Notendahandbók
77
y
Vista valda ramma
Til að vista afrit af völdum ramma sem JPEG mynd:
1 Skoðaðu hreyfimyndina
og veldu ramma.
Spilaðu hreyfimyndina aftur
eins og lýst er á blaðsíðu 72;
hægt er að finna áætlaða
staðsetningu þína í
hreyfimynd á framvindustiku hreyfimyndarinnar.
Gerðu hlé á
hreyfimyndinni á rammanum sem þú vilt afrita.
2 Birtu breytingarvalkosti hreyfimynda.
Ýttu á J til að birta
breytingarvalkosti
hreyfimynda.
3 Veldu Save selected
frame (vistaðu valinn
ramma).
Veldu Save selected frame
(vistaðu valinn ramma) og
ýttu á J.
4 Búðu til myndaafrit.
Ýttu á 1 til að búa til
myndaafrit af núverandi
ramma.
J hnappur