölvirka valtakkanum eða veldu Manual (Handvirk stilling) til að draga handvirkt úr bjögun (athugaðu að Auto (Sjálfvirkt) er ekki í boði með myndum sem teknar eru með sjálfvirkri bjögunarstýringu; sjá blaðsíðu 276).
Color Outline (Litaútlína) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til útlínuafrit af ljósmyndunum til að nota sem grunn fyrir málverk. Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að afrita ljósmyndina. Fyrir Color Sketch (Litaskissa) Eftir G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til afrit af ljósmynd sem líkist skissu sem er gerð með pensli. Ýttu á 1 eða 3 til að velja Vividness (Líflegt) eða Outlines (Útlínur) og ýttu á 4 eða 2 til að breyta.
Perspective Control (Sjónarhornsstýring) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til afrit sem draga úr áhrifum sjónarhorns sem kemur þegar mynd er tekin við fót hárra fyrirbæra. Notaðu fjölvirka valtakkann til að breyta sjónarhorni (athugaðu að því meiri sjónarhornsstýring sem notuð er, því meira er skorið af brúnunum). Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. Ýttu á J til að afrita ljósmyndina eða ýttu á K til að hætta og fara í myndskoðun án þess að búa til afrit.
Miniature Effect (Módeláhrif) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Að búa til afrit sem virðast vera myndir af þrívíddarsýni. Virkar best með myndum sem eru teknar frá háum sjónarhóli. Til að Veldu snið Ýttu á Lýsing W Ýttu á W til að velja snið svæðisins sem er í fókus. Ef myndir eru sýndar í víðsniði, ýttu á 1 eða 3 til að staðsetja ramman sem sýnir svæði afritsins sem mun verða í fókus.
Selective Color (Litaval) G hnappur ➜ N lagfæringavalmynd Búðu til afrit þar sem aðeins valinn litblær birtist í lit. 1 Veldu Selective color (Litaval). Merktu Selective color (litaval) í lagfæringarvalmyndinni og ýttu á 2 til að birta myndavalglugga. 2 Velja ljósmynd. Merktu ljósmynd (til að skoða merkta ljósmynd í öllum rammanum, ýttu og haltu X hnappinum niðri; til að skoða myndir á öðrum stöðum eins og lýst er á blaðsíðu 221, ýttu á W).
4 Yfirlýstu litasvið. Litasvið Snúðu aðalstjórnskífunni til að yfirlýst litasvið fyrir valinn lit. 5 Veldu litasvið. Ýttu á 1 eða 3 til að auka eða minnka sviðið á svipuðum litblæ sem verða með á loka ljósmyndinni eða hreyfimyndinni. Veldu úr gildum á milli 1 og 7; athugaðu að hærra gildi getur innifalið litblæ úr öðrum litum. Útkomuna er hægt að forskoða í breytingaskjámyndinni. 6 Veldu aukaliti.
Side-by-Side Comparison (Samanburður, hlið við hlið) Bera lagfærð afrit saman við upprunalegu ljósmyndirnar. Þessi valkostur er eingöngu í boði ef ýtt er á J hnappinn til að birta lagfæringavalmyndina þegar afrit eða frumeintak er spilað í öllum rammanum. 1 Veldu mynd. Veldu lagfært afrit (sýnt með N tákni) eða ljósmynd sem hefur verið lagfærð í birt á öllum skjánum í og ýttu á J. J hnappur 2 Veldu Side-by-side comparison (Samanburður, hlið við hlið).
3 Berðu afritið saman við frummyndina. Valkostir notaðir til að búa til afrit Frummyndin birtist vinstra megin, lagfærða afritið birtist hægra megin, með valkostina sem notaðir voru til að búa til afritið sýndir efst í skjámyndinni. Frummynd Lagfært Ýttu á 4 eða 2 til að skipta á afrit milli frummyndarinnar og lagfærða afritsins. Til að skoða yfirlýsta mynd í öllum rammanum, ýttu á X hnappinn og haltu honum inni.
O My Menu (Valmyndin mín) m Recent Settings (Nýlegar stillingar) Til að birta valmyndin mín, ýttu á G og veldu O (valmyndin mín) flipann. G hnappur My Menu (valmyndin mín) valkosturinn getur verið notaður til að búa til og breyta sérsniðnum lista valkosta úr myndskoðun, töku, sérstillingum, uppsetningu og lagfæringarvalmyndum til að fá skjótan aðgang (allt að 20 atriði). Ef vill er hægt að sýna nýlegar stillingar í staðin fyrir valmyndin mín (0 370).
❚❚ Bæta valkostum í valmyndin mín 1 Veldu Add items (Bæta við atriðum). Í valmyndin mín (O), merktu Add items (Bæta við atriðum) og ýttu á 2. 2 Veldu valmynd. Veldu nafn valmyndarinnar sem inniheldur þann valkost sem þú vilt velja og ýttu á 2. 3 Veldu atriði. Veldu það atriði valmyndar sem óskað er eftir og ýttu á J. J hnappur 4 Staðsettu nýja atriðið. Ýttu á 1 eða 3 til að hreyfa nýja atriðið upp og niður í valmyndin mín. Ýttu á J til að bæta nýja atriðinu við. 5 Bæta við fleiri atriðum.
❚❚ Eyða valkostum úr valmyndin mín 1 Veldu Remove items (Fjarlægja atriði). Í valmyndin mín (O), yfirlýstu Remove items (Fjarlægja atriði) og ýttu á 2. 2 Veldu atriði. Veldu og ýttu á 2 til að velja eða afvelja. Valin atriði eru merkt með haki. 3 Veldu Done (Búinn). Veldu Done (Búinn) og ýttu á J. Staðfestingargluggi mun birtast. J hnappur 4 Eyddu völdum atriðum. Ýttu á J til að eyða völdum atriðum.
❚❚ Endurraða valkostum í valmyndin mín 1 Veldu Rank items (Raða atriðum). Í valmyndin mín (O), yfirlýstu Rank items (Raða atriðum) og ýttu á 2. 2 Veldu atriði. Veldu það atriði sem þú vilt færa til og ýttu á J. J hnappur 3 Staðsettu atriðið. Ýttu á 1 eða 3 til að færa atriði upp eða niður í valmyndin mín og ýttu á J. Endurtaktu skref 2– 3 til að endurraða fleiri atriðum. 4 Fara úr My Menu (Valmyndin mín). Ýttu á G hnappinn til að fara aftur í valmyndin mín.
Recent Settings (Nýlegar stillingar) Til að sýna tuttugu nýjustu notuðum stillingum, veldu m Recent settings (Nýlegar stillingar) fyrir O My Menu (Valmyndin mín) > Choose tab (Veldu flipa). 1 Veldu Choose tab (Velja flipa). Í valmyndin mín (O), yfirlýstu Choose tab (Velja flipa) og ýttu á 2. 2 Veldu m Recent settings (Nýlegar stillingar). Veldu m Recent settings (Nýlegar stillingar) og ýttu á J.
nTæknilýsing Lestu þennan kafla til að fá upplýsingar um samhæfðan aukabúnað, þrif og geymslu myndavélarinnar og hvað gera á er villuboð koma upp eða þú lendir í vandræðum með myndavélina. Samhæfar linsur Myndavélarstillingar Fókusstilling Lýsingarstilling Ljósmælingarkerfi M (með L e g M rafrænum AF M f h 3D Litur N fjarlægðarmæli) CPU-linsur 1 Linsa/aukabúnaður AF NIKKOR af tegund G eða D 2 ✔ AF-S, AF-I NIKKOR PC-E NIKKOR gerðir — PC Micro 85mm f/2.
1 2 3 4 Ekki hægt að nota IX-NIKKOR linsur. Titringsjöfnun (VR) studd með VR linsum. Punktmæling mælir út þann fókuspunkt sem er valinn (0 115). Lýsingarmæling myndavélarinnar og flassstýrikerfi virka ekki eins og skyldi þegar linsan er færð til og/eða henni hallað eða þegar ljósop er stillt á gildi annað en hámark. 5 Ekki hægt að nota þegar linsan er færð til eða henni hallað. 6 Aðeins handvirk lýsingarstilling. 7 Aðeins hægt að nota með AF-S og AF-I-linsum (0 373).
A Ber kennsl á CPU og gerð G og D-linsa Mælt er með CPU linsum (sérstaklega G og D gerðir), en athugaðu að ekki er hægt að nota IX-NIKKOR linsur. Hægt er að þekkja CPU-linsur út af CPU-tengi, linsur af G og D gerð þekkjast með bókstafi á linsu hlaupinu. Enginn ljósopshringur fyrir linsur af G gerð. CPU-tengi CPU-linsa Ljósopshringur Linsa af G gerð Linsa af D gerð A AF-S/AF-I margfaldarinn Hægt er að nota AF-S/AF-I margfaldarann með eftirfarandi AF-S og AF-I linsum: • AF-S NIKKOR 70-200mm f/2.
A f-tala linsu Gefin f-talan í heiti linsu er hámark ljósop linsunnar. D PC-E NIKKOR 24 mm f/3,5D ED linsur Það getur verið að þegar PC-E NIKKOR 24 mm f/3,5D ED sem fest er á myndavélina er hallað verði það til þess að linsan snertir myndavélarhúsið, sem getur leitt til meiðsla eða skemmda á vörunni. Virðið varúðarráðstafanir þegar linsunni er hallað.
A Innbyggða flassið Hægt er að nota innbyggða flassið með linsum með 24 mm (16 mm í DXsniði) til 300 mm brennivídd, þó í nokkrum tilvikum getur verið að flassið geti ekki alveg lýst myndefnið upp í víddum eða brennivíddir vegna skugga linsunnar, á meðan linsur sem að kemur í veg fyrir skoðun myndefnisins af ljósi til að lagfæra rauð augu sem getur haft áhrif á lagfæringu á rauðum augum. Linsuhúddið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga.
Flassið nær ekki að lýsa upp allt myndefnið í öllum fjarlægðum þegar það er notað með AF-S NIKKOR 14-24mm f/2.8G ED. Hægt er að nota innbyggða flassið með AI-S, AI-, AI-breyttum NIKKOR, Nikon gerð E og linsum án CPU sem hafa brennivíddina 24–300mm. AI 50-300mm f/4.5, breyttar AI 50-300mm f/4.5, og AI-S 50-300mm f/4.5 ED linsur verður að nota í aðdráttarstöðu sem er 180 mm eða meira og AI 50-300mm f/4.5 ED linsur í aðdráttarstöðu sem er 135 mm eða meira.
A AF-aðstoðarljós AF-aðstoðarljósið er í boði með linsum með 24–200 mm brennivídd.
A Reikna út sýnilegt horn Hægt er að nota D800 með Nikon linsur fyrir 35 mm (135) snið myndavéla. Ef kveikt er á Auto DX crop (sjálfvirkum DX-skurði) (0 79) og 35 mm snið linsa er sett á, mun sýnilegt horn vera það sama og á ramma á 35 mm filmu (35,9 × 24,0 mm); ef DX-linsa er sett á, mun sýnilegt horn verða stillt sjálfkrafa á 23,4 × 15,6 mm (DX-snið). Til að velja annað sýnilegt horn en á núverandi linsu, er slökkt á Auto DX crop (sjálfvirkum DX-skurði) og valið úr FX (36×24), 1.
A Reikna út sýnilegt horn (áframhald) DX (24×16) sýnilega hornið er um 1,5 sinnum minna en sýnilega horn 35 mm sniðsins, meðan 1.2× (30×20) (1,2× (30×20)) sýnilega hornið er um 1,2 sinnum minna og 5 : 4 (30×24) sýnilega hornið er um 1,1 sinnum minna. Til að reikna út brennivídd linsa í 35 mm sniði þegar DX (24×16) er valin, er brennivídd linsunnar margfölduð með um 1,5, með um 1,2 þegar 1.
Aukaflassbúnaður (Flöss) Myndavélin styður CLS-ljósblöndunarkerfi Nikon og má nota með CLS samhæfum flassbúnaði. Aukaflassbúnað er hægt að festa beint á festinguna fyrir aukabúnað á myndavélinni eins og lýst er að neðan. Festing fyrir aukabúnað er útbúin með öryggislæsingu fyrir flassbúnaðinn með láspinna. 1 Fjarlægðu hlífina á festingunni fyrir aukabúnað. 2 Festu flassbúnaðinn á festinguna fyrir aukabúnað. Sjá handbókina sem fylgir með flassbúnaðinum fyrir nánari upplýsingar.
Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS) Þróað ljósblöndunarkerfi Nikon (CLS) býður upp á betri samskipti milli myndavélarinnar og samhæfs flassbúnaðar til að ná betri niðurstöðum í ljósmyndun með flassi. ❚❚ CLS-samhæfur flassbúnaður Myndavélin má nota með eftirfarandi CLS-samhæfum flassbúnaði: • SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, SB-600, SB-400, og SB-R200: Flassbúnaður Eiginleikar SB-910 1 SB-900 1 34 34 Leiðbeini ISO 100 ngar nr.
Eftirfarandi eiginleikar eru í boði með CLS-samhæfðum flassbúnaði: Flassbúnaður Flassstilling/ eiginleikar i-TTL jafnað fylliflass fyrir i-TTL stafrænar SLRmyndavélar AA Sjálfvirkt ljósop Sjálfvirkt sem ekki A er TTL Handvirkt GN fjarlægðarval M Manual (Handvirkt) Repeating flash RPT (Endurtekið flass) Sjálfvirk FP háhraðasamstilling 7 FV lock (FV-læsing) AF-aðstoðarlýsing fyrir fjölsvæða sjálfvirkan fókus 8 Sending litaupplýsinga fyrir flass Samstillt við aftara REAR lokaratjald Lagfæring á rauðum Y augum
A Annar flassbúnaður Hægt er að nota eftirfarandi flassbúnað í sjálfvirku sniði, sem ekki er með TTL og handvirku sniði.
D Athugasemdir varðandi aukaflassbúnað Frekari upplýsingar er að finna í leiðbeiningum sem fylgja flassbúnaðinum. Ef flassið styður CLS, skal skoða hlutann um CLS-samhæfar stafrænar SLRmyndavélar. D800 vélin er ekki innifalin í flokknum „stafrænar SLR“ í leiðbeiningabæklingum fyrir SB-80DX, SB-28DX og SB-50DX. i-TTL-flassstýringu er hægt að nota með ISO-ljósnæmi milli 100 og 6400. Við gildi yfir 6400, má vera að ekki náist æskilegur árangur fyrir ákveðnar fjarlægðir eða ljósopsstillingar.
SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, SB-600 og SB-400 eru með lagfæringu á rauðum augum og SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, SB-600 og SU-800 eru með AF-aðstoðarljós með eftirfarandi takmörkunum: • SB-910 og SB-900: AF-aðstoðarljós er í boði með 17–135 mm AF-linsum, hins vegar, er sjálfvirkur fókus aðeins í boði með fókuspunktum sem eru sýndir hér til hægri.
A Stilling fyrir stjórnun á flassi Upplýsingar á skjánum sýna stillinguna fyrir stjórnun á flassi fyrir aukaflassbúnaðinn eins og skráð er hér: Samstilling flass Sjálfvirkt FP (0 300) i-TTL Sjálfvirkt ljósop (AA) Ekki sjálfvirkt TTL-flass (A) Handvirkt fjarlægðarval (GN) Manual (Handvirkt) Repeating flash (Endurtekið flass) — Þráðlaus flassbúnaður D Notaðu eingöngu flass aukabúnað frá Nikon Notaðu eingöngu flassbúnað frá Nikon.
Annar aukabúnaður Þegar þetta er skrifað er eftirfarandi aukabúnaður fáanlegur fyrir D800. • EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða (0 19, 21): Viðbótar EN-EL15 rafhlöður eru fáanlegar frá söluaðilum og viðurkenndum þjónustufulltrúum Nikon. Hægt er að endurhlaða þessar rafhlöður með MH-25 hleðslutæki. • MH-25 hleðslutæki (0 19): Hægt er að nota MH-25 til að endurhlaða EN-EL15 rafhlöður.
Fylgihlutir augnglers leitara Aukabúnaður fjartengis n 388 • Gúmmí utan um augngler DK-19: DK-19 gerir það auðveldara að sjá mynd í leitara, kemur í veg fyrir þreytu í auga. • Leitaralinsa með sjónleiðréttingu DK-17C: Til að dekka mismunandi sjón einstaklinga býður leitaralinsa upp á sjónleiðréttingu –3, –2, 0, +1, og +2 m–1. Notaðu einungis sjónleiðréttingarlinsur ef ekki er hægt að ná fókusnum sem óskað er eftir með innbyggðum stillibúnaði díoptríu (–3 til +1 m–1).
Aukabúnaður fjartengis • Fjarstýring með snúru-22: Þráðlaus opnun lokara með bláu, gulu og svörtu tengi fyrir tengingu við tæki sem opnar lokara og gerir stjórnun með hljóð- og rafmerkjum möguleg (lengd 1 m). • Fjarstýring með snúru MC-30: Hægt er að nota fjarstýrða opnun lokara til að draga úr hristingi myndavélarinnar (lengd 80 sm).
• Síur sem eru ætlaðar fyrir tæknibrellur ljósmynda geta truflað sjálfvirkan fókus eða rafræna fjarlægðarmælingu. • Ekki er hægt að nota D800 með línulegum skautunarsíum. Notaðu C-PL eða C-PLII hringskautunarsíu í staðinn. • Notaðu NC-síur til að vernda linsuna. • Komdu í veg fyrir draugamynstur með því að nota ekki síu Síur þegar myndefnið er rammað inn gegnt sterku ljósi eða þegar sterkt ljós er inni í rammanum.
Tengja rafmagnstengi og straumbreyti Slökktu á myndavélinni áður en valfrjálst rafmagnstengi og straumbreytir er settur á. 1 Hafðu myndavélina tilbúna. Opnaðu rafhlöðuhólfið (q) og rafmagnstengis (w) hólfin. 2 Settu EP-5B rafmagnstengið í. Tryggðu að setja tengið inn í rétta átt eins og sýnt er, með því að nota tenginguna til að halda appelsínugulu rafhlöðukrækjunni ýtt til annarra hliðar. Krækjan læsir tengið á sinn stað þegar tengið er alveg sett í. 3 Lokaðu hlífinni á rafhlöðuhólfinu.
4 Tengdu straumbreytinn. Tengdu rafmagnssnúru straumbreytisins í tengilinn á straumbreytinum (e) og EP-5B rafmagnssnúruna í DC-tengilinn (r). Þegar myndavélin er hlaðin með straumbreytinum og rafmagnstenginu slokknar er á hleðslustöðu rafhlöðunnar á skjánum.
Umhirða myndavélarinnar Geymsla Ef ekki á að nota myndavélina til lengri tíma skal fjarlægja rafhlöðuna og geyma hana á köldum og þurrum stað með úttakshlífina á sínum stað. Geymdu myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. Ekki geyma myndavélina með naftaeða kamfórumölkúlum eða á stöðum sem: • eru illa loftræstir eða þar sem rakastig er yfir 60% • eru nálægt búnaði sem gefur frá sér sterkt segulsvið, t.d.
Lágtíðnihliðið Myndflagan sem virkar sem myndeigandi myndavélarinnar er skorðuð af með lágtíðnihliði til að koma í veg fyrir moiré-mynstur. Ef þig grunar að óhreinindi eða ryk á síunni sé að koma fram á ljósmyndum, er hægt að hreinsa síuna með Clean image sensor (hreinsa myndflögu) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni. Alltaf er hægt að hreinsa síuna með Clean now (Hreinsa núna) valkostinum, en einnig er hægt að framkvæma hreinsun sjálfvirkt þegar kveikt er eða slökkt á myndavélinni.
3 Veldu Clean now (Hreinsa núna). Veldu Clean now (Hreinsa núna) og ýttu á J. Myndavélin mun athuga J hnappur myndflögu og byrjar síðan að hreinsa. Þessi ferill tekur um tíu sekúndur; á meðan er 1 birt á stjórnborðinu og ekki er hægt að framkvæma aðrar aðgerðir. Ekki fjarlægja eða aftengja orkugjöfina þar til hreinsun er lokið og 1 er ekki lengur sýnd.
❚❚ „Clean at Startup/Shutdown“ (Hreinsa við ræsingu/Þegar slökkt er) Veldu á milli eftirfarandi valkosta: Valkostur Clean at startup (Hreinsa 5 við ræsingu) Clean at shutdown 6 (Hreinsa þegar slökkt er) Clean at startup & 7 shutdown (Hreinsa við ræsingu & þegar slökkt er) Cleaning off (Slökkt á hreinsun) 1 Lýsing Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti sem myndavélin er ræst. Myndflagan er hreinsuð sjálfkrafa í hvert skipti sem slökkt er á myndavélinni.
D Hreinsun myndflögu Ef stjórntæki myndavélarinnar eru notuð við ræsingu truflar það hreinsun myndflögunnar. Ekki er hægt að framkvæma hreinsun myndflögu við ræsingu ef flassið er í hleðslu. Hreinsunin er framkvæmd með því að láta lágtíðnihliðið titra. Ef ekki er hægt að fjarlægja ryk að fullu með valkostunum í Clean image sensor (Hreinsa myndflögu) valkostinum, skal hreinsa myndflöguna handvirkt (sjá hér að neðan) eða ráðfæra sig við viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
3 Veldu Lock mirror up for cleaning (Læsa spegli upp fyrir hreinsun). Kveiktu á myndavélinni og ýttu á G hnappinn til að G hnappur sýna valmyndirnar. Veldu Lock mirror up for cleaning (Læsa spegli fyrir hreinsun) í uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2 (athugaðu að þessi valkostur er ekki tiltækur þegar hleðslustaða rafhlöðu er J eða minna). 4 Ýttu á J. Skilaboðin hér til hægri munu birtast á skjánum og röð af þankastrikum birtast á stjórnborðinu og í leitaranum.
6 Skoðaðu lágtíðnihliðið. Haltu myndavélinni þannig að ljós falli á lágtíðnihliðið og leitaðu eftir ryki eða ló. Ef engir aðskotahlutir finnast skal fara í þrep 8. 7 Hreinsaðu síuna. Fjarlægðu allt ryk og ló af síunni með blásara. Ekki nota blásarabursta þar sem burstinn getur skaðað síuna. Óhreinindi sem ekki er hægt að fjarlægja með blásara getur aðeins viðurkenndur þjónustuaðili Nikon fjarlægt. Ekki ætti undir neinum kringumstæðum snerta eða þurrka af síunni. 8 Slökktu á myndavélinni.
D Notaðu áreiðanlegan orkugjafa Lokaratjaldið er viðkvæmt og skaðast auðveldlega. Ef það slokknar á myndavélinni á meðan spegillinn er reistur lokast tjaldið sjálfkrafa. Komdu í veg fyrir að skaða tjaldið með því að athuga eftirfarandi varúðarráðstafanir: • Ekki slökkva á myndavélinni eða fjarlægja eða taka aflgjafa úr sambandi meðan spegill er reistur.
Umhirða myndavélarinnar og rafhlöðu: Aðgát Missið ekki: Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi. Halda skal tækinu þurru: Varan er ekki vatnsheld og getur bilað ef hún kemst í snertingu við vatn eða hátt rakastig. Ef innra gangverkið ryðgar getur það haft óbætanlegan skaða. Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi: Skyndilegar breytingar á hitastigi, t.d. það sem þegar gengið er inn í eða út úr heitri byggingu á köldum degi, getur valdið rakamyndun inni í tækinu.
Hreinsun: Notaðu blásara til að fjarlægja ryk og ló og strjúktu síðan varlega af með mjúkum og þurrum klút. Þegar myndavélin hefur verið notuð á strönd eða við sjávarsíðuna skaltu þurrka sand eða salt af með eilítið rökum klút sem hefur verið bleyttur með tæru vatni og þurrkaðu svo vandlega á eftir. Örsjaldan getur stöðurafmagn valdið því að LCD-skjárinn lýsist upp eða myrkvist. Þetta þýðir ekki að skjárinn sé bilaður og hann mun lagast fljótt aftur. Linsan og spegillinn skaðast auðveldlega.
Slökkva skal á vörunni áður en aflgjafi er fjarlægður eða tekinn úr sambandi: Ekki taka vöruna úr sambandi eða fjarlægja rafhlöðuna þegar tækið er í gangi eða á meðan verið er að taka eða eyða myndum. Ef rafmagnið er tekið skyndilega af við þessar kringumstæður getur það þýtt að gögn glatast eða að minni eða rafrásir vörunnar skemmist. Forðast skal að færa vöruna á meðan straumbreytirinn er í sambandi til að koma í veg fyrir að straumur rofni óvart.
• Ef of sé kveikt eða slökkt á myndavélini þegar rafhlaðan er fullhlaðin mun það stytta endingu rafhlöðunnar. Það verður að hlaða rafhlöður fyrir notkun, þegar þær eru alveg tómar. • Innra hitastig rafhlöðunnar getur hækkað meðan rafhlaðan er í notkun. Ef reynt er að hlaða rafhlöðuna upp á meðan innra hitastigið er lyft mun skaða getu rafhlöðunnar og það getur verið að rafhlaðan hlaði ekki eða hlaði aðeins að hluta. Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en þú hleður hana.
Sjálfgefnar stillingar Sjálfgefnar stillingar fyrir valkosti myndavélarvalmyndir eru taldar upp hér að neðan. Nánari upplýsingar um tveggja hnappa endurstilling eru á blaðsíðu 193.
Valkostur Set Picture Control (Stilling Picture Control) (0 163) Color space (Litabil) (0 274) Active D-Lighting (Virk D-Lighting) (0 174) HDR (high dynamic range (HDR hátt virkt svið)) (0 176) HDR mode (HDR-stilling) (0 177) Exposure differential (Lýsingarmunur) (0 178) Smoothing (Slípun) (0 178) Vignette control (Ljósskerðingarstýringu) (0 275) Auto distortion control (Sjálfvirk bjögunarstýring) (0 276) Long exposure NR (Langtímalýsing NR) (0 277) High ISO NR (Mikið ISO-ljósnæmi) (0 277) ISO sensitivity s
❚❚ Sjálfgefin valmynd sérstillinga * Valkostur Sjálfgefið a1 AF-C priority selection (AF-C forgangsval) (0 281) Release (Sleppa) a2 AF-S priority selection (AF-S forgangsval) (0 282) Focus (Fókus) a3 Focus tracking with lock-on (Eltifókus með læsingu) 3 (Normal) (Venjulegt) (0 283) Shutter/AF-ON (Lokari/AF/ON) a4 AF activation (AF-virkni) (0 283) a5 AF point illumination (AF-fókuspunktalýsing) (0 284) Auto (Sjálfvirkt) a6 Focus point wrap-around (Viðsnúningur fókuspunkts) No wrap (Enginn (0 284) viðsnúningu
Valkostur d1 Beep (Hljóðmerki) (0 292) Volume (Hljóðstyrkur) Pitch (Tónhæð) d2 CL mode shooting speed (Tökuhraði CL-stilling) (0 293) d3 Max.
Valkostur f5 Assign preview button (Tengja forskoðunarhnapp) (0 315) Preview button press (Ýtt á forskoðunarhnappinn) Preview + command dials (Forskoðun + stjórnskífur) f6 Assign AE-L/AF-L button (Tengja AE-L/AF-L-hnapp) (0 315) AE-L/AF-L button press (Ýtt á AE-L/AF-L-hnappinn) AE-L/AF-L + command dials (AE-L/AF-L + stjórnskífur) f7 Shutter spd & aperture lock (Lokarahraði & læsing ljósops) (0 316) Shutter speed lock (Læsing lokarahraða) Aperture lock (Læsing ljósops) f8 Assign BKT button (Tengja BKT-hnapp)
❚❚ Sjálfgefnar uppsetningarvalmyndar Valkostur Sjálfgefið Monitor brightness (Birtustig skjásins) Manual (Handvirkt) (0 326) Manual (Handvirkt) 0 Clean image sensor (Hreinsa myndflögu) (0 394) Clean at startup/shutdown (Hreinsa við Clean at startup & shutdown (Hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er) (0 396) ræsingu & þegar slökkt er) HDMI (0 256) Output resolution (Úttakslausn) (0 257) Auto (Sjálfvirkt) Advanced (Þróað) (0 257) Output range (Úttakssvið) Auto (Sjálfvirkt) Output display size (Skjástærð úttaks)
Lýsingarstilling Lýsingarstillingin fyrir sérstillingu með sjálfvirkni (0 118) er sýnd í eftirfarandi grafi: 12 14 f/1 16 15 f/1.4 16 1 /3 17 18 19 f/5.6 f/8 20 f/2.8 f/1.4 − f/16 Ljósop f/2 f/4 21 f/11 22 f/16 23 f/22 f/32 13 11 9 10 8 7 5 6 3 2 4 0 1 -1 -3 -2 -5 ] V [E -4 ISO 100; linsa með hámarksljósop f/1.4 og lágmarksljósop f/16 (t.d., AF 50mm f/1.
Úrræðaleit Ef myndavélin vinnur ekki rétt skal fara yfir lista yfir algeng vandamál hér að neðan áður en haft er samband við söluaðila eða viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon. ❚❚ Skjátákn Leitarinn er ekki í fókus: Stilltu leitarafókus eða notaðu aukalinsu með sjónleiðréttingu (0 35, 388). Leitari er myrkur: Settu fullhlaðna rafhlöðu í (0 19, 37).
❚❚ Taka Það tekur tíma að kveikja á myndavélinni: Eyddu skrám eða möppum. Afsmellari óvirkur: • Minniskort er fullt (0 29, 38). • Release locked (Afsmellari er læstur) er valinn fyrir sérstillingu f11 (Slot empty release lock (Rauf tóm afsmellari læstur); 0 319) og ekkert minniskort er sett í (0 29). • CPU-linsa með ljósopshring er notuð en ljósopið ekki læst á hæsta f-tölu.
AF-aukalýsingin lýsir ekki: • AF-aðstoðarljós lýsir ekki ef AF-C er valið fyrir sjálfvirka fókusstillingu (0 91). Veldu AF-S. Ef valkostur annar en sjálfvirk AF-svæðisstilling er valin fyrir AFsvæðisstillingu, veldu miðjufókuspunkt (0 96). • Myndavélin er núna í myndatöku með skjá eða það er verið að taka upp hreyfimynd. • Off (Slökkt) valið í sérstilling a8 (Built-in AF-assist illuminator (Innbyggt AF-aðstoðarljós)) (0 286). • Lýsing slökkti sjálfkrafa á sér.
Ekki hægt að velja mynd sem grunn fyrir forstillta hvítjöfnun: Myndin var ekki gerð með D800 (0 158). Myndaröð með fráviki á hvítjöfnun ótiltækt: • NEF (RAW) eða NEF+JPEG myndgæðavalkostur valinn fyrir myndgæði (0 84). • Ítrekuð lýsingarstilling er virk (0 195). Áhrif Picture Control eru misjöfn frá einni mynd til annarrar: A (auto) er valið fyrir skerpu, birtuskil eða litamettun. Til að ná stöðugum árangri í röð ljósmynda er valin önnur stilling en A (sjálfvirkt) (0 167).
Ekki hægt að breyta prentröð: • Minniskort er fullt: eyddu myndum (0 38, 234). • Minniskortið er læst (0 34). Ekki hægt að velja mynd til prentunar: Ekki hægt að prenta NEF (RAW) og TIFF myndir með beinu USB-tengi. Búa til DPOF prentþjónustu (aðeins TIFF myndir), búa til JPEG afrit með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla) (0 353) eða færa yfir á tölvuna og prenta með því að nota ViewNX 2 (fylgir með) eða Capture NX 2 (fáanlegt sér 0 390).
Villuboð Í þessum kafla koma fram vísar og villuboð sem birtast í leitaranum, á stjórnborðinu og á skjánum. Vísir Stjórnborð Leitari Vandamál Úrræði 0 Ljósopshringur fyrir linsu Stilltu ljósopshringinn á B er ekki stilltur á lágmarks lágmarks ljósop (hæsta 25 (blikkar) ljósop. f-tala). Hafðu fullhlaðna H d Rafhlaða að tæmast. 19, 37 aukarafhlöðu tilbúna. • Rafhlaða tóm. • Endurhladdu rafhlöðuna eða skiptu um hana. • Ekki er hægt að nota • Hafðu samband við rafhlöðuna. viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon.
Vísir Stjórnborð Leitari Vandamál Úrræði 0 Myndavél getur ekki stillt 2 4 Breyttu samsetningu eða — fókus með sjálfvirkum 40, 101 (blikkar) stilltu fókus handvirkt. fókus. • Notaðu lægri ISO109 ljósnæmi. 390 • Notaðu valfrjálsa NDMyndefni er of bjart; síu. Í lýsingarstillingu: myndin verður yfirlýst. f Auktu 119 lokarahraðann (Lýsingarvísar g Veldu minna ljósop 120 og lokarahraði (hærri f-tölu) eða • Notaðu hærri ISO109 ljósopsskjárinn ljósnæmi. blikkar) 181, • Notaðu flass.
Vísir Stjórnborð Leitari Úrræði 0 Athugaðu myndina á Ef vísirinn blikkar í 3sek. skjánum; lagaðu c eftir að flassið kviknar — stillingarnar er hún er 187 (blikkar) gæti myndin verið undirlýst og reyndu undirlýst. aftur. • Minnkaðu gæði eða 84, 87 stærð. Ekki nægilegt minni til • Eyddu ljósmyndum 234 að taka fleiri myndir í n eftir að þú hefur afritað j núverandi stillingu eða i/j mikilvægar myndir yfir (blikkar) myndavélin hefur (blikkar) í tölvuna eða á annað fullnýtt skráar- eða tæki. möppunúmer.
Vísir Skjár Stjórnborð Vandamál No memory card. (Ekkert minniskort.) S Myndavélin finnur ekki minniskort. • Villa kom upp þegar minniskortið var opnað. This memory card cannot be used. Card may be damaged. W Insert another card. (Ekki er hægt að nota R i/j þetta minniskort. (blikkar) • Ekki hægt að búa Kortið getur verið skemmt. Settu annað til nýja möppu. kort í.) g Memory card is locked. Slide lock to “write” position. (Minniskortið er læst. Renndu lásnum í „skrifa“ stöðu.
Vísir Skjár Stjórnborð Vandamál This card is not Minniskortið hefur formatted. Format [C] ekki verið forsniðið the card. (Þetta kort (blikkar) fyrir notkun í er ekki forsniðið. þessari myndavél. Forsníddu kortið.) Failed to update flash unit firmware. Flash cannot be used. Contact a Nikonauthorized service Fastbúnaður representative. flassins sem er á (Mistókst að uppfæra — myndavélinni var fastbúnað flassins. ekki uppfærður Ekki er hægt að nota rétt. flassið.
Vísir n 422 Skjár Stjórnborð Cannot display this file. (Ekki er hægt að sýna þessa skrá.) — Cannot select this file. (Ekki er hægt að velja þessa skrá.) — Check printer. (Athugaðu prentara.) — Check paper. (Athugaðu pappír.) — Paper jam. (Pappír fastur.) — Out of paper. (Pappír búinn.) — Check ink supply. (Athuga blekbirgðir.) — Out of ink. (Blek búið.) — Vandamál Úrræði Skrá hefur verið búin til eða henni breytt, með tölvu Ekki er hægt að spila eða annarri skrá í myndavél.
Tæknilýsing ❚❚ Nikon D800/D800E stafræn myndavél Gerð Gerð Stafræn spegilmyndavél Linsufesting Nikon F-festing (með AF pörun og AF tengiliður) Virkir pixlar Virkir pixlar 36,3 milljónir Myndflaga Myndflaga 35,9 × 24,0 mm CMOS nemi (Nikon FX-snið) Heildarfjöldi pixla 36,8 milljónir Kerfi til að draga úr ryki Þrif á myndflögu, upplýsingar með tilvísun í samanburðarmynd fyrir rykhreinsun (Capture NX 2 aukahugbúnað þarf) Geymsla Myndastærð (pixlar) • FX (36×24) myndsvæði 7.360 × 4.
Geymsla Skráarsnið • NEF (RAW): 12 eða 14 bitar, þjappað taplaust, þjappað eða óþjappað • TIFF (RGB) • JPEG: JPEG-Baseline stuðningur með fínu (u.þ.b. 1 : 4), venjulega (u.þ.b. 1 : 8), eða grunn (u.þ.b.
Leitari Forskoðun dýptarskerpu Þegar ýtt er á forskoðunarhnapp dýptarskerpu, stöðvar ljósop linsu niður í gildi valið af notanda (g og h stillingar) eða af myndavél (e og f stillingar) Ljósop linsu Rafstýrð skyndileg endurkoma Linsa Samhæfar linsur Samhæfar með AF NIKKOR linsum, ásamt gerð G og D linsum (sumar aðgerðir eru ekki studdar af PC MicroNIKKOR linsur) og DX-linsur (nota DX 24 × 16 1,5× myndsvæði), AI-P NIKKOR linsur, og linsur án CPU AI (aðeins lýsingarstillingar g og h).
Sleppa Annar orkugjafi Myndsvæði: FX/5 : 4 CL: 1–4 fps (rammar á sekúndu) CH: 4 fps (rammar á sekúndu) Myndsvæði: 1,2× CL: 1–5 fps (rammar á sekúndu) CH: 5 fps (rammar á sekúndu) Myndsvæði: DX CL: 1–5 fps (rammar á sekúndu) CH: 6 fps (rammar á sekúndu) Áætlaður tökuhraði Með EN-EL15 rafhlöðum Myndsvæði: FX/5 : 4 CL: 1–4 fps (rammar á sekúndu) CH: 4 fps (rammar á sekúndu) Myndsvæði: DX/1,2× CL: 1–5 fps (rammar á sekúndu) CH: 5 fps (rammar á sekúndu) Sjálftakari 2 sek., 5 sek., 10 sek., 20 sek.
Lýsing Myndaröð með fráviki á flassi 2–9 í skrefunum 1/3, 1/2, 2/3, eða 1 EV Myndaröð með fráviki á hvítjöfnun 2–9 rammar í skrefunum 1, 2 eða 3 ADL bracketing (ADL frávikslýsing) 2 rammar eru valdir í gildi fyrir einn ramma eða 3–5 rammar nota forvalin gildi fyrir alla rammana Lýsingarlæsing Birta læst á mældu gildi með A AE-L/AF-L-hnappi ISO-ljósnæmi (staða sem mælt er með) ISO 100 – 6400 í skrefunum 1/3, 1/2 eða 1 EV. Er einnig hægt að stilla á u.þ.b.
Flass Innbyggt flass Handvirkt upp með hnappasleppara og styrkleikatölu 12, 12 með handvirku flassi (m ISO 100, 20 °C) Flassstýring TTL: i-TTL-flassstýring sem notast við RGB-myndflögu með u.þ.b. 91.
Myndataka með skjá Stillingar Myndataka ljósmynda með skjá (ljósmyndir), myndataka hreyfimynda með skjá (hreyfimyndir) Linsumótor • Sjálfvirkur fókus (AF): Einstilltur AF (AF-S); sífellt stilltur AF (AF-F) • Handvirkur fókus (M) AF-svæðissnið AF-andlitsstilling, vítt svæði AF, eðlilegt svæði AF, eltifókus á myndefni AF Sjálfvirkur fókus AF-birtuskilanemi hvar sem er í rammanum (myndavélin velur fókuspunkt sjálfvirkt þegar AF-andlitsstilling eða eltifókus á myndefni AF er valið) Hreyfimynd Ljósmæling
Myndskoðun Myndskoðun Allur ramminn og smámynda (4, 9 eða 72 mynda) myndskoðun með aðdrætti í myndskoðun, myndskoðun hreyfimynda, skyggnusýning mynda og/eða hreyfimynda, yfirlýstum svæðum, stuðlaritsskjá, sjálfvirkri myndsnúningi og athugasemd við mynd (allt að 36 stafabilum) Viðmót USB SuperSpeed USB (USB 3.
Mál/þyngd Mál (B × H × D) U.þ.b. 146 × 123 × 81,5 mm Þyngd U.þ.b. 1.000 g með rafhlöðu og SD-minniskorti, en án lok á húsi; u.þ.b. 900 g (eingöngu myndavélahúsið) Umhverfisaðstæður við notkun Hitastig 0–40 °C Raki 85% eða minni (engin þétting) • Nema annað sé tekið fram eru allar tölur miðaðar við myndavél með fullhlaðna rafhlöðu sem notuð er í 20 °C hita.
MH-25 hleðslutæki Mæld inntaksspenna AC 100–240 V, 50/60 Hz, 0,12–0,23 A Mæld úttaksspenna DC 8,4 V/1,2 A Studdar rafhlöður Nikon EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlöður Hleðslutími U.þ.b. 2 klukkustundir og 35 mínútur við umhverfishita 25 °C þegar rafhlaðan er alveg tóm Umhverfishiti við notkun 0–40 °C Mál (B × H × D) U.þ.b. 91,5 × 33,5 × 71 mm að undanskildu sjávarpans Lengd snúru U.þ.b. 1,5m Þyngd U.þ.b.
A Studdir staðlar • DCF útgáfa 2.0: Hönnunarregla fyrir skráarkerfi myndavélar (Design Rule for Camera File Systems (DCF)) er staðall sem er notaður víða í stafræna myndavélaiðnaðinum til að tryggja samrýmanleika á milli ólíkra tegunda myndavéla. • DPOF: Digital Print Order Format (DPOF) (stafrænt prentraðaforsnið) er sameiginlegur staðall iðnaðarins sem gerir kleift að prenta myndir úr prentröðum sem eru geymdar á minniskortinu. • Exif útgáfa 2.
Samþykkt minniskort Myndavélin samþykkir SD og CompactFlash-minniskort sem eru skráð í eftirfarandi hlutum. Önnur kort hafa ekki verið prófuð. Frekari upplýsingar um minniskortin hér að neðan fást hjá framleiðanda þeirra. ❚❚ SD-minniskort Eftirfarandi minniskort hafa verið prófuð og samþykkt til notkunar með myndavélinni. Mælt er með kortum í tegund 6 eða hraðari skriftarhraða fyrir upptöku myndskeiðs. Upptöku getur lokið óvænt þegar kort með hægari skriftarhraða eru notuð.
❚❚ CompactFlash-minniskort Eftirfarandi CompactFlash-minniskort af gerð I hafa verið prófuð og samþykkt fyrir notkun í myndavélinni. Ekki er hægt að nota gerð II korta og microdrives.
Minniskortageymslurými Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðan fjölda mynda sem hægt er að vista á 8 GB Toshiba R95 W80MB/s UHS-I SDHC-korti við mismunandi myndgæði (0 84), myndastærð (0 87), og myndsvæðisstillingar (0 79).
❚❚ DX (24×16) myndsvæði * Myndgæði NEF (RAW), taplaust þjappað, 12-bitar NEF (RAW), taplaust þjappað, 14-bitar NEF (RAW), Compressed, 12-bit (NEF (RAW), þjappað, 12-bitar) NEF (RAW), Compressed, 14-bit (NEF (RAW), þjappað, 14-bitar) NEF (RAW), óþjappað, 12-bitar NEF (RAW), óþjappað, 14-bitar TIFF (RGB) JPEG fínt 3 JPEG venjulegt 3 JPEG einfalt 3 Myndastærð Skrárstærð 1 Fjöldi mynda 1 Biðminnisgeymsl urými 2 — 14,9 MB 303 38 — 18,6 MB 236 29 — 13,2 MB 411 54 — 16,2 MB 343 41 — 25,0 M
1 Allar tölur eru áætlaðar. Stærð skráa er jafn breytileg og myndirnar. 2 Mesti fjöldi lýsinga sem hægt er að geyma í biðminni við ISO 100.
Endingartími rafhlöðu Hversu margar myndir hægt er að taka með fullhlöðnum rafhlöðum er breytilegt eftir ástandi rafhlöðunnar, hita og því hvernig myndavélin er notuð. Í tilfelli AA-rafhlaðna fer endingargetan líka eftir framleiðsluaðila og geymsluskilyrða, sumar rafhlöður er ekki hægt að nota. Töludæmi um myndavélina og MB-D12 fjölvirkan rafhlöðubúnað sést fyrir neðan. • CIPA staðall1 Ein EN-EL15 rafhlaða (myndavél): U.þ.b. 900 myndir Ein EN-EL15 rafhlaða (MB-D12): U.þ.b.
Eftirfarandi getur dregið úr endingu rafhlaðna: • Að nota skjáinn • Að halda afsmellaranum hálfa leið niður • Aðgerðir með sjálfvirkan fókus framkvæmdar í sífellu • Taka NEF (RAW) eða TIFF (RGB) ljósmyndir • Lítill lokarahraði • Notkun þráðlausa WT-4 sendisins • Notkun auka GP-1 GPS-búnaðar • Að nota VR (titringsjöfnunar)-stillingu með VR linsum Til að tryggja að þú fáir sem mest út úr Nikon EN-EL15 hleðslurafhlöðunum: • Haltu tengingum rafhlöðunnar hreinum.
Atriðaorðaskrá Tákn e (Sérstilling með sjálfvirkni) ................. 118 f (Sjálfvirkur forgangur lokara)............. 119 g (Sjálfvirkni með forgangi á ljósop)... 120 h (Handvirkt) ............................................... 122 S........................................................................ 103 CL .............................................................103, 293 CH ...................................................................... 103 J ..............................................
Auto image rotation (Sjálfvirkur snúningur á mynd) ..................................331 Auto ISO sensitivity control (Sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis)............................111 Á Áfangastaður (hreyfimyndastillingar) .. 70 Ákjósanleg gæði (JPEG þjöppun)........... 86 B Backup (Öryggisafrit) .................................. 89 Baklýsing .................................................. 4, 296 Battery info (Upplýsingar um rafhlöðu).... 332 Battery order (Röð rafhlaðna) ................
Eðlilegt svæði AF...........................................49 Einungis AE (Sjálfvirk frávikslýsing stillt) ... 132, 307 Einungis flass (Sjálfvirk frávikslýsing stillt) 132, 307 Eltifókus.................................................. 92, 283 Endurheimta sjálfgefnar stillingar193, 405 Ethernet ...............................................245, 387 EV steps for exposure cntrl (EV skref fyrir lýsingarstýringu) ...................................... 287 Exif.................................................
Hámarks ljósop ................................. 102, 212 Háskerpa ............................................. 256, 433 HDMI..................................................... 256, 433 HDMI örpinnatengi .............................. 3, 256 Hefja prentun. ................................... 250, 253 Heyrnartól....................................................... 65 Hi......................................................................110 Hide image (Fela mynd) ..........................
Lota........................................................293, 312 Lýsing....................... 115, 117, 128, 130, 132 Lýsingarlæsing............................................ 128 Lýsingarstilling ..................................117, 411 Lýsingarvísir................................................. 123 Læsing lokarahraða .................................. 126 M M (Handvirkur fókus)................................. 101 M (meðalstórt) .........................................
R Raða atriðum (valmyndin mín) .............369 Raðafsmellistilling......................................103 Rafhlaða....... 19, 21, 37, 297, 298, 332, 387 Rafhlaða klukku............................................. 28 Rafhlaðan hlaðin....................................19–20 Rafhlöðupakkning104, 297, 298, 320, 387 Rafmagnstengi.................................. 387, 391 Rafrænn fjarlægðarmælir........................102 Rammanet ............................................... 8, 295 Rammatíðni............
Stöðuvísir flassins .... 9, 181, 191, 305, 384, 428 Stök mynd .................................................... 103 Suð minnkað ............................................... 277 Sumartími........................................................27 Svarthvítt (Einlitt)....................................... 347 Sveigjanleg stilling.................................... 118 Sýndarvog ................................................54, 66 Sýnilegt horn.............................. 79, 378–379 T TIFF (RGB) ..
STAFRÆN MYNDAVÉL Notendahandbók Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.