Notendahandbók

82
d
Myndsvæði er hægt að stilla með Image area (myndsvæði)
valkostinum í tökuvalmyndinni eða með því að ýta á stýringu og snúa
stjórnskífunni.
❚❚ Valmynd myndsvæðis
1 Veldu Image area
(myndsvæði) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G til að birta
valmyndirnar.
Veldu Image
area (myndsvæði) í
tökuvalmyndinni (0 268)
og ýttu á 2.
2 Veldu valkost.
Veldu Auto DX crop (sjálfvirkan
DX-skurð) eða Choose image
area (veldu myndsvæði) og
ýttu á 2.
3 Breyttu stillingum.
Veldu valkost og ýttu á J.
Valinn skurður er birtur í
leitaranum (0 81).
D Sjálfvirkur DX-skurður
Ekki er hægt að nota Fn-hnappinn til að velja myndsvæði þegar DX-linsa er
fest á og kveikt er á Auto DX crop (sjálfvirkum DX-skurði).
A Myndastærð
Myndastærð er mismunandi eftir valkosti sem er valinn fyrir myndsvæði.
G hnappur
J hnappur