Notendahandbók

80
d
❚❚ Choose Image Area (Veldu myndsvæði)
Veldu myndsvæðið sem er notað þegar önnur
linsa en DX-linsa er fest á eða DX-linsa er fest á
með Off (slökkt) valið fyrir Auto DX crop
(sjálfvirkan DX-skurð) (0 82).
Valkostur Lýsing
c
FX (36×24)
1.0× (FX-snið)
Myndir eru teknar upp í FX-sniði með því að nota allt
svæði myndflögunnar (35,9 × 24,0 mm), sem gefur
sýnilegt horn sem samsvarar NIKKOR linsu á 35 mm
sniðs myndavél.
Z
1.2× (30×20)
1.2× (1,2×
(30×20) 1.2×)
30,0 × 19,9 mm svæði í miðju myndflögu er notað til að
taka upp ljósmyndir.
Margfaldaðu með 1,2 til að reikna
út um það bil fókuslengd linsu í 35 mm sniði.
a
DX (24×16)
1.5× (DX-snið)
Svæði á miðri myndflögu 23,4 × 15,6 mm er notað til að
taka upp myndir í DX-sniði.
Margfaldaðu með 1,5 til að
reikna út um það bil fókuslengd linsu í 35 mm sniði.
b
5 : 4 (30×24)
Myndir eru teknar upp með myndhlutfall 5 : 4
(30,0 × 24,0 mm).
DX-snið (24×16)
myndhringur
DX-snið (36×24)
myndhringur
FX-snið
1,2×
5:4
DX-snið