Notendahandbók

76
y
6 Vistaðu afritið.
Veldu eitt af eftirtöldu og
ýttu á J:
Save as new file (Vista sem nýja
skrá): Vista afritið í nýja skrá.
Overwrite existing file (Yfirrita skrá sem fyrir er): Skipta um
upprunalegu hreyfimyndaskránna með breyttu afriti.
Cancel (Hætta við): Fara aftur í skref 5.
Preview (Forskoðun): Forskoðun afrits.
Breytt afrit eru merkt með 9 tákni þegar birt er á öllum skjánum.
D Skera hreyfimyndir
Hreyfimyndir verða að vera minnst tveggja sekúndna langar.
Ef ekki er hægt
að búa til afrit af núverandi myndskoðunarstöðu, verður núverandi staða
sýnd í rauðu í skrefi 5 og ekkert afrit verður búið til.
Afrit verður ekki vistað ef
ekki er nóg rými til staðar á minniskortinu.
Afrit hafa sama tökutíma og tökudag og upprunalegu upptökurnar.
A Lagfæringarvalmyndin
Einnig er hægt að breyta hreyfimyndum með því að
nota Edit movie (breyta hreyfimynd) valkostinn í
lagfæringarvalmyndinni (0 341).